Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Samúel Karl Ólason skrifar 30. júlí 2025 13:03 Eris eldflaugin flaug í einungis fjórtán sekúndur áður en hún var fallin aftur til jarðar. AP/Gilmour Space Technologies Starfsmenn fyrirtækisins Gilmour Space Technologies gerðu í nótt tilraun til að skjóta fyrstu áströlsku geimflauginni á loft. Hún flaug þó í einungis fjórtán sekúndur og féll til jarðar en þrátt fyrir það segja forsvarsmenn Gilmour Space að tilraunaskotið hafi verið jákvætt. Um er að ræða eldflaug sem kallast Eris og er hönnuð til að bera tiltölulega smáa gervihnetti á braut um jörðu. Þetta var fyrsta tilraunaskotið með 23 metra háu eldflauginni en eins og áður segir fór hún ekki langt. Engan sakaði þegar geimflaugin féll til jarðar og mun skotpallurinn ekki hafa orðið fyrir miklum skemmdum. Ríkisútvarp Ástralíu hefur eftir Adam Gilmour, eiganda Gilmour Space, að hann sé ánægður með það að eldflaugin hafi komist af skotpallinum. Þetta er í fyrsta sinn í hálfa öld sem geimflaug er skotið á loft frá Ástralíu en í fyrsta sinn sem eldflaugin er framleidd þar í landi. Fyrir geimskotið höfðu talsmenn Gilmour Space sagt að litið yrði á sem tilraunaskotið sem heppnað, ef Eris færi af skotpallinum, sem geimflaugin gerði. Liftoff completed, launch tower cleared, stage 1 tested. Awesome result for a first test launch. pic.twitter.com/EYbNbGDz3l— Gilmour Space (@GilmourSpace) July 30, 2025 AP fréttaveitan segir Gilmour Space Technologies að mestu fjármagnað af einkaaðilum en það fékk um fjögur hundruð milljóna króna styrk frá ríkinu fyrr í þessum mánuði. Sá styrkur er til þróunar Eris-eldflaugarinnar. Ástralía Geimurinn Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar og Úkraínumenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Sjá meira
Um er að ræða eldflaug sem kallast Eris og er hönnuð til að bera tiltölulega smáa gervihnetti á braut um jörðu. Þetta var fyrsta tilraunaskotið með 23 metra háu eldflauginni en eins og áður segir fór hún ekki langt. Engan sakaði þegar geimflaugin féll til jarðar og mun skotpallurinn ekki hafa orðið fyrir miklum skemmdum. Ríkisútvarp Ástralíu hefur eftir Adam Gilmour, eiganda Gilmour Space, að hann sé ánægður með það að eldflaugin hafi komist af skotpallinum. Þetta er í fyrsta sinn í hálfa öld sem geimflaug er skotið á loft frá Ástralíu en í fyrsta sinn sem eldflaugin er framleidd þar í landi. Fyrir geimskotið höfðu talsmenn Gilmour Space sagt að litið yrði á sem tilraunaskotið sem heppnað, ef Eris færi af skotpallinum, sem geimflaugin gerði. Liftoff completed, launch tower cleared, stage 1 tested. Awesome result for a first test launch. pic.twitter.com/EYbNbGDz3l— Gilmour Space (@GilmourSpace) July 30, 2025 AP fréttaveitan segir Gilmour Space Technologies að mestu fjármagnað af einkaaðilum en það fékk um fjögur hundruð milljóna króna styrk frá ríkinu fyrr í þessum mánuði. Sá styrkur er til þróunar Eris-eldflaugarinnar.
Ástralía Geimurinn Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar og Úkraínumenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“