Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Jón Ísak Ragnarsson skrifar 31. júlí 2025 14:48 Vinsældir nafnsins Keir hafa minnkað í valdatíð forsætisráðherrans. AP Enginn nýburi var nefndur Keir í Bretlandi í fyrra, í fyrsta sinn síðan farið var að skrásetja gögn þess efnis. Múhameð var vinsælasta strákanafnið annað árið í röð, en meðal stúlkna var það Olivia sem var vinsælast. Telegraph greinir frá gögnum sem breska hagstofan birti í morgun þar sem finna má tölfræði yfir vinsælustu nöfn stráka og stelpna í Englandi og Wales. Þar segir að fjórir strákar hafi fengið nafnið Keir árið 2023, en engir í fyrra. Keir Starmer tók við sem forsætisráðherra Bretlands í júlí 2024. Sagt er frá því að uppruna nafnsins Keir megi rekja til Írlands, en eigi einnig rætur í Skotlandi. Sjálfur hafi Keir Starmer verið nefndur eftir Keir Hardie, einum af stofnendum verkamannaflokks Bretlands og fyrsta þingflokksleiðtoga hans. Í fyrra voru sextán strákar nefndir Boris, og fimm fengu nafnið Nigel. Vinsældir nafnsins Boris jukust eilítið þegar hann varð forsætisráðherra árið 2019, en það ár fengu 39 strákar nafnið og 43 árið 2020. Þegar Rishi Sunak varð forsætisráðherra árið 2022 voru 36 strákar sem fengu nafnið, en 37 voru nefndir Rishi árið eftir, 2023. Múhameð eykur forskotið Vinsældir Múhameðs jukust um fjórðung milli áranna 2023 og 2024, og jók þar með forskot sitt í fyrsta sæti vinsældarlistans. Í fyrra fæddust 5.721 sem fengu nafnið Múhameð, samanborið við 4.661 árið á undan, 2023, en það var í fyrsta sinn sem nafnið varð vinsælasta nafn nýfæddra breskra stráka. Í öðru sæti vinsældarlistans var nafnið Noah, en 4.139 strákar fengu nafnið Noah í fyrra. Í þriðja sæti var Oliver, í fjórða sæti Arthur og í því fimmta var Leo. Meðal stúlkna var nafnið Olivia vinsælast, níunda árið í röð. Þar á eftir kom Amelia, svo Lily, í því þriðja Isla og því fimmta Ivy. Nánar má lesa um málið í Telegraph. Bretland Wales England Mannanöfn Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira
Telegraph greinir frá gögnum sem breska hagstofan birti í morgun þar sem finna má tölfræði yfir vinsælustu nöfn stráka og stelpna í Englandi og Wales. Þar segir að fjórir strákar hafi fengið nafnið Keir árið 2023, en engir í fyrra. Keir Starmer tók við sem forsætisráðherra Bretlands í júlí 2024. Sagt er frá því að uppruna nafnsins Keir megi rekja til Írlands, en eigi einnig rætur í Skotlandi. Sjálfur hafi Keir Starmer verið nefndur eftir Keir Hardie, einum af stofnendum verkamannaflokks Bretlands og fyrsta þingflokksleiðtoga hans. Í fyrra voru sextán strákar nefndir Boris, og fimm fengu nafnið Nigel. Vinsældir nafnsins Boris jukust eilítið þegar hann varð forsætisráðherra árið 2019, en það ár fengu 39 strákar nafnið og 43 árið 2020. Þegar Rishi Sunak varð forsætisráðherra árið 2022 voru 36 strákar sem fengu nafnið, en 37 voru nefndir Rishi árið eftir, 2023. Múhameð eykur forskotið Vinsældir Múhameðs jukust um fjórðung milli áranna 2023 og 2024, og jók þar með forskot sitt í fyrsta sæti vinsældarlistans. Í fyrra fæddust 5.721 sem fengu nafnið Múhameð, samanborið við 4.661 árið á undan, 2023, en það var í fyrsta sinn sem nafnið varð vinsælasta nafn nýfæddra breskra stráka. Í öðru sæti vinsældarlistans var nafnið Noah, en 4.139 strákar fengu nafnið Noah í fyrra. Í þriðja sæti var Oliver, í fjórða sæti Arthur og í því fimmta var Leo. Meðal stúlkna var nafnið Olivia vinsælast, níunda árið í röð. Þar á eftir kom Amelia, svo Lily, í því þriðja Isla og því fimmta Ivy. Nánar má lesa um málið í Telegraph.
Bretland Wales England Mannanöfn Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira