Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2025 10:02 Lamine Yamal og Robert Lewandowski sluppu við leikbann fengu væna sekt. Getty/Maria Gracia Jimenez Barcelona leikmennirnir Lamine Yamal og Robert Lewandowski hafa báðir fengið sekt hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. Ástæðan er að leikmennirnir brutu lyfjaprófsreglur. UEFA sektar þá um fimm þúsund evrur hvor eða meira en sjö hundruð þúsund íslenskar krónur. Spænska stórblaðið Marca segir frá. Framherjarnir fengu aftur á móti ekki leikbann. 🚨 ¡Sanción de la UEFA a Lamine Yamal y Lewandowski! 🚨Ambos no respetaron la normativa en un control antidopaje 👨⚖️#FCBarcelona #Barcelona #Lamine #LamineYamal #Lewandowski #UEFA https://t.co/iVmuyYPa3U— MARCA (@marca) August 8, 2025 Þeir fá báðir þessa sekt fyrir að fylgja ekki fyrirmælum þess sem var að lyfjaprófa leikmenn Barcelona. Yamal og Lewandowski mættu ekki strax í lyfjapróf þrátt fyrir að fá fyrirmæli um það. Lyfjaprófið fór fram eftir seinni undanúrslitaleikinn á móti Internazionale í Meistaradeildinni í vor. Barcelona datt úr leik sem voru gríðarleg vonbrigði ekki síst fyrir leikmenn eins og Lamine Yamal og Robert Lewandowski sem voru með mikla ábyrgð á sínum herðum. Hansi Flick, þjálfari Barcelona og aðstoðarmaður hans Marcus Sorg fengu tuttugu þúsund evra sekt hvor og verða því í leikbanni í næsta Evrópuleik liðsins fyrir fyrrnefnd brot. Þeir eru álitnir bera ábyrgð á því að leikmennirnir mættu ekki á réttum tíma. UEFA has fined Lamine Yamal and Robert Lewandowski €5,000 each for violating the Anti-Doping Regulations.Both players failed to comply with the instructions of the Anti-Doping Control Officer and failed to immediately report to the Control Post.🤨🤨🤨 pic.twitter.com/cxueosA0ns— LBW (@losblancoswrld) August 8, 2025 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira
Ástæðan er að leikmennirnir brutu lyfjaprófsreglur. UEFA sektar þá um fimm þúsund evrur hvor eða meira en sjö hundruð þúsund íslenskar krónur. Spænska stórblaðið Marca segir frá. Framherjarnir fengu aftur á móti ekki leikbann. 🚨 ¡Sanción de la UEFA a Lamine Yamal y Lewandowski! 🚨Ambos no respetaron la normativa en un control antidopaje 👨⚖️#FCBarcelona #Barcelona #Lamine #LamineYamal #Lewandowski #UEFA https://t.co/iVmuyYPa3U— MARCA (@marca) August 8, 2025 Þeir fá báðir þessa sekt fyrir að fylgja ekki fyrirmælum þess sem var að lyfjaprófa leikmenn Barcelona. Yamal og Lewandowski mættu ekki strax í lyfjapróf þrátt fyrir að fá fyrirmæli um það. Lyfjaprófið fór fram eftir seinni undanúrslitaleikinn á móti Internazionale í Meistaradeildinni í vor. Barcelona datt úr leik sem voru gríðarleg vonbrigði ekki síst fyrir leikmenn eins og Lamine Yamal og Robert Lewandowski sem voru með mikla ábyrgð á sínum herðum. Hansi Flick, þjálfari Barcelona og aðstoðarmaður hans Marcus Sorg fengu tuttugu þúsund evra sekt hvor og verða því í leikbanni í næsta Evrópuleik liðsins fyrir fyrrnefnd brot. Þeir eru álitnir bera ábyrgð á því að leikmennirnir mættu ekki á réttum tíma. UEFA has fined Lamine Yamal and Robert Lewandowski €5,000 each for violating the Anti-Doping Regulations.Both players failed to comply with the instructions of the Anti-Doping Control Officer and failed to immediately report to the Control Post.🤨🤨🤨 pic.twitter.com/cxueosA0ns— LBW (@losblancoswrld) August 8, 2025
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira