Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Siggeir Ævarsson skrifar 25. ágúst 2025 07:01 Hamingjan skín úr augum Jack Grealish sem fagnar hér með Idrissa Gueye í leikslok í gær Vísir/Getty Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og við færum ykkur að sjálfsögðu brot af því bestu úr þeim leikjum og auðvitað öll mörkin sem litu dagsins ljós. Jack Grealish var allt í öllu í sóknarleik Everton í gær þegar liðið lagði Brighton 2-0 í fyrsta leik liðsins á nýjum heimavelli, Hill Dickinson. Grealish lagði upp bæði mörk Everton og það er ljóst að hann er sáttur á nýjum stað og ekki loku fyrir það skotið að hann muni ganga í gegnum endurnýjun lífdaga sem knattspyrnumaður í vetur ef fram heldur sem horfir. Í Lundúnum sóttu Manchester United heimamenn í Fulham heim en bæði lið freistuðu þess að ná í sinn fyrsta sigur. Gestirnir voru mun sprækari framan af en það er gömul saga og ný að United gengur illa að nýta færin. Virðist þar engu skipta þó nýir menn séu mættir í framlínuna en Matheus Cunha fór illa með tvö dauðafæri í upphafi leiks. Fyrirliði United, Bruno Fernandes, brenndi svo hressilega af víti en bæði lið náðu loks að koma boltanum í netið í seinni hálfleik, lokatölur 1-1 og bæði lið bíða enn eftir sigri. Þá mættust Crystal Palace og Nottingham Forest þar sem fáni stuðningsmanna Palace varð jafnvel meira fréttaefni en leikurinn sjálfur en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Enska knattspyrnusambandið hefur tekið framferði stuðningsmanna Crystal Palace til athugunar eftir leik Palace og Nottingham Forest í dag en risastór fáni sem gerði rætið grín að Evangelos Marinakis, eiganda Forest, vakti mikla athygli í stúkunni. 24. ágúst 2025 22:16 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Sjá meira
Jack Grealish var allt í öllu í sóknarleik Everton í gær þegar liðið lagði Brighton 2-0 í fyrsta leik liðsins á nýjum heimavelli, Hill Dickinson. Grealish lagði upp bæði mörk Everton og það er ljóst að hann er sáttur á nýjum stað og ekki loku fyrir það skotið að hann muni ganga í gegnum endurnýjun lífdaga sem knattspyrnumaður í vetur ef fram heldur sem horfir. Í Lundúnum sóttu Manchester United heimamenn í Fulham heim en bæði lið freistuðu þess að ná í sinn fyrsta sigur. Gestirnir voru mun sprækari framan af en það er gömul saga og ný að United gengur illa að nýta færin. Virðist þar engu skipta þó nýir menn séu mættir í framlínuna en Matheus Cunha fór illa með tvö dauðafæri í upphafi leiks. Fyrirliði United, Bruno Fernandes, brenndi svo hressilega af víti en bæði lið náðu loks að koma boltanum í netið í seinni hálfleik, lokatölur 1-1 og bæði lið bíða enn eftir sigri. Þá mættust Crystal Palace og Nottingham Forest þar sem fáni stuðningsmanna Palace varð jafnvel meira fréttaefni en leikurinn sjálfur en leiknum lauk með 1-1 jafntefli.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Enska knattspyrnusambandið hefur tekið framferði stuðningsmanna Crystal Palace til athugunar eftir leik Palace og Nottingham Forest í dag en risastór fáni sem gerði rætið grín að Evangelos Marinakis, eiganda Forest, vakti mikla athygli í stúkunni. 24. ágúst 2025 22:16 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Sjá meira
Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Enska knattspyrnusambandið hefur tekið framferði stuðningsmanna Crystal Palace til athugunar eftir leik Palace og Nottingham Forest í dag en risastór fáni sem gerði rætið grín að Evangelos Marinakis, eiganda Forest, vakti mikla athygli í stúkunni. 24. ágúst 2025 22:16