Mourinho grét á blaðamannafundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2025 08:30 Jose Mourinho átti erfitt með sig í gær á blaðamannafundi fyrir Evrópuleik Fenerbahce á móti Feyenoord en leikurinn fer fram í kvöld. Getty/Yannick Verhoeven Portúgalski þjálfarinn José Mourinho gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannafundi í Tyrklandi í gær. Mourinho er þjálfari Fenerbahce og er að stýra liðinu á móti hollenska Feyenoord í kvöld í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Þetta er fyrri leikur liðanna og fer fram í Hollandi. Talið á fundinum í gær barst aftur á móti að landa hans Jorge Costa. Fréttir bárust af því fyrr um daginn að Portúgalinn Jorge Costa hefði látist aðeins 53 ára gamall. Costa lék fimmtíu landsleiki fyrir Portúgal frá 1992 til 2002 og spilaði fyrir Mourinho hjá Porto þar sem Costa lék í fimmtán ár. Costa var fyrirliði Porto liðsins sem vann Meistaradeildina undir stjórn Mourinho árið 2004. „Andlát Jorge Costa þýðir að hluti af sögunni er farin frá okkur. Ef hann væri hérna núna þá myndi hann segja við mig: Haltu þennan blaðamannafund og kláraðu leikinn á morgun. Ég ætla því að gera það og svo græt ég eftir það,“ sagði Mourinho en tókst þó ekki að halda aftur tárunum. Costa var á æfingu með Porto þegar hann fékk hjartaáfall. Hann var fluttur á sjúkrahús en stuttu eftir komuna þangað var hann úrskurðaður látinn. Costa hafði verið yfirmaður knattspyrnumála hjá Porto frá því í júní í fyrra. Jose Mourinho is moved to tears at a Fenerbahce press conference, paying tribute to the captain of his Champions League winning Porto team Jorge Costa. Costa sadly passed away at the age of 53 due to a heart attack. pic.twitter.com/FZmQ0wji3m— Men in Blazers (@MenInBlazers) August 5, 2025 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tyrkneski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Sjá meira
Mourinho er þjálfari Fenerbahce og er að stýra liðinu á móti hollenska Feyenoord í kvöld í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Þetta er fyrri leikur liðanna og fer fram í Hollandi. Talið á fundinum í gær barst aftur á móti að landa hans Jorge Costa. Fréttir bárust af því fyrr um daginn að Portúgalinn Jorge Costa hefði látist aðeins 53 ára gamall. Costa lék fimmtíu landsleiki fyrir Portúgal frá 1992 til 2002 og spilaði fyrir Mourinho hjá Porto þar sem Costa lék í fimmtán ár. Costa var fyrirliði Porto liðsins sem vann Meistaradeildina undir stjórn Mourinho árið 2004. „Andlát Jorge Costa þýðir að hluti af sögunni er farin frá okkur. Ef hann væri hérna núna þá myndi hann segja við mig: Haltu þennan blaðamannafund og kláraðu leikinn á morgun. Ég ætla því að gera það og svo græt ég eftir það,“ sagði Mourinho en tókst þó ekki að halda aftur tárunum. Costa var á æfingu með Porto þegar hann fékk hjartaáfall. Hann var fluttur á sjúkrahús en stuttu eftir komuna þangað var hann úrskurðaður látinn. Costa hafði verið yfirmaður knattspyrnumála hjá Porto frá því í júní í fyrra. Jose Mourinho is moved to tears at a Fenerbahce press conference, paying tribute to the captain of his Champions League winning Porto team Jorge Costa. Costa sadly passed away at the age of 53 due to a heart attack. pic.twitter.com/FZmQ0wji3m— Men in Blazers (@MenInBlazers) August 5, 2025
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tyrkneski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Sjá meira