Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2025 08:30 Marcus Rashford er kominn á blað hjá Barcelona. epa/ALEX DODD Marcus Rashford skoraði sín fyrstu mörk fyrir Barcelona þegar liðið bar sigurorð af Newcastle United, 1-2, í Meistaradeild Evrópu í gær. Staðan í hálfleik á St James' Park var markalaus en í seinni hálfleik skoraði Rashford tvívegis. Fyrst með skalla eftir fyrirgjöf Jules Koundé og svo með frábæru skoti í slá og inn. Anthony Gordon minnkaði muninn fyrir Newcastle en nær komust Skjórarnir ekki. Kevin De Bruyne sneri aftur á Etihad þegar Napoli sótti Manchester City heim. Gamanið var þó stutt fyrir Belgann því hann var tekinn af velli skömmu eftir að Giovanni Di Lorenzo fékk rauða spjaldið á 21. mínútu. Í seinni hálfleik nýttu City-menn sér liðsmuninn og skoruðu tvö mörk. Fyrst Erling Haaland eftir sendingu Phils Foden og svo Jérémy Doku eftir laglegan sprett. Lokatölur 2-0, City í vil. Eintracht Frankfurt rúllaði yfir Galatasaray á heimavelli, 5-1. Jonathan Burkhardt skoraði tvívegis og Can Uzun og Ansgar Knauff sitt markið hvor auk þess sem Davinson Sánchez, varnarmaður Galatasaray, skoraði sjálfsmark. Yunus Akgun kom Tyrklandsmeisturunum yfir snemma leiks en eftir það seig heldur betur á ógæfuhliðina hjá þeim. Sporting vann 4-1 sigur á Kairat Almaty í Lissabon. Trincao skoraði tvö mörk fyrir portúgölsku meistaranna og Alisson Santos og Geovany Quenda sitt markið hvor. Edmilson Santos skoraði mark kasaksa liðsins. FCK og Bayer Leverkusen skildu jöfn, 2-2, á Parken. Jordan Larsson og Robert komu Dönunum tvívegis yfir en Alex Grimaldo og Pantelis Hatzidiakos (sjálfsmark) jöfnuðu tvisvar fyrir Þjóðverjana. Þá sigraði Club Brugge Monaco, 4-1. Nicolo Tresoldi, Raphael Onyedika, Hans Vanaken og Mamadou Diakhon skoruðu mörk Belganna en Ansu Fati mark Frakkanna. Mörkin úr leikjum gærdagsins í Meistaradeildinni má sjá hér fyrir ofan. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Langfljótastur í fimmtíu mörkin Erling Haaland spilaði sinn 49. leik en skoraði sitt 50. mark í Meistaradeildinni í kvöld. Hann varð þar með langfljótastur til að rjúfa fimmtíu marka múrinn. 18. september 2025 21:19 Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Frankfurt vann 5-1 gegn Galatasaray og Sporting vann 4-0 gegn Kairat Almaty í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 18. september 2025 21:06 Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Barcelona sótti þrjú stig gegn Newcastle þökk sé Marcus Rashford, sem skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. 18. september 2025 21:00 Erfið endurkoma hjá De Bruyne Manchester City tók á móti Napoli og vann 2-0 í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 18. september 2025 21:00 Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Bayer Leverkusen slapp með stig úr heimsókn sinni til FC Kaupmannahafnar og gerði 2-2 jafntefli eftir að hafa lent tvisvar undir. Stórkostlegt mark beint úr aukaspyrnu og óheppilegt sjálfsmark þurfti til að tryggja stigið. 18. september 2025 18:47 Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Fleiri fréttir Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira
Staðan í hálfleik á St James' Park var markalaus en í seinni hálfleik skoraði Rashford tvívegis. Fyrst með skalla eftir fyrirgjöf Jules Koundé og svo með frábæru skoti í slá og inn. Anthony Gordon minnkaði muninn fyrir Newcastle en nær komust Skjórarnir ekki. Kevin De Bruyne sneri aftur á Etihad þegar Napoli sótti Manchester City heim. Gamanið var þó stutt fyrir Belgann því hann var tekinn af velli skömmu eftir að Giovanni Di Lorenzo fékk rauða spjaldið á 21. mínútu. Í seinni hálfleik nýttu City-menn sér liðsmuninn og skoruðu tvö mörk. Fyrst Erling Haaland eftir sendingu Phils Foden og svo Jérémy Doku eftir laglegan sprett. Lokatölur 2-0, City í vil. Eintracht Frankfurt rúllaði yfir Galatasaray á heimavelli, 5-1. Jonathan Burkhardt skoraði tvívegis og Can Uzun og Ansgar Knauff sitt markið hvor auk þess sem Davinson Sánchez, varnarmaður Galatasaray, skoraði sjálfsmark. Yunus Akgun kom Tyrklandsmeisturunum yfir snemma leiks en eftir það seig heldur betur á ógæfuhliðina hjá þeim. Sporting vann 4-1 sigur á Kairat Almaty í Lissabon. Trincao skoraði tvö mörk fyrir portúgölsku meistaranna og Alisson Santos og Geovany Quenda sitt markið hvor. Edmilson Santos skoraði mark kasaksa liðsins. FCK og Bayer Leverkusen skildu jöfn, 2-2, á Parken. Jordan Larsson og Robert komu Dönunum tvívegis yfir en Alex Grimaldo og Pantelis Hatzidiakos (sjálfsmark) jöfnuðu tvisvar fyrir Þjóðverjana. Þá sigraði Club Brugge Monaco, 4-1. Nicolo Tresoldi, Raphael Onyedika, Hans Vanaken og Mamadou Diakhon skoruðu mörk Belganna en Ansu Fati mark Frakkanna. Mörkin úr leikjum gærdagsins í Meistaradeildinni má sjá hér fyrir ofan.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Langfljótastur í fimmtíu mörkin Erling Haaland spilaði sinn 49. leik en skoraði sitt 50. mark í Meistaradeildinni í kvöld. Hann varð þar með langfljótastur til að rjúfa fimmtíu marka múrinn. 18. september 2025 21:19 Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Frankfurt vann 5-1 gegn Galatasaray og Sporting vann 4-0 gegn Kairat Almaty í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 18. september 2025 21:06 Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Barcelona sótti þrjú stig gegn Newcastle þökk sé Marcus Rashford, sem skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. 18. september 2025 21:00 Erfið endurkoma hjá De Bruyne Manchester City tók á móti Napoli og vann 2-0 í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 18. september 2025 21:00 Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Bayer Leverkusen slapp með stig úr heimsókn sinni til FC Kaupmannahafnar og gerði 2-2 jafntefli eftir að hafa lent tvisvar undir. Stórkostlegt mark beint úr aukaspyrnu og óheppilegt sjálfsmark þurfti til að tryggja stigið. 18. september 2025 18:47 Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Fleiri fréttir Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Sjá meira
Langfljótastur í fimmtíu mörkin Erling Haaland spilaði sinn 49. leik en skoraði sitt 50. mark í Meistaradeildinni í kvöld. Hann varð þar með langfljótastur til að rjúfa fimmtíu marka múrinn. 18. september 2025 21:19
Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Frankfurt vann 5-1 gegn Galatasaray og Sporting vann 4-0 gegn Kairat Almaty í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 18. september 2025 21:06
Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Barcelona sótti þrjú stig gegn Newcastle þökk sé Marcus Rashford, sem skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. 18. september 2025 21:00
Erfið endurkoma hjá De Bruyne Manchester City tók á móti Napoli og vann 2-0 í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 18. september 2025 21:00
Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Bayer Leverkusen slapp með stig úr heimsókn sinni til FC Kaupmannahafnar og gerði 2-2 jafntefli eftir að hafa lent tvisvar undir. Stórkostlegt mark beint úr aukaspyrnu og óheppilegt sjálfsmark þurfti til að tryggja stigið. 18. september 2025 18:47