Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Siggeir Ævarsson skrifar 12. ágúst 2025 22:30 Donnarumma hefur leikið með PSG síðan 2021 Lionel Hahn/Getty Images Markvörðurinn Gianluigi Donnarumma er á förum frá PSG en þetta staðfestir Luis Enrique, þjálfari liðsins. Hann segir ákvörðunina sína en hann vilji fá öðruvísi markmann. Mikið hefur verið rætt um framtíð Donnarumma síðustu vikur en hann á aðeins ár eftir af samningi sínum við liðið og var skilinn eftir heima fyrir úrslitaleikinn um Ofurbikarinn sem fram fer á morgun þar sem PSG mætir Tottenham. Enrique vill þó meina að Donnarumma sé einn besti markvörður heims, það sé bara kominn tími á breytingu hjá Evrópumeisturunum. 🚨⚠️ Luis Enrique: “Donnarumma is out of the squad as it’s my own decision. I am 100% responsible”.“I want a different kind of goalkeeper and I made this decision. Gigio is one of the best GKs in the whole world”.Donnarumma will also clarify his position soon. 👀🔜 pic.twitter.com/czTj4BD69q— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 12, 2025 Donnarumma gaf sjálfur út yfirlýsingu í kjölfarið þar sem hann segir að ákvörðunin um framtíð hans hjá liðinu sé úr hans höndum og hann þakkar stuðningsmönnum kærlega fyrir og vonast jafnframt eftir því að fá að kveðja þá formlega. 🚨 OFFICIAL: Gigio Donnarumma statement.To the special Paris fans,From the first day I arrived, I gave everything – on and off the pitch – to earn my place and defend the goal of Paris Saint-Germain.Unfortunately, someone has decided that I can no longer be part of the… pic.twitter.com/tm7y9FzVJq— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 12, 2025 Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Sjá meira
Mikið hefur verið rætt um framtíð Donnarumma síðustu vikur en hann á aðeins ár eftir af samningi sínum við liðið og var skilinn eftir heima fyrir úrslitaleikinn um Ofurbikarinn sem fram fer á morgun þar sem PSG mætir Tottenham. Enrique vill þó meina að Donnarumma sé einn besti markvörður heims, það sé bara kominn tími á breytingu hjá Evrópumeisturunum. 🚨⚠️ Luis Enrique: “Donnarumma is out of the squad as it’s my own decision. I am 100% responsible”.“I want a different kind of goalkeeper and I made this decision. Gigio is one of the best GKs in the whole world”.Donnarumma will also clarify his position soon. 👀🔜 pic.twitter.com/czTj4BD69q— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 12, 2025 Donnarumma gaf sjálfur út yfirlýsingu í kjölfarið þar sem hann segir að ákvörðunin um framtíð hans hjá liðinu sé úr hans höndum og hann þakkar stuðningsmönnum kærlega fyrir og vonast jafnframt eftir því að fá að kveðja þá formlega. 🚨 OFFICIAL: Gigio Donnarumma statement.To the special Paris fans,From the first day I arrived, I gave everything – on and off the pitch – to earn my place and defend the goal of Paris Saint-Germain.Unfortunately, someone has decided that I can no longer be part of the… pic.twitter.com/tm7y9FzVJq— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 12, 2025
Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Sjá meira