Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2025 16:32 Erik ten Hag er kominn aftur í eldlínuna sem þjálfari Bayer Leverkusen og hann er með nýja liðið sitt í æfingarferð til Brasilíu. Getty/Jörg Schüler Þjálfaraferill Erik ten Hag byrjar ekki vel hjá þýska stórliðinu Bayer Leverkusen en hann stýrði liðinu í fyrsta sinn í gær og útkoman var vandræðalegt tap. Leverkusen tapaði þá 5-1 á móti tuttugu ára liði Flamengo frá Brasilíu. Fyrir leikinn hefði flestir búist við öruggum sigri aðalliðs Leverkusen en brasilísku strákarnir voru komnir í 4-0 í fyrri hálfleiknum. Flamengo bætti við fimmta markinu á 54. mínútu en Leverkusen náði að laga stöðuna á 70. mínútu. Þetta var fyrsti leikur Ten Hag með liðið og fyrsti leikurinn siðan hann var rekinn frá Manchester United. „Úrslitin líta vissulega illa út en mér er skítsama um úrslitin á undirbúingstímabilinu,“ sagði Erik ten Hag eftir leikinn. „Við megum aldrei tapa leikjum en mikilvægast fyrir mig var að við misstum ekki leikmenn,“ sagði Ten Hag. Liðið missti bæði Florian Wirtz og Jeremie Frimpong til Liverpool í sumar, Odilon Kossounou var seldur til Atalanta, Jonathan Tah til Bayern München og Gustavo Puerta til Hull City. Stærstu kaupin í sumar voru á Jarell Quansah, varnarmanni Liverpool og Malik Tillman, miðjumanni PSV Eindhoven. Ten Hag's Bayer Leverkusen side are losing 5-0 within the first 60 minutes of their first preseason match to Flamengo's U20 team. pic.twitter.com/GvTvym37Ax— ESPN FC (@ESPNFC) July 18, 2025 Þýski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Leverkusen tapaði þá 5-1 á móti tuttugu ára liði Flamengo frá Brasilíu. Fyrir leikinn hefði flestir búist við öruggum sigri aðalliðs Leverkusen en brasilísku strákarnir voru komnir í 4-0 í fyrri hálfleiknum. Flamengo bætti við fimmta markinu á 54. mínútu en Leverkusen náði að laga stöðuna á 70. mínútu. Þetta var fyrsti leikur Ten Hag með liðið og fyrsti leikurinn siðan hann var rekinn frá Manchester United. „Úrslitin líta vissulega illa út en mér er skítsama um úrslitin á undirbúingstímabilinu,“ sagði Erik ten Hag eftir leikinn. „Við megum aldrei tapa leikjum en mikilvægast fyrir mig var að við misstum ekki leikmenn,“ sagði Ten Hag. Liðið missti bæði Florian Wirtz og Jeremie Frimpong til Liverpool í sumar, Odilon Kossounou var seldur til Atalanta, Jonathan Tah til Bayern München og Gustavo Puerta til Hull City. Stærstu kaupin í sumar voru á Jarell Quansah, varnarmanni Liverpool og Malik Tillman, miðjumanni PSV Eindhoven. Ten Hag's Bayer Leverkusen side are losing 5-0 within the first 60 minutes of their first preseason match to Flamengo's U20 team. pic.twitter.com/GvTvym37Ax— ESPN FC (@ESPNFC) July 18, 2025
Þýski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira