Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. ágúst 2025 13:31 Neymar gekk grátandi af velli eftir neyðarlegt tap Santos fyrir Vasco da Gama. getty/Riquelve Nata Illa gengur hjá Neymar og félögum hans í brasilíska fótboltaliðinu Santos og gengi þess hefur mikil áhrif á stórstjörnuna. Santos tapaði 0-6 fyrir Vasco da Gama í gær. Þetta var í fyrsta sinn sem Santos fær á sig sex mörk á heimavelli í leik í efstu deild og þá var þetta stærsta tapið á ferli Neymars. Hann átti erfitt með sig eftir leikinn og hágrét. „Ég skammast mín. Ég er svo vonsvikinn með frammistöðu okkar. Stuðningsmennirnir eru í fullum rétti til að mótmæla, þó án þess að beita ofbeldi. En ef þeir vilja blóta og móðga hafa þeir rétt á því. Viðhorf okkar á vellinum var hræðilegt,“ sagði Neymar í leikslok. „Ég hef aldrei upplifað svona lagað áður. Ég grét af reiði og vegna alls. Því miður get ég ekki hjálpað á allan hátt. Nú þurfa allir að fara heim og hugsa hvað þeir vilja gera.“ Knattspyrnustjóri Santos, Cleber Xavier, var látinn taka pokann sinn skömmu eftir leikinn í gær. Philippe Coutinho, fyrrverandi samherji Neymars í brasilíska landsliðinu, skoraði tvö mörk fyrir Vasco da Gama sem vann sinn stærsta deildarsigur í sautján ár í gær. Neymar gekk í raðir uppeldisfélags síns frá Al Hilal í byrjun þessa árs. Síðan þá hefur hann leikið 21 leik fyrir Santos og skorað sex mörk. Neymar, sem er 33 ára, er markahæsti leikmaður í sögu brasilíska landsliðsins með 79 mörk. Santos er í 15. sæti brasilísku úrvalsdeildarinnar með 21 stig, tveimur stigum frá fallsæti. Fótbolti Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Fleiri fréttir Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Santos tapaði 0-6 fyrir Vasco da Gama í gær. Þetta var í fyrsta sinn sem Santos fær á sig sex mörk á heimavelli í leik í efstu deild og þá var þetta stærsta tapið á ferli Neymars. Hann átti erfitt með sig eftir leikinn og hágrét. „Ég skammast mín. Ég er svo vonsvikinn með frammistöðu okkar. Stuðningsmennirnir eru í fullum rétti til að mótmæla, þó án þess að beita ofbeldi. En ef þeir vilja blóta og móðga hafa þeir rétt á því. Viðhorf okkar á vellinum var hræðilegt,“ sagði Neymar í leikslok. „Ég hef aldrei upplifað svona lagað áður. Ég grét af reiði og vegna alls. Því miður get ég ekki hjálpað á allan hátt. Nú þurfa allir að fara heim og hugsa hvað þeir vilja gera.“ Knattspyrnustjóri Santos, Cleber Xavier, var látinn taka pokann sinn skömmu eftir leikinn í gær. Philippe Coutinho, fyrrverandi samherji Neymars í brasilíska landsliðinu, skoraði tvö mörk fyrir Vasco da Gama sem vann sinn stærsta deildarsigur í sautján ár í gær. Neymar gekk í raðir uppeldisfélags síns frá Al Hilal í byrjun þessa árs. Síðan þá hefur hann leikið 21 leik fyrir Santos og skorað sex mörk. Neymar, sem er 33 ára, er markahæsti leikmaður í sögu brasilíska landsliðsins með 79 mörk. Santos er í 15. sæti brasilísku úrvalsdeildarinnar með 21 stig, tveimur stigum frá fallsæti.
Fótbolti Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Fleiri fréttir Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira