Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2025 15:00 Signe Gaupset fagnar öðru marka sinna á móti Íslandi ásamt Elisabeth Terland. Getty/Noemi Llamas Hin tvítuga Signe Gaupset verður í byrjunarliði norska landsliðsins á móti Ítalíu í kvöld í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Sviss. Þetta er fyrsti leikur átta liða úrslitanna. Gaupset kom ekkert við sögu í fyrsta leik norska liðsins á mótinu, en kom síðan inn á sem varamaður í hálfleik í öðrum leiknum á móti Finnlandi. Hún fékk síðan tækifærið í byrjunarliðinu á móti Íslandi og nýtti það frábærlega. Gaupset skoraði tvö fyrstu mörkin í fyrri hálfleiknum og lagði síðan upp hin tvö fyrir Fridu Maanum í þeim síðari. Gaupset er leikmaður Brann en var aðeins búin að skora eitt mark í níu landsleikjum fyrir leikinn á móti Íslandi. Hún tryggði sig inn í hópinn með því að skora ellefu mörk í fyrstu fimmtán deildarleikjunum með Brann í sumar. Verdens Gang segir að hetjudáðir Gaupset á móti Íslandi hafi tryggt henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld. Önnur sem greip tækifærið í Íslandsleiknum er Manchester United spilarinn Lisa Naalsund sem átti einnig góðan leik á móti Íslandi inn á miðjunni. Hún heldur sæti sínu í liðinu. Framherjinn Ada Hegerberg kemur aftur inn í byrjunarliðið en hún var hvíld í Íslandsleiknum. Hegerberg leysir af Elisabeth Terland sem var fremst á móti Íslandi. EM 2025 í Sviss Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira
Gaupset kom ekkert við sögu í fyrsta leik norska liðsins á mótinu, en kom síðan inn á sem varamaður í hálfleik í öðrum leiknum á móti Finnlandi. Hún fékk síðan tækifærið í byrjunarliðinu á móti Íslandi og nýtti það frábærlega. Gaupset skoraði tvö fyrstu mörkin í fyrri hálfleiknum og lagði síðan upp hin tvö fyrir Fridu Maanum í þeim síðari. Gaupset er leikmaður Brann en var aðeins búin að skora eitt mark í níu landsleikjum fyrir leikinn á móti Íslandi. Hún tryggði sig inn í hópinn með því að skora ellefu mörk í fyrstu fimmtán deildarleikjunum með Brann í sumar. Verdens Gang segir að hetjudáðir Gaupset á móti Íslandi hafi tryggt henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld. Önnur sem greip tækifærið í Íslandsleiknum er Manchester United spilarinn Lisa Naalsund sem átti einnig góðan leik á móti Íslandi inn á miðjunni. Hún heldur sæti sínu í liðinu. Framherjinn Ada Hegerberg kemur aftur inn í byrjunarliðið en hún var hvíld í Íslandsleiknum. Hegerberg leysir af Elisabeth Terland sem var fremst á móti Íslandi.
EM 2025 í Sviss Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjá meira