„Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. ágúst 2025 22:56 Joan Laporta er vongóður um að sjá Marcus Rashford í fyrsta deildarleik tímabilsins. getty Eftir langa viku er Joan Laporta, forseti Barcelona, lentur á Mallorca fyrir fyrsta leik liðsins í spænsku úrvalsdeildinni. Hann hefur staðið í ströngu við að ganga frá skráningu leikmanna en er „eiginlega alveg viss“ um að nú sé allt að smella og Marcus Rashford verði með á morgun. Laporta mætti á stuðningsmannakvöld Börsunga í Mallorca og hélt ræðu. „Ég verð að segja ykkur, ég er eiginlega alveg viss, næstum því fullviss um að á morgun megi Joan García og Marcus Rashford spila. Ef Hansi Flick vill velja þá í liðið… Þetta hefur ekki verið auðvelt, þetta er ekki auðvelt. En verkefnið snýst um að elska Barcelona og halda áfram að berjast alveg til enda“ sagði forsetinn. Barcelona hefur verið í miklum fjárhagsvandræðum síðustu ár og fyrir hvert einasta tímabilið lenda Börsungar í vandræðum með að skrá nýja leikmenn. Það veit líka yfirleitt ekki á gott þegar forseti félagsins er óviss um stöðuna í leikmannamálum en Laporta segir Barcelona vera að finna fyrri styrk aftur. Ræða hans á stuðningsmannakvöldinu breyttist í eldræðu þegar talið barst að fjárhagsörðugleikum félagsins. Hann sagði fólk ekki fatta að félagið hefði framtíðarsýn sem væri að virka. Öll vinnan bakvið tjöldin myndi skila sér á endanum. Spænski miðillinn Marca greindi frá. Spænski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira
Laporta mætti á stuðningsmannakvöld Börsunga í Mallorca og hélt ræðu. „Ég verð að segja ykkur, ég er eiginlega alveg viss, næstum því fullviss um að á morgun megi Joan García og Marcus Rashford spila. Ef Hansi Flick vill velja þá í liðið… Þetta hefur ekki verið auðvelt, þetta er ekki auðvelt. En verkefnið snýst um að elska Barcelona og halda áfram að berjast alveg til enda“ sagði forsetinn. Barcelona hefur verið í miklum fjárhagsvandræðum síðustu ár og fyrir hvert einasta tímabilið lenda Börsungar í vandræðum með að skrá nýja leikmenn. Það veit líka yfirleitt ekki á gott þegar forseti félagsins er óviss um stöðuna í leikmannamálum en Laporta segir Barcelona vera að finna fyrri styrk aftur. Ræða hans á stuðningsmannakvöldinu breyttist í eldræðu þegar talið barst að fjárhagsörðugleikum félagsins. Hann sagði fólk ekki fatta að félagið hefði framtíðarsýn sem væri að virka. Öll vinnan bakvið tjöldin myndi skila sér á endanum. Spænski miðillinn Marca greindi frá.
Spænski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn