Ómar Björn: Misreiknaði boltann Árni Jóhannsson skrifar 5. ágúst 2025 21:47 Ómar Björn Stefánsson hetja ÍA í kvöld í baráttu við varnarmenn Vals. Vísir / Diego Ómar Björn Stefánsson reyndist hetja Skagamanna þegar þeir náðu í jafntefli gegn Val efsta liðið Bestu deildar karla. Hann skoraði jöfnunarmarkið með öxlinni þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Ómar var spurður fyrst og fremst að því hvernig tilfinningin hafi verið þegar hann sá boltann liggja í netinu þegar hann mætti í viðtal við Val Pál Eiríksson hjá Sýn Sport. „Þetta var bara geggjað. Ég sá hann ekki inni þegar ég snerti hann fyrst. Ég misreiknaði sendinguna helling þegar hún kom til mín. Ég fékk hann í öxlina og þaðan sveif hann inn. Bara geggjað.“ Þarf Ómar þá ekki bara að fara að misreikna boltann oftar? „Jú það gæti verið þannig.“ Hvernig er hægt að líta á þennan leik þó burtséð frá úrslitunum? Þetta leit ekki vel út til að byrja með. „Við byrjuðum hægt. Þeir keyra bara á okkur og komast 2-0 yfir og ég veit ekki hvort menn hafi verið að láta hvorn annan heyra það í hálfleik en við komum allavega vel gíraðir út í seinni. Sýndum bara hvað við getum.“ Hver voru skilaboðin til Ómars þegar hann kom inn á? „Bara að skora“, sagði Ómar sposkur en það leit ekki út fyrir að jöfnunarmarkið væri á leiðinni. Var trú á því að þeir myndu ná því? „Já maður verður að hafa trú á því.“ Hvernig lítur botnbaráttan við Ómari en það eru erfiðir leikir framundan, þar á meðal við Víking og Breiðablik. Alvöru dagskrá fyrir ÍA á næstu vikum. „Já hver einasti leikur er bara hörkubarátta. Við verðum að sækja einhver stig þarna. Það er lítið eftir af mótinu.“ Besta deild karla ÍA Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Sjá meira
Ómar var spurður fyrst og fremst að því hvernig tilfinningin hafi verið þegar hann sá boltann liggja í netinu þegar hann mætti í viðtal við Val Pál Eiríksson hjá Sýn Sport. „Þetta var bara geggjað. Ég sá hann ekki inni þegar ég snerti hann fyrst. Ég misreiknaði sendinguna helling þegar hún kom til mín. Ég fékk hann í öxlina og þaðan sveif hann inn. Bara geggjað.“ Þarf Ómar þá ekki bara að fara að misreikna boltann oftar? „Jú það gæti verið þannig.“ Hvernig er hægt að líta á þennan leik þó burtséð frá úrslitunum? Þetta leit ekki vel út til að byrja með. „Við byrjuðum hægt. Þeir keyra bara á okkur og komast 2-0 yfir og ég veit ekki hvort menn hafi verið að láta hvorn annan heyra það í hálfleik en við komum allavega vel gíraðir út í seinni. Sýndum bara hvað við getum.“ Hver voru skilaboðin til Ómars þegar hann kom inn á? „Bara að skora“, sagði Ómar sposkur en það leit ekki út fyrir að jöfnunarmarkið væri á leiðinni. Var trú á því að þeir myndu ná því? „Já maður verður að hafa trú á því.“ Hvernig lítur botnbaráttan við Ómari en það eru erfiðir leikir framundan, þar á meðal við Víking og Breiðablik. Alvöru dagskrá fyrir ÍA á næstu vikum. „Já hver einasti leikur er bara hörkubarátta. Við verðum að sækja einhver stig þarna. Það er lítið eftir af mótinu.“
Besta deild karla ÍA Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Sjá meira