Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Sunna Sæmundsdóttir skrifar 12. september 2025 18:02 Margrét Helga Erlingsdóttir les kvöldfréttir í kvöld. vísir Heimildir fréttastofu herma að flugmenn Play hafi ráðist í óformlega verkfallsaðgerð í morgun. Forstjórinn segir fund í kjölfar aðgerðanna eingöngu hefðbundinn starfsmannafund. Í kvöldfréttum Sýnar verður rætt við sérfræðing sem skilur að starfsmenn félagsins hafi áhyggjur af stöðu mála. Fjölskylduvinur mannsins sem er grunaður um að hafa myrt Charlie Kirk tilkynnti hann til lögreglu. Við fjöllum um málið og heyrum frá ríkisstjóra Utah sem vonar að málið verði vendipunktur í sögu Bandaríkjanna. Áformað er að afnema áminningarskyldu opinbera starfsmanna. Við heyrum í formanni BSRB sem mótmælir því harðlega. Þá verður rætt við utanríkisráðherra um nýja öryggis- og varnarstefnu sem verður lögð fyrir Alþingi í mánuðinum. Efla þarf varnir vegna verulegrar ógnar, segir ráðherra. Auk þess heyrum í íbúum í Árbæ um verulega óánægju vegna flutnings grenndargáma og verðum í beinni með tónlistarmanninum Valdimar sem ætlar að spila uppáhalds lögin sín í Hörpu í kvöld. Patrick Pedersen segir ýmsar tilfinningar hafa bærst innra með sér eftir að hann sleit hásin í bikarúrslitaleiknum gegn Vestra. Við heyrum í markahróknum í Sportpakkanum. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Sýnar, Bylgjunnar og Vísis klukkan 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 12. september 2025 Kvöldfréttir Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Sjá meira
Fjölskylduvinur mannsins sem er grunaður um að hafa myrt Charlie Kirk tilkynnti hann til lögreglu. Við fjöllum um málið og heyrum frá ríkisstjóra Utah sem vonar að málið verði vendipunktur í sögu Bandaríkjanna. Áformað er að afnema áminningarskyldu opinbera starfsmanna. Við heyrum í formanni BSRB sem mótmælir því harðlega. Þá verður rætt við utanríkisráðherra um nýja öryggis- og varnarstefnu sem verður lögð fyrir Alþingi í mánuðinum. Efla þarf varnir vegna verulegrar ógnar, segir ráðherra. Auk þess heyrum í íbúum í Árbæ um verulega óánægju vegna flutnings grenndargáma og verðum í beinni með tónlistarmanninum Valdimar sem ætlar að spila uppáhalds lögin sín í Hörpu í kvöld. Patrick Pedersen segir ýmsar tilfinningar hafa bærst innra með sér eftir að hann sleit hásin í bikarúrslitaleiknum gegn Vestra. Við heyrum í markahróknum í Sportpakkanum. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Sýnar, Bylgjunnar og Vísis klukkan 18:30. Klippa: Kvöldfréttir 12. september 2025
Kvöldfréttir Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Sjá meira