„Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. september 2025 10:02 Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði tvívegis gegn Aserbaísjan. vísir/anton Þeir Kári Árnason og Bjarni Guðjónsson hrifust mjög af þriðja marki íslenska karlalandsliðsins gegn Aserbaísjan í gær. Ísland vann 5-0 sigur á Aserbaísjan í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2026. Guðlaugur Victor Pálsson kom Íslendingum yfir með skallamarki í uppbótartíma fyrri hálfleiks og í seinni hálfleik opnuðust allar flóðgáttir og fjögur íslensk mörk litu dagsins ljós. Þriðja markið var sérlega fallegt en Ísak Bergmann Jóhannesson rak þá smiðshöggið á frábæra sókn íslenska liðsins. „Þetta er eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað. Þetta er æðislegt mark. Svona mörk voru stundum skoruð á æfingum,“ sagði Kári Árnason þegar þeir Bjarni Guðjónsson og Kjartan Atli Kjartansson gerðu upp leikinn gegn Aserbaísjan í gær. „Þetta er virkilega vel gert. Boltinn gekk rosalega vel manna á milli allan seinni hálfleikinn. Þetta er frábærlega spilað. Það er ró og yfirvegun og svo eru allir þessir strákar með ofboðsleg gæði í fótunum,“ sagði Bjarni. Klippa: Umræða um þriðja markið Frændi Bjarna, Ísak, skoraði tvö mörk í seinni hálfleik og Albert Guðmundsson og Kristian Nökkvi Hlynsson sitt markið hvor. Íslenska liðið heldur nú til Frakklands þar sem það mætir heimamönnum í öðrum leik sínum í undankeppninni á þriðjudaginn. Í gær vann Frakkland 0-2 sigur á Úkraínu. Umræðuna um þriðja mark Íslands gegn Aserbaísjan má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Það er ekki á hverjum degi sem íslenska landsliðið skorar fimm mörk í leik. Ísland lagði Aserbaísjan í gærkvöldi með fimm mörkum gegn engu en þetta var aðeins áttundi leikurinn í sögu landsliðsins þar sem liðið skorar fimm mörk eða fleiri. 6. september 2025 09:03 Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Ísland vann frábæran 5-0 sigur á Aserbaísjan á Laugardalsvelli í gærkvöldi en þetta var fyrsti leikur liðsins í undankeppni HM '26. 6. september 2025 08:02 Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Þjálfari Aserbaísjan, Portúgalinn Fernando Santos, sat fyrir svörum blaðamanna eftir tap hans manna í kvöld. Það er óhætt að segja að aserskum blaðamönnum hafi hitnað í hamsi þegar þeir fengu tækifæri til að spyrja hann spjörunum úr. 5. september 2025 21:54 Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Íslenska karlalandsliðið lagði Aserbaísjan 5-0 í stórleik í kvöld í undankeppni HM á Laugardalsvelli. Eftir rólega byrjun umturnaðist leikurinn í seinni hálfleik sem endaði með sannkallaðri markaveislu. 5. september 2025 17:17 „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Daníel Tristan Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Íslands hönd í kvöld þegar hann kom inn á fyrir bróður sinn Andra Lucas. Stór stund fyrir Guðjohnsen fjölskylduna og þjóðina alla. 5. september 2025 22:09 „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Arnar Gunnlaugsson var gríðarlega ánægður með sinn fyrsta leik sem þjálfari á Laugardalsvelli. Enda ærin ástæða til eftir fimm marka sigur, algjört burst gegn Aserbaísjan í fyrsta leiknum í undankeppni HM. Hann segir fyrri hálfleikinn hafa lagt grunninn að góðum sigri. 5. september 2025 21:52 Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Ísak Bergmann Jóhannesson var gripinn í viðtal strax eftir sigurinn gegn Aserbaísjan í kvöld. Hann skoraði tvö mörk í 5-0 sigri og var einn af betri mönnum vallarins. Ísland byrjar undankeppni HM ´26 eins vel og hægt er. 5. september 2025 21:00 „Héldum áfram og drápum leikinn“ Hákon Arnar Haraldsson bar fyrirliðabandið í fyrsta sinn í keppnisleik fyrir Íslands hönd í kvöld er liðið lagði Aserbaíjsan 5-0 á Laugardalsvelli. Hákon Arnar spilaði allan leikinn og var stoltur af liðinu eftir leikinn. 5. september 2025 21:43 „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Ísland burstaði Aserbaíjsan 5-0 í undankeppni HM í kvöld. Liðið setti í sjötta gír í seinni hálfleik og var með öll völd á vellinum. Eftir hæga byrjun virtist Guðlaugur Victor Pálsson kveikja í liðinu með marki rétt fyrir hálfleik. 5. september 2025 21:51 Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Ísland tók á móti Aserbaísjan í fyrstu umferð forkeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada á næsta ári. Leikurinn fór 5-0 fyrir Ísland en eftir leiðinlegan fyrri hálfleik var afturbrennarinn settur í gang í þeim seinni og verkefnið klárað með sóma. 5. september 2025 20:42 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Inter missti niður tveggja marka forskot Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sjá meira
Ísland vann 5-0 sigur á Aserbaísjan í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2026. Guðlaugur Victor Pálsson kom Íslendingum yfir með skallamarki í uppbótartíma fyrri hálfleiks og í seinni hálfleik opnuðust allar flóðgáttir og fjögur íslensk mörk litu dagsins ljós. Þriðja markið var sérlega fallegt en Ísak Bergmann Jóhannesson rak þá smiðshöggið á frábæra sókn íslenska liðsins. „Þetta er eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað. Þetta er æðislegt mark. Svona mörk voru stundum skoruð á æfingum,“ sagði Kári Árnason þegar þeir Bjarni Guðjónsson og Kjartan Atli Kjartansson gerðu upp leikinn gegn Aserbaísjan í gær. „Þetta er virkilega vel gert. Boltinn gekk rosalega vel manna á milli allan seinni hálfleikinn. Þetta er frábærlega spilað. Það er ró og yfirvegun og svo eru allir þessir strákar með ofboðsleg gæði í fótunum,“ sagði Bjarni. Klippa: Umræða um þriðja markið Frændi Bjarna, Ísak, skoraði tvö mörk í seinni hálfleik og Albert Guðmundsson og Kristian Nökkvi Hlynsson sitt markið hvor. Íslenska liðið heldur nú til Frakklands þar sem það mætir heimamönnum í öðrum leik sínum í undankeppninni á þriðjudaginn. Í gær vann Frakkland 0-2 sigur á Úkraínu. Umræðuna um þriðja mark Íslands gegn Aserbaísjan má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Það er ekki á hverjum degi sem íslenska landsliðið skorar fimm mörk í leik. Ísland lagði Aserbaísjan í gærkvöldi með fimm mörkum gegn engu en þetta var aðeins áttundi leikurinn í sögu landsliðsins þar sem liðið skorar fimm mörk eða fleiri. 6. september 2025 09:03 Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Ísland vann frábæran 5-0 sigur á Aserbaísjan á Laugardalsvelli í gærkvöldi en þetta var fyrsti leikur liðsins í undankeppni HM '26. 6. september 2025 08:02 Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Þjálfari Aserbaísjan, Portúgalinn Fernando Santos, sat fyrir svörum blaðamanna eftir tap hans manna í kvöld. Það er óhætt að segja að aserskum blaðamönnum hafi hitnað í hamsi þegar þeir fengu tækifæri til að spyrja hann spjörunum úr. 5. september 2025 21:54 Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Íslenska karlalandsliðið lagði Aserbaísjan 5-0 í stórleik í kvöld í undankeppni HM á Laugardalsvelli. Eftir rólega byrjun umturnaðist leikurinn í seinni hálfleik sem endaði með sannkallaðri markaveislu. 5. september 2025 17:17 „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Daníel Tristan Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Íslands hönd í kvöld þegar hann kom inn á fyrir bróður sinn Andra Lucas. Stór stund fyrir Guðjohnsen fjölskylduna og þjóðina alla. 5. september 2025 22:09 „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Arnar Gunnlaugsson var gríðarlega ánægður með sinn fyrsta leik sem þjálfari á Laugardalsvelli. Enda ærin ástæða til eftir fimm marka sigur, algjört burst gegn Aserbaísjan í fyrsta leiknum í undankeppni HM. Hann segir fyrri hálfleikinn hafa lagt grunninn að góðum sigri. 5. september 2025 21:52 Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Ísak Bergmann Jóhannesson var gripinn í viðtal strax eftir sigurinn gegn Aserbaísjan í kvöld. Hann skoraði tvö mörk í 5-0 sigri og var einn af betri mönnum vallarins. Ísland byrjar undankeppni HM ´26 eins vel og hægt er. 5. september 2025 21:00 „Héldum áfram og drápum leikinn“ Hákon Arnar Haraldsson bar fyrirliðabandið í fyrsta sinn í keppnisleik fyrir Íslands hönd í kvöld er liðið lagði Aserbaíjsan 5-0 á Laugardalsvelli. Hákon Arnar spilaði allan leikinn og var stoltur af liðinu eftir leikinn. 5. september 2025 21:43 „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Ísland burstaði Aserbaíjsan 5-0 í undankeppni HM í kvöld. Liðið setti í sjötta gír í seinni hálfleik og var með öll völd á vellinum. Eftir hæga byrjun virtist Guðlaugur Victor Pálsson kveikja í liðinu með marki rétt fyrir hálfleik. 5. september 2025 21:51 Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Ísland tók á móti Aserbaísjan í fyrstu umferð forkeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada á næsta ári. Leikurinn fór 5-0 fyrir Ísland en eftir leiðinlegan fyrri hálfleik var afturbrennarinn settur í gang í þeim seinni og verkefnið klárað með sóma. 5. september 2025 20:42 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Inter missti niður tveggja marka forskot Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sjá meira
Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Það er ekki á hverjum degi sem íslenska landsliðið skorar fimm mörk í leik. Ísland lagði Aserbaísjan í gærkvöldi með fimm mörkum gegn engu en þetta var aðeins áttundi leikurinn í sögu landsliðsins þar sem liðið skorar fimm mörk eða fleiri. 6. september 2025 09:03
Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Ísland vann frábæran 5-0 sigur á Aserbaísjan á Laugardalsvelli í gærkvöldi en þetta var fyrsti leikur liðsins í undankeppni HM '26. 6. september 2025 08:02
Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Þjálfari Aserbaísjan, Portúgalinn Fernando Santos, sat fyrir svörum blaðamanna eftir tap hans manna í kvöld. Það er óhætt að segja að aserskum blaðamönnum hafi hitnað í hamsi þegar þeir fengu tækifæri til að spyrja hann spjörunum úr. 5. september 2025 21:54
Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Íslenska karlalandsliðið lagði Aserbaísjan 5-0 í stórleik í kvöld í undankeppni HM á Laugardalsvelli. Eftir rólega byrjun umturnaðist leikurinn í seinni hálfleik sem endaði með sannkallaðri markaveislu. 5. september 2025 17:17
„Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Daníel Tristan Guðjohnsen spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Íslands hönd í kvöld þegar hann kom inn á fyrir bróður sinn Andra Lucas. Stór stund fyrir Guðjohnsen fjölskylduna og þjóðina alla. 5. september 2025 22:09
„Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Arnar Gunnlaugsson var gríðarlega ánægður með sinn fyrsta leik sem þjálfari á Laugardalsvelli. Enda ærin ástæða til eftir fimm marka sigur, algjört burst gegn Aserbaísjan í fyrsta leiknum í undankeppni HM. Hann segir fyrri hálfleikinn hafa lagt grunninn að góðum sigri. 5. september 2025 21:52
Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Ísak Bergmann Jóhannesson var gripinn í viðtal strax eftir sigurinn gegn Aserbaísjan í kvöld. Hann skoraði tvö mörk í 5-0 sigri og var einn af betri mönnum vallarins. Ísland byrjar undankeppni HM ´26 eins vel og hægt er. 5. september 2025 21:00
„Héldum áfram og drápum leikinn“ Hákon Arnar Haraldsson bar fyrirliðabandið í fyrsta sinn í keppnisleik fyrir Íslands hönd í kvöld er liðið lagði Aserbaíjsan 5-0 á Laugardalsvelli. Hákon Arnar spilaði allan leikinn og var stoltur af liðinu eftir leikinn. 5. september 2025 21:43
„Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Ísland burstaði Aserbaíjsan 5-0 í undankeppni HM í kvöld. Liðið setti í sjötta gír í seinni hálfleik og var með öll völd á vellinum. Eftir hæga byrjun virtist Guðlaugur Victor Pálsson kveikja í liðinu með marki rétt fyrir hálfleik. 5. september 2025 21:51
Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Ísland tók á móti Aserbaísjan í fyrstu umferð forkeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada á næsta ári. Leikurinn fór 5-0 fyrir Ísland en eftir leiðinlegan fyrri hálfleik var afturbrennarinn settur í gang í þeim seinni og verkefnið klárað með sóma. 5. september 2025 20:42