Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 3. september 2025 07:37 Þorbjörg Sigríður hefur sett drög að breytingunum í samráðsgátt stjórnvalda. Vísir/Ívar Dómsmálaráðherra hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda áform um breytingar á lögum um nálgunarbann og brottvísun af heimili. Til stendur að stórefla rafrænt eftirlit í málaflokknum. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að breytingunum sé ætlað að styrkja réttarstöðu brotaþola og þá sérstaklega þeirra sem mega þola heimilisofbeldi og umsáturseinelti. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra segir að heimilisofbeldi og umsátur séu ekki einkamál, heldur mál sem varði samfélagið í heild. Það séu ekki mannréttindi að fá að áreita fólk segir Þorgbjörg og bætir við að ábyrgðin eigi að hvíla á gerendum en ekki þeim sem fyrir ofbeldinu verða. Þá segir ennfremur að breytingunum sé ætlað að koma til móts við þær áskoranir sem lögregla og ákæruvald hafi staðið frammi fyrir hvað varðar endurtekin brot og sönnun brota þeirra, en erfitt hefur reynst að sanna slík brot með tilheyrandi afleiðingum fyrir brotaþola, en án afleiðinga fyrir geranda. Helsta breytingin felur í sér að komið verði á fyrirkomulagi um rafrænt eftirlit með staðsetningarbúnaði, t.a.m. ökklaböndum, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. „Tilgangur eftirlitsins er að tryggja að ákvörðunum um nálgunarbann og/eða brottvísun af heimili sé framfylgt, en heimild til slíks eftirlits er ekki að finna í núgildandi lögum. Frumvarpið mun byggja á reynslu og framkvæmd frá öðrum Norðurlöndum, einkum Noregi og Danmörku," segir ennfremur. Lögreglumál Dómstólar Heimilisofbeldi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Stafrænt ofbeldi Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Fleiri fréttir „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Sjá meira
Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins segir að breytingunum sé ætlað að styrkja réttarstöðu brotaþola og þá sérstaklega þeirra sem mega þola heimilisofbeldi og umsáturseinelti. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra segir að heimilisofbeldi og umsátur séu ekki einkamál, heldur mál sem varði samfélagið í heild. Það séu ekki mannréttindi að fá að áreita fólk segir Þorgbjörg og bætir við að ábyrgðin eigi að hvíla á gerendum en ekki þeim sem fyrir ofbeldinu verða. Þá segir ennfremur að breytingunum sé ætlað að koma til móts við þær áskoranir sem lögregla og ákæruvald hafi staðið frammi fyrir hvað varðar endurtekin brot og sönnun brota þeirra, en erfitt hefur reynst að sanna slík brot með tilheyrandi afleiðingum fyrir brotaþola, en án afleiðinga fyrir geranda. Helsta breytingin felur í sér að komið verði á fyrirkomulagi um rafrænt eftirlit með staðsetningarbúnaði, t.a.m. ökklaböndum, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. „Tilgangur eftirlitsins er að tryggja að ákvörðunum um nálgunarbann og/eða brottvísun af heimili sé framfylgt, en heimild til slíks eftirlits er ekki að finna í núgildandi lögum. Frumvarpið mun byggja á reynslu og framkvæmd frá öðrum Norðurlöndum, einkum Noregi og Danmörku," segir ennfremur.
Lögreglumál Dómstólar Heimilisofbeldi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Stafrænt ofbeldi Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Fleiri fréttir „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Sjá meira