Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Kjartan Kjartansson skrifar 30. september 2025 09:42 Pólskir slökkviliðsmenn tryggja brak úr dróna sem var skotinn niður í Czosnowka 10. september. Síðan þá hafa borist fréttir af drónum og rússneskum herþotum í lofthelgi Evrópuríkja, þar á meðal Noregs og Danmerkur. AP/Piotr Pyrkosz Ríflega sjö af hverjum tíu svarendum í skoðanakönnun Gallup segjast nú telja líklegt að hernaður Rússa í Úkraínu leiði til átaka í fleiri löndum. Hlutfallið hefur aukist en nýlega hefur lofthelgi nokkurra evrópskra ríkja verið rofin af rússneskum loftförum. Fyrst eftir að Rússar réðust af fullu afli inn í Úkraínu í febrúar árið 2020 töldu sex af hverjum tíu svarendum í könnun Gallup að átökin ættu eftir að breiðast út. Hlutfallið lækkaði þó fljótt niður í rúmlega helming. Í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup sem var tekinn dagana 11. til 28. september telja 72 prósent svarenda að líklegt sé að átökin breiðist út en aðeins rúmlega einn af hverjum tíu telur það ólíklegt. Könnunartímabilið hófst daginn eftir að rússneskir drónar voru skotnir niður yfir Póllandi og á því bárust frekari fréttir af rússneskum herþotum yfir Eistlandi og óþekktum drónum í lofthelgi Noregs og Danmerkur. Þrátt fyrir allt höfðu svarendur ekki miklar áhyggjur af því að innrás Rússa í Úkraínu hefði mikil áhrif á þeirra eigið líf. Ríflega fjórir af hverjum tíu sögðust telja innrásina munu hafa mikil áhrif en rúmlega fjórðungur lítil eða engin. Hlutfallið er lítið breytt frá fyrri könnunum Gallup. Rösklega helmingur sagðist finna fyrir óöryggi eða ótta vegna ástandsins og atburða sem tengdust innrásinni en tæplega fjórðungur ekki. Hlutfallið var svipað fyrst eftir að innrásin hófst fyrir þremur og hálfu ári. Kjósendur Miðflokksins skera sig nokkuð úr í afstöðu sinni til átakanna. Hlutfall þeirra sem telur ólíklegt að átökin breiðist út var langhæst á meðal þeirra af kjósendum flokkanna á Alþingi, um fjörutíu prósent. Innan við helmingur þeirra telur líklegt að átökin breiðist frekar út. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Skoðanakannanir Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Sjá meira
Fyrst eftir að Rússar réðust af fullu afli inn í Úkraínu í febrúar árið 2020 töldu sex af hverjum tíu svarendum í könnun Gallup að átökin ættu eftir að breiðast út. Hlutfallið lækkaði þó fljótt niður í rúmlega helming. Í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup sem var tekinn dagana 11. til 28. september telja 72 prósent svarenda að líklegt sé að átökin breiðist út en aðeins rúmlega einn af hverjum tíu telur það ólíklegt. Könnunartímabilið hófst daginn eftir að rússneskir drónar voru skotnir niður yfir Póllandi og á því bárust frekari fréttir af rússneskum herþotum yfir Eistlandi og óþekktum drónum í lofthelgi Noregs og Danmerkur. Þrátt fyrir allt höfðu svarendur ekki miklar áhyggjur af því að innrás Rússa í Úkraínu hefði mikil áhrif á þeirra eigið líf. Ríflega fjórir af hverjum tíu sögðust telja innrásina munu hafa mikil áhrif en rúmlega fjórðungur lítil eða engin. Hlutfallið er lítið breytt frá fyrri könnunum Gallup. Rösklega helmingur sagðist finna fyrir óöryggi eða ótta vegna ástandsins og atburða sem tengdust innrásinni en tæplega fjórðungur ekki. Hlutfallið var svipað fyrst eftir að innrásin hófst fyrir þremur og hálfu ári. Kjósendur Miðflokksins skera sig nokkuð úr í afstöðu sinni til átakanna. Hlutfall þeirra sem telur ólíklegt að átökin breiðist út var langhæst á meðal þeirra af kjósendum flokkanna á Alþingi, um fjörutíu prósent. Innan við helmingur þeirra telur líklegt að átökin breiðist frekar út.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Skoðanakannanir Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Sjá meira