Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2025 14:32 Michael Owen og Steven Gerrard komu báðir upp í gegnm unglingastarf Liverpool og léku lengu saman bæði hjá Liverpool og enska landsliðinu. GettY/Steve Mitchell Margir eru að missa sig yfir ungum leikmönnum í dag og gleyma stundum hversu góðir sumir leikmenn voru á sínum tíma. Liverpool goðsögnin Steven Gerrard vill passa upp á það að ungur Michael Owen gleymist ekki. Gerrard segir leikmenn eins og þá Lamine Yamal og Kylian Mbappé vera ótrúlega leikmenn en á táningsaldri hafi Owen samt verið betri leikmaður. Yamal er átján ára og kemur til greina í kjöri um Gullknöttinn í ár. Yngsti leikmaður sögunnar til að fá þau verðlaun er Brasilíumaðurinn Ronaldo sem vann þá 21 árs gamall árið 1997. Mbappé er 26 ára í dag en var líka orðinn súperstjarna á táningsaldri. Gerrard og Owen léku saman hjá Liverpool í sex ár áður en Owen fór til Real Madrid árið 2004. „Hinir tveir eru að elta sinn fyrsta Ballon d'Or en hinn á einn. Ég held að ég verð að bera virðingu fyrir því að Michael Owen var kosinn besti leikmaður í heimi,“ sagði Gerrard við ESPN. „Ég spilaði með honum. Hann var ótrúlegur táningur. Ég segi því að Michael Owen sé sá besti. Ég vil samt taka það fram að Mbappé og Lamine Yamal eru báðir ótrúlegir leikmenn,“ sagði Gerrard. Owen lék sinn fyrsta leik með aðalliði Liverpool sautján ára gamall árið 1996. Hann hefur skorað flest mörk sem táningur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar eða 40 mörk í 79 leikjum. Hann var tvítugur árið 1999 en hafði þá árið áður farið á kostum með enska landsliðinu á HM í Frakklandi sumarið 1998. Owen var 22 ára gamall þegar hann fékk Gullknöttinn árið 2001 en það ár vann Liverpooo bikarþrennuna svokölluðu eða enska bikarinn, enska deildabikarinn og UEFA-bikarinn. Owen er jafnframt síðasti enski leikmaðurinn til að fá Gullknöttinn en hinir Englendingar sem hafa fengið Gullknöttinn eru Kevin Keegan (1978, 1979), Bobby Charlton (1966) og Stanley Matthews (1956). Enski boltinn Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Fleiri fréttir Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Sjá meira
Gerrard segir leikmenn eins og þá Lamine Yamal og Kylian Mbappé vera ótrúlega leikmenn en á táningsaldri hafi Owen samt verið betri leikmaður. Yamal er átján ára og kemur til greina í kjöri um Gullknöttinn í ár. Yngsti leikmaður sögunnar til að fá þau verðlaun er Brasilíumaðurinn Ronaldo sem vann þá 21 árs gamall árið 1997. Mbappé er 26 ára í dag en var líka orðinn súperstjarna á táningsaldri. Gerrard og Owen léku saman hjá Liverpool í sex ár áður en Owen fór til Real Madrid árið 2004. „Hinir tveir eru að elta sinn fyrsta Ballon d'Or en hinn á einn. Ég held að ég verð að bera virðingu fyrir því að Michael Owen var kosinn besti leikmaður í heimi,“ sagði Gerrard við ESPN. „Ég spilaði með honum. Hann var ótrúlegur táningur. Ég segi því að Michael Owen sé sá besti. Ég vil samt taka það fram að Mbappé og Lamine Yamal eru báðir ótrúlegir leikmenn,“ sagði Gerrard. Owen lék sinn fyrsta leik með aðalliði Liverpool sautján ára gamall árið 1996. Hann hefur skorað flest mörk sem táningur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar eða 40 mörk í 79 leikjum. Hann var tvítugur árið 1999 en hafði þá árið áður farið á kostum með enska landsliðinu á HM í Frakklandi sumarið 1998. Owen var 22 ára gamall þegar hann fékk Gullknöttinn árið 2001 en það ár vann Liverpooo bikarþrennuna svokölluðu eða enska bikarinn, enska deildabikarinn og UEFA-bikarinn. Owen er jafnframt síðasti enski leikmaðurinn til að fá Gullknöttinn en hinir Englendingar sem hafa fengið Gullknöttinn eru Kevin Keegan (1978, 1979), Bobby Charlton (1966) og Stanley Matthews (1956).
Enski boltinn Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Fleiri fréttir Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Sjá meira