Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 19. ágúst 2025 11:40 Hinn grunaði er 22 ára og hefur starfað sem ófaglærður leikskólastarfsmaður við umönnun barna í um tvö ár. Vísir/Anton Brink Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar ætlar að láta kanna starfshætti, verklag og aðstæður á leikskólanum Múlaborg eftir að í ljós kom að starfsmaður þar er grunaður um kynferðisbrot gegn barni. Þetta kemur fram í skriflegu svari frá sviðinu. Borgin segist ekki geta gefið upplýsingar um hvort eftirlit hafi verið með hinum grunaða á leikskólanum á síðasta ári. Fréttastofa sendi fyrirspurn til Reykjavíkurborgar í gær þar sem spurt var hvort skóla-og frístundasvið hefði fengið upplýsingar um að hinn grunaði leikskólastarfsmaður hafi verið undir sérstöku eftirliti í skólanum vegna sérkennilegrar hegðunar fyrir einhverjum misserum. Þá var spurt hvaða verklagsreglur gildi komi slíkt upp. Í svari borgarinnar kemur fram að sviðið ætli að láta kanna starfshætti, verklag og aðstæður á leikskólanum Múlaborg. Viðeigandi úrbætur verði gerðar sé þess þörf. Borgin segist ekki geta gefið upplýsingar um einstök mál. Almennt gildi að ef upplýsingar komi fram um óviðeigandi framkomu starfsmanns geri stjórnandi könnun á atviki og afli vitnisburða. Næstu skref séu svo metin. Ef könnun leiði í ljós að störfum starfsmanns hafi verið ábótavant þurfi að meta eftir atvikum til hvaða ráðstafana sé gripið. Ef grunur sé um kynferðisbrot af hálfu starfsmanns gildi að atvikið sem tilkynnt er um sé hvorki rætt við barnið né starfsmanninn, fyrr en starfsmenn Barnaverndar Reykjavíkur hafi talað við barnið og/eða metið stöðuna. Ef grunur sé um kynferðisbrot eigi að senda starfsmann í leyfi á meðan málið sé kannað frekar. Í umfjöllun fréttastofu í gær kom fram að foreldrar væru ósáttir við að fá ekki upplýsingar um efirlitið á fundi með þeim og embættismönnum um helgina. Gæsluvarðhald yfir hinum grunaða rennur út á morgun. Grunaður um kynferðisbrot á Múlaborg Lögreglumál Leikskólar Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Starfsmaður á leikskólanum Múlaborg sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega gegn barni á leikskólanum var leiðbeinandi og hafði unnið á Múlaborg í tæplega tvö ár. 17. ágúst 2025 19:38 Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Lögreglufulltrúi hjá miðlægri rannsóknardeild segir ekkert benda til þess að leikskólastarfsmaður, sem er grunaður um að hafa brotið kynferðislega á barni á leikskólanum, hafi brotið á fleiri börnum. 17. ágúst 2025 17:48 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Fleiri fréttir Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Sjá meira
Fréttastofa sendi fyrirspurn til Reykjavíkurborgar í gær þar sem spurt var hvort skóla-og frístundasvið hefði fengið upplýsingar um að hinn grunaði leikskólastarfsmaður hafi verið undir sérstöku eftirliti í skólanum vegna sérkennilegrar hegðunar fyrir einhverjum misserum. Þá var spurt hvaða verklagsreglur gildi komi slíkt upp. Í svari borgarinnar kemur fram að sviðið ætli að láta kanna starfshætti, verklag og aðstæður á leikskólanum Múlaborg. Viðeigandi úrbætur verði gerðar sé þess þörf. Borgin segist ekki geta gefið upplýsingar um einstök mál. Almennt gildi að ef upplýsingar komi fram um óviðeigandi framkomu starfsmanns geri stjórnandi könnun á atviki og afli vitnisburða. Næstu skref séu svo metin. Ef könnun leiði í ljós að störfum starfsmanns hafi verið ábótavant þurfi að meta eftir atvikum til hvaða ráðstafana sé gripið. Ef grunur sé um kynferðisbrot af hálfu starfsmanns gildi að atvikið sem tilkynnt er um sé hvorki rætt við barnið né starfsmanninn, fyrr en starfsmenn Barnaverndar Reykjavíkur hafi talað við barnið og/eða metið stöðuna. Ef grunur sé um kynferðisbrot eigi að senda starfsmann í leyfi á meðan málið sé kannað frekar. Í umfjöllun fréttastofu í gær kom fram að foreldrar væru ósáttir við að fá ekki upplýsingar um efirlitið á fundi með þeim og embættismönnum um helgina. Gæsluvarðhald yfir hinum grunaða rennur út á morgun.
Grunaður um kynferðisbrot á Múlaborg Lögreglumál Leikskólar Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Starfsmaður á leikskólanum Múlaborg sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega gegn barni á leikskólanum var leiðbeinandi og hafði unnið á Múlaborg í tæplega tvö ár. 17. ágúst 2025 19:38 Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Lögreglufulltrúi hjá miðlægri rannsóknardeild segir ekkert benda til þess að leikskólastarfsmaður, sem er grunaður um að hafa brotið kynferðislega á barni á leikskólanum, hafi brotið á fleiri börnum. 17. ágúst 2025 17:48 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Fleiri fréttir Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Sjá meira
Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Starfsmaður á leikskólanum Múlaborg sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega gegn barni á leikskólanum var leiðbeinandi og hafði unnið á Múlaborg í tæplega tvö ár. 17. ágúst 2025 19:38
Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Lögreglufulltrúi hjá miðlægri rannsóknardeild segir ekkert benda til þess að leikskólastarfsmaður, sem er grunaður um að hafa brotið kynferðislega á barni á leikskólanum, hafi brotið á fleiri börnum. 17. ágúst 2025 17:48