„Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Samúel Karl Ólason skrifar 26. september 2025 10:03 Einn bíll var yfirgefinn í vatninu í morgun. Gunnlaugur Ólafsson Gífurlega mikið vatn er í Jökulsá í Lóni, eftir mikla rigningu á svæðinu, og hefur hringvegurinn farið í sundur vestur. Íbúi á svæðinu segist aldrei hafa séð eins mikið vatn í Jökulsá. Gunnlaugur Ólafsson, frá Stafafelli, tók í morgun myndbönd á vettvangi sem sýna hve gífurlega mikið vatn er í ánni. Í samtali við fréttastofu segir hann sérstaklega mikið vatn undir brúnni en sömuleiðis flæði mikið í gegnum veginn. Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér. „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá,“ segir Gunnlaugur. Hann segir spár hafa sagt til um að rigning yrði mikil á svæðinu og að mögulega yrði sett nýtt met. Hann segir rigninguna hafa verið mjög mikla en svo virðist sem hún hafi aðeins minnkað. Vegurinn var rofinn í fyrra, þegar mikill vatnavöxtur varð í ánni og það á svipuðum stað og vegurinn fór í sundur nú. „Núna sá náttúran um þetta sjálf,“ segir Gunnlaugur, sem kannast ekki við að þetta hafi gerst áður. Einn bíll var yfirgefinn í vatninu í morgun. Yfirverkstjóri Vegagerðarinnar á Höfn sagði í samtali við fréttastofu í morgun að óljóst væri hvenær minnka myndi í ánni aftur og hægt verður að gera við veginn. Fyrir nokkrum árum var bætt við varnargarði til að stýra vatni betur undir brúna og eldri varnargarður hækkað. Sveitarfélagið Hornafjörður Samgöngur Veður Mest lesið Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Fleiri fréttir Enn að verja son sinn fyrir kynþáttafordómum eftir andlátið Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Sjá meira
Gunnlaugur Ólafsson, frá Stafafelli, tók í morgun myndbönd á vettvangi sem sýna hve gífurlega mikið vatn er í ánni. Í samtali við fréttastofu segir hann sérstaklega mikið vatn undir brúnni en sömuleiðis flæði mikið í gegnum veginn. Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér. „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá,“ segir Gunnlaugur. Hann segir spár hafa sagt til um að rigning yrði mikil á svæðinu og að mögulega yrði sett nýtt met. Hann segir rigninguna hafa verið mjög mikla en svo virðist sem hún hafi aðeins minnkað. Vegurinn var rofinn í fyrra, þegar mikill vatnavöxtur varð í ánni og það á svipuðum stað og vegurinn fór í sundur nú. „Núna sá náttúran um þetta sjálf,“ segir Gunnlaugur, sem kannast ekki við að þetta hafi gerst áður. Einn bíll var yfirgefinn í vatninu í morgun. Yfirverkstjóri Vegagerðarinnar á Höfn sagði í samtali við fréttastofu í morgun að óljóst væri hvenær minnka myndi í ánni aftur og hægt verður að gera við veginn. Fyrir nokkrum árum var bætt við varnargarði til að stýra vatni betur undir brúna og eldri varnargarður hækkað.
Sveitarfélagið Hornafjörður Samgöngur Veður Mest lesið Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Fleiri fréttir Enn að verja son sinn fyrir kynþáttafordómum eftir andlátið Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Sjá meira