„Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2025 09:30 Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, er undir mikilli pressu. epa/ADAM VAUGHAN Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar að halda áfram að spila 3-4-3 leikkerfið sitt þrátt fyrir að Rauðu djöflarnir hafi einungis unnið átta af 31 deildarleik undir hans stjórn. United tapaði fyrir City í Manchester-slagnum í gær, 3-0, og er bara með fjögur stig í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Amorim er meðvitaður um slæma stöðu United og óánægju stuðningsmanna liðsins en hann hyggst ekki breyta um leikkerfi. „Ég breyti ekki leikstílnum mínum. Ef þeir vilja breyta um leikstíl verða þeir að breyta um mann,“ sagði Amorim á blaðamannafundi eftir leikinn á Etihad í gær. „Ég ætla ekki að breyta og spila minn leikstíl þar til ég vil breyta. Ég skil spurningarnar og þetta er ekki árangur sem þú átt að vera með hjá Manchester United. En margt hefur gerst síðustu mánuði sem þið hafið ekki hugmynd um.“ Amorim segir að spilamennska United sé betri en stigataflan gefur til kynna. Hann muni þó una ákvörðun stjórnarmanna United ef þeir ákveða að skipta um mann í brúnni. „Ég skil allt en ég er ekki tilbúinn að kvitta upp á það að við séum ekki að gera betur. Við erum að gera betur en úrslitin sýna það ekki og úrslitin segja allt. Ég skil það. Mín skilaboð eru þessi: Ég geri allt sem í mínu valdi stendur. Restin er ekki mín ákvörðun. Ég geri mitt besta. Ég þjáist meira en stuðningsmennirnir,“ sagði Amorim sem tók við United af Erik ten Hag í nóvember í fyrra. Í 31 deildarleik undir stjórn Amorims hefur United aðeins náð í 31 stig, eða eitt stig að meðaltali í leik. Liðinu hefur mistekist að skora í þrettán af þessum 31 deildarleik. Næsti leikur United er gegn Chelsea á Old Trafford á laugardaginn kemur. Enski boltinn Tengdar fréttir Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Frammistaða Lukes Shaw í 3-0 tapi Manchester United fyrir Manchester City fór verulega í taugarnar á Roy Keane, fyrrverandi fyrirliða Rauðu djöflanna. 15. september 2025 08:03 Tvö frá Haaland og Manchester er blá Eftir tvö töp í röð er Manchester City komið aftur á sigurbraut eftir öruggan 3-0 sigur gegn Manchester United í stórleik og nágrannaslag liðanna í dag. 14. september 2025 14:40 Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira
United tapaði fyrir City í Manchester-slagnum í gær, 3-0, og er bara með fjögur stig í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Amorim er meðvitaður um slæma stöðu United og óánægju stuðningsmanna liðsins en hann hyggst ekki breyta um leikkerfi. „Ég breyti ekki leikstílnum mínum. Ef þeir vilja breyta um leikstíl verða þeir að breyta um mann,“ sagði Amorim á blaðamannafundi eftir leikinn á Etihad í gær. „Ég ætla ekki að breyta og spila minn leikstíl þar til ég vil breyta. Ég skil spurningarnar og þetta er ekki árangur sem þú átt að vera með hjá Manchester United. En margt hefur gerst síðustu mánuði sem þið hafið ekki hugmynd um.“ Amorim segir að spilamennska United sé betri en stigataflan gefur til kynna. Hann muni þó una ákvörðun stjórnarmanna United ef þeir ákveða að skipta um mann í brúnni. „Ég skil allt en ég er ekki tilbúinn að kvitta upp á það að við séum ekki að gera betur. Við erum að gera betur en úrslitin sýna það ekki og úrslitin segja allt. Ég skil það. Mín skilaboð eru þessi: Ég geri allt sem í mínu valdi stendur. Restin er ekki mín ákvörðun. Ég geri mitt besta. Ég þjáist meira en stuðningsmennirnir,“ sagði Amorim sem tók við United af Erik ten Hag í nóvember í fyrra. Í 31 deildarleik undir stjórn Amorims hefur United aðeins náð í 31 stig, eða eitt stig að meðaltali í leik. Liðinu hefur mistekist að skora í þrettán af þessum 31 deildarleik. Næsti leikur United er gegn Chelsea á Old Trafford á laugardaginn kemur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Frammistaða Lukes Shaw í 3-0 tapi Manchester United fyrir Manchester City fór verulega í taugarnar á Roy Keane, fyrrverandi fyrirliða Rauðu djöflanna. 15. september 2025 08:03 Tvö frá Haaland og Manchester er blá Eftir tvö töp í röð er Manchester City komið aftur á sigurbraut eftir öruggan 3-0 sigur gegn Manchester United í stórleik og nágrannaslag liðanna í dag. 14. september 2025 14:40 Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira
Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Frammistaða Lukes Shaw í 3-0 tapi Manchester United fyrir Manchester City fór verulega í taugarnar á Roy Keane, fyrrverandi fyrirliða Rauðu djöflanna. 15. september 2025 08:03
Tvö frá Haaland og Manchester er blá Eftir tvö töp í röð er Manchester City komið aftur á sigurbraut eftir öruggan 3-0 sigur gegn Manchester United í stórleik og nágrannaslag liðanna í dag. 14. september 2025 14:40