Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2025 08:30 Marcus Rashford er kominn á blað hjá Barcelona. epa/ALEX DODD Marcus Rashford skoraði sín fyrstu mörk fyrir Barcelona þegar liðið bar sigurorð af Newcastle United, 1-2, í Meistaradeild Evrópu í gær. Staðan í hálfleik á St James' Park var markalaus en í seinni hálfleik skoraði Rashford tvívegis. Fyrst með skalla eftir fyrirgjöf Jules Koundé og svo með frábæru skoti í slá og inn. Anthony Gordon minnkaði muninn fyrir Newcastle en nær komust Skjórarnir ekki. Kevin De Bruyne sneri aftur á Etihad þegar Napoli sótti Manchester City heim. Gamanið var þó stutt fyrir Belgann því hann var tekinn af velli skömmu eftir að Giovanni Di Lorenzo fékk rauða spjaldið á 21. mínútu. Í seinni hálfleik nýttu City-menn sér liðsmuninn og skoruðu tvö mörk. Fyrst Erling Haaland eftir sendingu Phils Foden og svo Jérémy Doku eftir laglegan sprett. Lokatölur 2-0, City í vil. Eintracht Frankfurt rúllaði yfir Galatasaray á heimavelli, 5-1. Jonathan Burkhardt skoraði tvívegis og Can Uzun og Ansgar Knauff sitt markið hvor auk þess sem Davinson Sánchez, varnarmaður Galatasaray, skoraði sjálfsmark. Yunus Akgun kom Tyrklandsmeisturunum yfir snemma leiks en eftir það seig heldur betur á ógæfuhliðina hjá þeim. Sporting vann 4-1 sigur á Kairat Almaty í Lissabon. Trincao skoraði tvö mörk fyrir portúgölsku meistaranna og Alisson Santos og Geovany Quenda sitt markið hvor. Edmilson Santos skoraði mark kasaksa liðsins. FCK og Bayer Leverkusen skildu jöfn, 2-2, á Parken. Jordan Larsson og Robert komu Dönunum tvívegis yfir en Alex Grimaldo og Pantelis Hatzidiakos (sjálfsmark) jöfnuðu tvisvar fyrir Þjóðverjana. Þá sigraði Club Brugge Monaco, 4-1. Nicolo Tresoldi, Raphael Onyedika, Hans Vanaken og Mamadou Diakhon skoruðu mörk Belganna en Ansu Fati mark Frakkanna. Mörkin úr leikjum gærdagsins í Meistaradeildinni má sjá hér fyrir ofan. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Langfljótastur í fimmtíu mörkin Erling Haaland spilaði sinn 49. leik en skoraði sitt 50. mark í Meistaradeildinni í kvöld. Hann varð þar með langfljótastur til að rjúfa fimmtíu marka múrinn. 18. september 2025 21:19 Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Frankfurt vann 5-1 gegn Galatasaray og Sporting vann 4-0 gegn Kairat Almaty í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 18. september 2025 21:06 Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Barcelona sótti þrjú stig gegn Newcastle þökk sé Marcus Rashford, sem skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. 18. september 2025 21:00 Erfið endurkoma hjá De Bruyne Manchester City tók á móti Napoli og vann 2-0 í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 18. september 2025 21:00 Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Bayer Leverkusen slapp með stig úr heimsókn sinni til FC Kaupmannahafnar og gerði 2-2 jafntefli eftir að hafa lent tvisvar undir. Stórkostlegt mark beint úr aukaspyrnu og óheppilegt sjálfsmark þurfti til að tryggja stigið. 18. september 2025 18:47 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Allt á hvolfi í NFL-deildinni Sport Fleiri fréttir Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Sjá meira
Staðan í hálfleik á St James' Park var markalaus en í seinni hálfleik skoraði Rashford tvívegis. Fyrst með skalla eftir fyrirgjöf Jules Koundé og svo með frábæru skoti í slá og inn. Anthony Gordon minnkaði muninn fyrir Newcastle en nær komust Skjórarnir ekki. Kevin De Bruyne sneri aftur á Etihad þegar Napoli sótti Manchester City heim. Gamanið var þó stutt fyrir Belgann því hann var tekinn af velli skömmu eftir að Giovanni Di Lorenzo fékk rauða spjaldið á 21. mínútu. Í seinni hálfleik nýttu City-menn sér liðsmuninn og skoruðu tvö mörk. Fyrst Erling Haaland eftir sendingu Phils Foden og svo Jérémy Doku eftir laglegan sprett. Lokatölur 2-0, City í vil. Eintracht Frankfurt rúllaði yfir Galatasaray á heimavelli, 5-1. Jonathan Burkhardt skoraði tvívegis og Can Uzun og Ansgar Knauff sitt markið hvor auk þess sem Davinson Sánchez, varnarmaður Galatasaray, skoraði sjálfsmark. Yunus Akgun kom Tyrklandsmeisturunum yfir snemma leiks en eftir það seig heldur betur á ógæfuhliðina hjá þeim. Sporting vann 4-1 sigur á Kairat Almaty í Lissabon. Trincao skoraði tvö mörk fyrir portúgölsku meistaranna og Alisson Santos og Geovany Quenda sitt markið hvor. Edmilson Santos skoraði mark kasaksa liðsins. FCK og Bayer Leverkusen skildu jöfn, 2-2, á Parken. Jordan Larsson og Robert komu Dönunum tvívegis yfir en Alex Grimaldo og Pantelis Hatzidiakos (sjálfsmark) jöfnuðu tvisvar fyrir Þjóðverjana. Þá sigraði Club Brugge Monaco, 4-1. Nicolo Tresoldi, Raphael Onyedika, Hans Vanaken og Mamadou Diakhon skoruðu mörk Belganna en Ansu Fati mark Frakkanna. Mörkin úr leikjum gærdagsins í Meistaradeildinni má sjá hér fyrir ofan.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Langfljótastur í fimmtíu mörkin Erling Haaland spilaði sinn 49. leik en skoraði sitt 50. mark í Meistaradeildinni í kvöld. Hann varð þar með langfljótastur til að rjúfa fimmtíu marka múrinn. 18. september 2025 21:19 Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Frankfurt vann 5-1 gegn Galatasaray og Sporting vann 4-0 gegn Kairat Almaty í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 18. september 2025 21:06 Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Barcelona sótti þrjú stig gegn Newcastle þökk sé Marcus Rashford, sem skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. 18. september 2025 21:00 Erfið endurkoma hjá De Bruyne Manchester City tók á móti Napoli og vann 2-0 í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 18. september 2025 21:00 Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Bayer Leverkusen slapp með stig úr heimsókn sinni til FC Kaupmannahafnar og gerði 2-2 jafntefli eftir að hafa lent tvisvar undir. Stórkostlegt mark beint úr aukaspyrnu og óheppilegt sjálfsmark þurfti til að tryggja stigið. 18. september 2025 18:47 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Allt á hvolfi í NFL-deildinni Sport Fleiri fréttir Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Sjá meira
Langfljótastur í fimmtíu mörkin Erling Haaland spilaði sinn 49. leik en skoraði sitt 50. mark í Meistaradeildinni í kvöld. Hann varð þar með langfljótastur til að rjúfa fimmtíu marka múrinn. 18. september 2025 21:19
Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Frankfurt vann 5-1 gegn Galatasaray og Sporting vann 4-0 gegn Kairat Almaty í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 18. september 2025 21:06
Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Barcelona sótti þrjú stig gegn Newcastle þökk sé Marcus Rashford, sem skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. 18. september 2025 21:00
Erfið endurkoma hjá De Bruyne Manchester City tók á móti Napoli og vann 2-0 í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. 18. september 2025 21:00
Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Bayer Leverkusen slapp með stig úr heimsókn sinni til FC Kaupmannahafnar og gerði 2-2 jafntefli eftir að hafa lent tvisvar undir. Stórkostlegt mark beint úr aukaspyrnu og óheppilegt sjálfsmark þurfti til að tryggja stigið. 18. september 2025 18:47