Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2025 13:15 Bukayo Saka fagnar marki með þeim Gabriel Martinelli og Myles Lewis-Skelly. Arsenal gefur ungum uppöldum leikmönnum tækifæri til að verða að stjörnum. Getty/Stuart MacFarlane Arsenal er í efsta sætinu meðal liðanna í ensku úrvalsdeildinni þegar kemur að því að ala upp góða fótboltamenn og gefa þeim tækifæri í aðalliðinu. Transfermarket vefurinn tók saman heildarverðmæti uppöldu leikmanna liðanna tuttugu sem spila í ensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð. Arsenal slær öllum hinum liðunum við en uppöldu strákarnir í liðinu eru metnir á 269 milljónir punda sem er fjörutíu milljónum meira en leikmenn sem hafa komið upp í gegnum akademíu Manchester City. Það skilar City öðru sætinu á listanum. Chelsea (186 milljónir punda) er í þriðja sætinu og Liverpool (140,2 milljónir punda) í því fjórða. Næst koma síðan Manchester United og Sunderland. Transfermarket valdi líka ellefu manna úrvalslið uppalda leikmanna og þar má finna þrjá leikmenn Arsenal eða þá Bukayo Saka, Ethan Nwaneri og Myles Lewis-Skelly. Saka er fyrir löngu kominn í hóp bestu leikmanna deildarinnar og bakvörðurinn Lewis-Skelly sló í gegn á síðustu leiktíð. Hinn ungi Max Dowman er aðeins fimmtán ára og líklegur til að hækka þessa tölu yfir verðgildi uppaldra Arsenal leikmanna enn frekar . City er líka með þrjá leikmenn í úrvalsliðinu eða þá Phil Foden, James Trafford markvörð og Rico Lewis. Chelsea (Trevoh Chalobah og Levi Colwill) og Manchester United (Kobbie Mainoo og Chido Obi) eru bæði með tvo leikmenn í liðinu og sá síðasti er Curtis Jones hjá Liverpool. Chido Obi og Ayden Heaven eru báðir ungir leikmenn United í gegn en komu þó upp í gegnum akademíu Arsenal sem aðeins ýtir undir veru hennar á toppi þessa lista þótt að þeir teljist þar með United en ekki með Arsenal. Hér fyrir neðan má sjá topplistann og svo úrvalsliðið með því að fletta. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt 🇬🇧 (@transfermarkt.co.uk) Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Transfermarket vefurinn tók saman heildarverðmæti uppöldu leikmanna liðanna tuttugu sem spila í ensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð. Arsenal slær öllum hinum liðunum við en uppöldu strákarnir í liðinu eru metnir á 269 milljónir punda sem er fjörutíu milljónum meira en leikmenn sem hafa komið upp í gegnum akademíu Manchester City. Það skilar City öðru sætinu á listanum. Chelsea (186 milljónir punda) er í þriðja sætinu og Liverpool (140,2 milljónir punda) í því fjórða. Næst koma síðan Manchester United og Sunderland. Transfermarket valdi líka ellefu manna úrvalslið uppalda leikmanna og þar má finna þrjá leikmenn Arsenal eða þá Bukayo Saka, Ethan Nwaneri og Myles Lewis-Skelly. Saka er fyrir löngu kominn í hóp bestu leikmanna deildarinnar og bakvörðurinn Lewis-Skelly sló í gegn á síðustu leiktíð. Hinn ungi Max Dowman er aðeins fimmtán ára og líklegur til að hækka þessa tölu yfir verðgildi uppaldra Arsenal leikmanna enn frekar . City er líka með þrjá leikmenn í úrvalsliðinu eða þá Phil Foden, James Trafford markvörð og Rico Lewis. Chelsea (Trevoh Chalobah og Levi Colwill) og Manchester United (Kobbie Mainoo og Chido Obi) eru bæði með tvo leikmenn í liðinu og sá síðasti er Curtis Jones hjá Liverpool. Chido Obi og Ayden Heaven eru báðir ungir leikmenn United í gegn en komu þó upp í gegnum akademíu Arsenal sem aðeins ýtir undir veru hennar á toppi þessa lista þótt að þeir teljist þar með United en ekki með Arsenal. Hér fyrir neðan má sjá topplistann og svo úrvalsliðið með því að fletta. View this post on Instagram A post shared by Transfermarkt 🇬🇧 (@transfermarkt.co.uk)
Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira