Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2025 12:00 Það er erfitt að sjá annað en að Alexander Isak hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Newcastle United. Getty/Joe Prior Knattspyrnustjóri Newcastle United viðurkennir að það sé afar ólíklegt að stjörnuframherji liðsins taki þátt í fyrsta leik tímabilsins en enska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi. Sænski framherjinn Alexander Isak hefur verið í frystikistunni hjá knattspyrnustjóranum Eddie Howe eftir að það kom í ljós að leikmaðurinn vilji losna frá félaginu. Newcastle hefur reynt að bjóða Isak nýjan samning en hann vill umfram allt komast til Liverpool. Isak hefur ekkert æft með Newcastle síðustu vikur og fór ekki með liðinu í æfingaferð til Asíu. Isak missti af æfingarleik á föstudagskvöldið og verður ekki með á móti Atlético Madrid í öðrum æfingarleik í dag. Howe segir þó að félagið sé í viðræðum við Isak. Það eru samt alls konar sögur í gangi og eldheitir stuðningsmennirnir líta nú á leikmanninn sem svikara. Newcastle er þegar búið að hafna 110 milljón punda tilboði í leikmanninn. Newcastle segir að félagið vilji fá 150 milljónir punda fyrir Svíann. „Ég vildi að Alex væri að spila þessa leiki og að hann væri að mæta á æfingu hjá okkur á morgun. Við myndum elska að hafa þennan leikmann með okkur og ég vil að það sé alveg á hreinu. Það er ekki brot af mér sem vill ekki sjá þá útkomu,“ sagði Eddie Howe. „Það breytir ekki því að ég sé ekkert breytast fyrir leikinn á móti Aston Villa eftir rúma viku,“ sagði Eddie Howe. ❌ Eddie Howe says he wants Alexander Isak to play for Newcastle when Premier League season starts next weekend, but after talks with striker it is clear that cannot happen👇 Full story #nufc #lfc https://t.co/Ypxr6bQeiz— Craig Hope (@CraigHope_DM) August 8, 2025 Enski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Sjá meira
Sænski framherjinn Alexander Isak hefur verið í frystikistunni hjá knattspyrnustjóranum Eddie Howe eftir að það kom í ljós að leikmaðurinn vilji losna frá félaginu. Newcastle hefur reynt að bjóða Isak nýjan samning en hann vill umfram allt komast til Liverpool. Isak hefur ekkert æft með Newcastle síðustu vikur og fór ekki með liðinu í æfingaferð til Asíu. Isak missti af æfingarleik á föstudagskvöldið og verður ekki með á móti Atlético Madrid í öðrum æfingarleik í dag. Howe segir þó að félagið sé í viðræðum við Isak. Það eru samt alls konar sögur í gangi og eldheitir stuðningsmennirnir líta nú á leikmanninn sem svikara. Newcastle er þegar búið að hafna 110 milljón punda tilboði í leikmanninn. Newcastle segir að félagið vilji fá 150 milljónir punda fyrir Svíann. „Ég vildi að Alex væri að spila þessa leiki og að hann væri að mæta á æfingu hjá okkur á morgun. Við myndum elska að hafa þennan leikmann með okkur og ég vil að það sé alveg á hreinu. Það er ekki brot af mér sem vill ekki sjá þá útkomu,“ sagði Eddie Howe. „Það breytir ekki því að ég sé ekkert breytast fyrir leikinn á móti Aston Villa eftir rúma viku,“ sagði Eddie Howe. ❌ Eddie Howe says he wants Alexander Isak to play for Newcastle when Premier League season starts next weekend, but after talks with striker it is clear that cannot happen👇 Full story #nufc #lfc https://t.co/Ypxr6bQeiz— Craig Hope (@CraigHope_DM) August 8, 2025
Enski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti