Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Árni Jóhannsson skrifar 10. ágúst 2025 23:16 Oliver Glasner með Samfélagsskjöldinn á lofti. Hann myndi ekki vilja skipta á honum og sæti í Evrópukeppni félagsliða. Paul Harding - The FA/Getty Crystal Palace, sem unnu Samfélagsskjöldinn fyrr í dag, komast að því á morgun hvort þeir spili í Europa League eða Sambandsdeildinni. Þjálfari liðsins myndi ekki skipta á skildinum fyrir sætið í efri keppninni. Crystal Palace vann sér inn keppnisrétt í Evrópukeppni félagsliða (Europa League) með því að vinna enska bikarinn á síðustu leiktíð. Þeim var hinsvegar refsað fyrir það að eigandi liðsins, John Textor, á hlut í franska liðinu Lyon sem einnig komst í Evrópukeppni félagsliða. Crystal Palace var sent niður í Sambandsdeildina vegna þessa og Nottinham Forest taka sæti í þeirra stað í Evrópukeppni félagsliða. Crystal Palace sætti sig alls ekki við þetta og kærðu ákvörðunina til Íþróttadómstólsins í Sviss. Dómstóllinn mun taka ákvörðun á morgun en þjálfari Crystal Palace var spurður að því eftir sigurinn í Samfélagsskildinum hvort hann myndi skipta á sigrinum í dag og sæti í réttri keppni. „Nei, leikmenn mínir létu þessi læti sem eru utan vallar ekki hafa áhrif á sig. Á morgun þá höfum við engin áhrif og við getum ekki verið að hugsa um þetta.“ Dean Henderson lagði einnig orð í belg varðandi stöðuna og mögulega útkomu. „Við unnum FA bikarinn og eigum að vera réttilega í Evrópukeppni félagsliða. Af fótboltalegum ástæðum eigum við að vera í Evrópukeppni félagsliða. Hlutir sem unnir eru á vellinum eiga að standa og ég hugsa að allir fótbolta aðdáendur hljóti að vera sammála því. Við verðum að sjá hvernig þetta fer á morgun. Ef þetta verður tekið af okkur þá er það ekki rétt fyrir fótboltann en ég held að þeir hljóti að sjá þetta og dæma okkur í vil.“ Enski boltinn Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Sjá meira
Crystal Palace vann sér inn keppnisrétt í Evrópukeppni félagsliða (Europa League) með því að vinna enska bikarinn á síðustu leiktíð. Þeim var hinsvegar refsað fyrir það að eigandi liðsins, John Textor, á hlut í franska liðinu Lyon sem einnig komst í Evrópukeppni félagsliða. Crystal Palace var sent niður í Sambandsdeildina vegna þessa og Nottinham Forest taka sæti í þeirra stað í Evrópukeppni félagsliða. Crystal Palace sætti sig alls ekki við þetta og kærðu ákvörðunina til Íþróttadómstólsins í Sviss. Dómstóllinn mun taka ákvörðun á morgun en þjálfari Crystal Palace var spurður að því eftir sigurinn í Samfélagsskildinum hvort hann myndi skipta á sigrinum í dag og sæti í réttri keppni. „Nei, leikmenn mínir létu þessi læti sem eru utan vallar ekki hafa áhrif á sig. Á morgun þá höfum við engin áhrif og við getum ekki verið að hugsa um þetta.“ Dean Henderson lagði einnig orð í belg varðandi stöðuna og mögulega útkomu. „Við unnum FA bikarinn og eigum að vera réttilega í Evrópukeppni félagsliða. Af fótboltalegum ástæðum eigum við að vera í Evrópukeppni félagsliða. Hlutir sem unnir eru á vellinum eiga að standa og ég hugsa að allir fótbolta aðdáendur hljóti að vera sammála því. Við verðum að sjá hvernig þetta fer á morgun. Ef þetta verður tekið af okkur þá er það ekki rétt fyrir fótboltann en ég held að þeir hljóti að sjá þetta og dæma okkur í vil.“
Enski boltinn Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Sjá meira