Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2025 08:30 Marcus Rashford er kominn á blað hjá Barcelona. epa/ALEX DODD Marcus Rashford skoraði sín fyrstu mörk fyrir Barcelona þegar liðið bar sigurorð af Newcastle United, 1-2, í Meistaradeild Evrópu í gær. Staðan í hálfleik á St James' Park var markalaus en í seinni hálfleik skoraði Rashford tvívegis. Fyrst með skalla eftir fyrirgjöf Jules Koundé og svo með frábæru skoti í slá og inn. Anthony Gordon minnkaði muninn fyrir Newcastle en nær komust Skjórarnir ekki. Kevin De Bruyne sneri aftur á Etihad þegar Napoli sótti Manchester City heim. Gamanið var þó stutt fyrir Belgann því hann var tekinn af velli skömmu eftir að Giovanni Di Lorenzo fékk rauða spjaldið á 21. mínútu. Í seinni hálfleik nýttu City-menn sér liðsmuninn og skoruðu tvö mörk. Fyrst Erling Haaland eftir sendingu Phils Foden og svo Jérémy Doku eftir laglegan sprett. Lokatölur 2-0, City í vil. Eintracht Frankfurt rúllaði yfir Galatasaray á heimavelli, 5-1. Jonathan Burkhardt skoraði tvívegis og Can Uzun og Ansgar Knauff sitt markið hvor auk þess sem Davinson Sánchez, varnarmaður Galatasaray, skoraði sjálfsmark. Yunus Akgun kom Tyrklandsmeisturunum yfir snemma leiks en eftir það seig heldur betur á ógæfuhliðina hjá þeim. Sporting vann 4-1 sigur á Kairat Almaty í Lissabon. Trincao skoraði tvö mörk fyrir portúgölsku meistaranna og Alisson Santos og Geovany Quenda sitt markið hvor. Edmilson Santos skoraði mark kasaksa liðsins. FCK og Bayer Leverkusen skildu jöfn, 2-2, á Parken. Jordan Larsson og Robert komu Dönunum tvívegis yfir en Alex Grimaldo og Pantelis Hatzidiakos (sjálfsmark) jöfnuðu tvisvar fyrir Þjóðverjana. Þá sigraði Club Brugge Monaco, 4-1. Nicolo Tresoldi, Raphael Onyedika, Hans Vanaken og Mamadou Diakhon skoruðu mörk Belganna en Ansu Fati mark Frakkanna. Mörkin úr leikjum gærdagsins í Meistaradeildinni má sjá hér fyrir ofan. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Langfljótastur í fimmtíu mörkin Erling Haaland spilaði sinn 49. leik en skoraði sitt 50. mark í Meistaradeildinni í kvöld. Hann varð þar með langfljótastur til að rjúfa fimmtíu marka múrinn. 18. september 2025 21:19 Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Frankfurt vann 5-1 gegn Galatasaray og Sporting vann 4-0 gegn Kairat Almaty í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 18. september 2025 21:06 Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Barcelona sótti þrjú stig gegn Newcastle þökk sé Marcus Rashford, sem skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. 18. september 2025 21:00 Erfið endurkoma hjá De Bruyne Manchester City tók á móti Napoli og vann 2-0 í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 18. september 2025 21:00 Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Bayer Leverkusen slapp með stig úr heimsókn sinni til FC Kaupmannahafnar og gerði 2-2 jafntefli eftir að hafa lent tvisvar undir. Stórkostlegt mark beint úr aukaspyrnu og óheppilegt sjálfsmark þurfti til að tryggja stigið. 18. september 2025 18:47 Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Sjá meira
Staðan í hálfleik á St James' Park var markalaus en í seinni hálfleik skoraði Rashford tvívegis. Fyrst með skalla eftir fyrirgjöf Jules Koundé og svo með frábæru skoti í slá og inn. Anthony Gordon minnkaði muninn fyrir Newcastle en nær komust Skjórarnir ekki. Kevin De Bruyne sneri aftur á Etihad þegar Napoli sótti Manchester City heim. Gamanið var þó stutt fyrir Belgann því hann var tekinn af velli skömmu eftir að Giovanni Di Lorenzo fékk rauða spjaldið á 21. mínútu. Í seinni hálfleik nýttu City-menn sér liðsmuninn og skoruðu tvö mörk. Fyrst Erling Haaland eftir sendingu Phils Foden og svo Jérémy Doku eftir laglegan sprett. Lokatölur 2-0, City í vil. Eintracht Frankfurt rúllaði yfir Galatasaray á heimavelli, 5-1. Jonathan Burkhardt skoraði tvívegis og Can Uzun og Ansgar Knauff sitt markið hvor auk þess sem Davinson Sánchez, varnarmaður Galatasaray, skoraði sjálfsmark. Yunus Akgun kom Tyrklandsmeisturunum yfir snemma leiks en eftir það seig heldur betur á ógæfuhliðina hjá þeim. Sporting vann 4-1 sigur á Kairat Almaty í Lissabon. Trincao skoraði tvö mörk fyrir portúgölsku meistaranna og Alisson Santos og Geovany Quenda sitt markið hvor. Edmilson Santos skoraði mark kasaksa liðsins. FCK og Bayer Leverkusen skildu jöfn, 2-2, á Parken. Jordan Larsson og Robert komu Dönunum tvívegis yfir en Alex Grimaldo og Pantelis Hatzidiakos (sjálfsmark) jöfnuðu tvisvar fyrir Þjóðverjana. Þá sigraði Club Brugge Monaco, 4-1. Nicolo Tresoldi, Raphael Onyedika, Hans Vanaken og Mamadou Diakhon skoruðu mörk Belganna en Ansu Fati mark Frakkanna. Mörkin úr leikjum gærdagsins í Meistaradeildinni má sjá hér fyrir ofan.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Langfljótastur í fimmtíu mörkin Erling Haaland spilaði sinn 49. leik en skoraði sitt 50. mark í Meistaradeildinni í kvöld. Hann varð þar með langfljótastur til að rjúfa fimmtíu marka múrinn. 18. september 2025 21:19 Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Frankfurt vann 5-1 gegn Galatasaray og Sporting vann 4-0 gegn Kairat Almaty í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 18. september 2025 21:06 Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Barcelona sótti þrjú stig gegn Newcastle þökk sé Marcus Rashford, sem skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. 18. september 2025 21:00 Erfið endurkoma hjá De Bruyne Manchester City tók á móti Napoli og vann 2-0 í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 18. september 2025 21:00 Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Bayer Leverkusen slapp með stig úr heimsókn sinni til FC Kaupmannahafnar og gerði 2-2 jafntefli eftir að hafa lent tvisvar undir. Stórkostlegt mark beint úr aukaspyrnu og óheppilegt sjálfsmark þurfti til að tryggja stigið. 18. september 2025 18:47 Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Sjá meira
Langfljótastur í fimmtíu mörkin Erling Haaland spilaði sinn 49. leik en skoraði sitt 50. mark í Meistaradeildinni í kvöld. Hann varð þar með langfljótastur til að rjúfa fimmtíu marka múrinn. 18. september 2025 21:19
Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Frankfurt vann 5-1 gegn Galatasaray og Sporting vann 4-0 gegn Kairat Almaty í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 18. september 2025 21:06
Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Barcelona sótti þrjú stig gegn Newcastle þökk sé Marcus Rashford, sem skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. 18. september 2025 21:00
Erfið endurkoma hjá De Bruyne Manchester City tók á móti Napoli og vann 2-0 í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 18. september 2025 21:00
Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Bayer Leverkusen slapp með stig úr heimsókn sinni til FC Kaupmannahafnar og gerði 2-2 jafntefli eftir að hafa lent tvisvar undir. Stórkostlegt mark beint úr aukaspyrnu og óheppilegt sjálfsmark þurfti til að tryggja stigið. 18. september 2025 18:47