Mourinho grét á blaðamannafundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2025 08:30 Jose Mourinho átti erfitt með sig í gær á blaðamannafundi fyrir Evrópuleik Fenerbahce á móti Feyenoord en leikurinn fer fram í kvöld. Getty/Yannick Verhoeven Portúgalski þjálfarinn José Mourinho gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannafundi í Tyrklandi í gær. Mourinho er þjálfari Fenerbahce og er að stýra liðinu á móti hollenska Feyenoord í kvöld í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Þetta er fyrri leikur liðanna og fer fram í Hollandi. Talið á fundinum í gær barst aftur á móti að landa hans Jorge Costa. Fréttir bárust af því fyrr um daginn að Portúgalinn Jorge Costa hefði látist aðeins 53 ára gamall. Costa lék fimmtíu landsleiki fyrir Portúgal frá 1992 til 2002 og spilaði fyrir Mourinho hjá Porto þar sem Costa lék í fimmtán ár. Costa var fyrirliði Porto liðsins sem vann Meistaradeildina undir stjórn Mourinho árið 2004. „Andlát Jorge Costa þýðir að hluti af sögunni er farin frá okkur. Ef hann væri hérna núna þá myndi hann segja við mig: Haltu þennan blaðamannafund og kláraðu leikinn á morgun. Ég ætla því að gera það og svo græt ég eftir það,“ sagði Mourinho en tókst þó ekki að halda aftur tárunum. Costa var á æfingu með Porto þegar hann fékk hjartaáfall. Hann var fluttur á sjúkrahús en stuttu eftir komuna þangað var hann úrskurðaður látinn. Costa hafði verið yfirmaður knattspyrnumála hjá Porto frá því í júní í fyrra. Jose Mourinho is moved to tears at a Fenerbahce press conference, paying tribute to the captain of his Champions League winning Porto team Jorge Costa. Costa sadly passed away at the age of 53 due to a heart attack. pic.twitter.com/FZmQ0wji3m— Men in Blazers (@MenInBlazers) August 5, 2025 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tyrkneski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Sjá meira
Mourinho er þjálfari Fenerbahce og er að stýra liðinu á móti hollenska Feyenoord í kvöld í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Þetta er fyrri leikur liðanna og fer fram í Hollandi. Talið á fundinum í gær barst aftur á móti að landa hans Jorge Costa. Fréttir bárust af því fyrr um daginn að Portúgalinn Jorge Costa hefði látist aðeins 53 ára gamall. Costa lék fimmtíu landsleiki fyrir Portúgal frá 1992 til 2002 og spilaði fyrir Mourinho hjá Porto þar sem Costa lék í fimmtán ár. Costa var fyrirliði Porto liðsins sem vann Meistaradeildina undir stjórn Mourinho árið 2004. „Andlát Jorge Costa þýðir að hluti af sögunni er farin frá okkur. Ef hann væri hérna núna þá myndi hann segja við mig: Haltu þennan blaðamannafund og kláraðu leikinn á morgun. Ég ætla því að gera það og svo græt ég eftir það,“ sagði Mourinho en tókst þó ekki að halda aftur tárunum. Costa var á æfingu með Porto þegar hann fékk hjartaáfall. Hann var fluttur á sjúkrahús en stuttu eftir komuna þangað var hann úrskurðaður látinn. Costa hafði verið yfirmaður knattspyrnumála hjá Porto frá því í júní í fyrra. Jose Mourinho is moved to tears at a Fenerbahce press conference, paying tribute to the captain of his Champions League winning Porto team Jorge Costa. Costa sadly passed away at the age of 53 due to a heart attack. pic.twitter.com/FZmQ0wji3m— Men in Blazers (@MenInBlazers) August 5, 2025
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tyrkneski boltinn Portúgalski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Sjá meira