Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Agnar Már Másson skrifar 14. júlí 2025 23:15 Þingmenn eru farnir í frí. Af þeim 710 klukkustundum sem Alþingismenn sátu þingfund á nýju löggjafarþingi var tæpum fjórðungi varið í umræðu um veiðigjöld. Í fréttatilkynningu frá skrifstofu Alþingis er farið er yfir tölfræði af 156. löggjafarþingi. Sögulegum þingvetri er nú lokið og veiðigjaldsfrumvarpið orðið að lögum. Líkt og samið var um voru fjögur mál afgreidd á síðasta þingfundinum í dag, eða fjármálaáætlun, frumvörp um jöfnunarsjóð sveitarfélaga og ríkisborgararétt auk veiðigjaldanna. Fjallað var um þinglokin í fréttatíma Sýnar í dag. Þingfundir voru samtals 91 og stóðu í 710 klukkustundir og 10 mínútur. Meðallengd þingfunda var um átta klukkustundir. Lengsti þingfundurinn stóð í 18 klukkustundir og 30 mínútur. Lengsta umræðan var um veiðigjöld en hún stóð samtals í 162 klukkustundir og 13 mínútur, eða um veiðigjöld í 22,8 prósent af heildartíma löggjafarþingsins, þ.e. tæplega einn fjórða eða rúmlega einn fimmta af heildartímanum — eftir því sem lesendur líta á glasið hálffullt eða hálftómt. Þingfundadagar voru alls 83. Af 131 frumvörpum urðu alls 35 að lögum og 96 voru óútrædd. og af 71 þingsályktunartillögum voru 12 samþykktar og 59 tillögur voru óútræddar. Þá var 21 skrifleg skýrsla lögð fram. Níu beiðnir um skýrslur komu fram, allar til ráðherra, og ein munnleg skýrsla ráðherra var flutt. Fyrirspurnir á þingskjölum voru samtals 266. Fyrirspurnir til munnlegs svars voru 17 og var 12 svarað en ein felld niður vegna ráðherraskipta. 249 skriflegar fyrirspurnir voru lagðar fram og var 159 þeirra svarað en ein felld niður vegna ráðherraskipta. 89 biðu svars er þingi var frestað. Þingmál til meðferðar í þinginu voru 502 og tala þingskjala var 869. Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra voru 168. Sérstakar umræður voru tíu. Samtals höfðu verið haldnir 292 fundir hjá fastanefndum þegar þingfundum var frestað. Opnir nefndafundir voru fimm. Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjávarútvegur Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá skrifstofu Alþingis er farið er yfir tölfræði af 156. löggjafarþingi. Sögulegum þingvetri er nú lokið og veiðigjaldsfrumvarpið orðið að lögum. Líkt og samið var um voru fjögur mál afgreidd á síðasta þingfundinum í dag, eða fjármálaáætlun, frumvörp um jöfnunarsjóð sveitarfélaga og ríkisborgararétt auk veiðigjaldanna. Fjallað var um þinglokin í fréttatíma Sýnar í dag. Þingfundir voru samtals 91 og stóðu í 710 klukkustundir og 10 mínútur. Meðallengd þingfunda var um átta klukkustundir. Lengsti þingfundurinn stóð í 18 klukkustundir og 30 mínútur. Lengsta umræðan var um veiðigjöld en hún stóð samtals í 162 klukkustundir og 13 mínútur, eða um veiðigjöld í 22,8 prósent af heildartíma löggjafarþingsins, þ.e. tæplega einn fjórða eða rúmlega einn fimmta af heildartímanum — eftir því sem lesendur líta á glasið hálffullt eða hálftómt. Þingfundadagar voru alls 83. Af 131 frumvörpum urðu alls 35 að lögum og 96 voru óútrædd. og af 71 þingsályktunartillögum voru 12 samþykktar og 59 tillögur voru óútræddar. Þá var 21 skrifleg skýrsla lögð fram. Níu beiðnir um skýrslur komu fram, allar til ráðherra, og ein munnleg skýrsla ráðherra var flutt. Fyrirspurnir á þingskjölum voru samtals 266. Fyrirspurnir til munnlegs svars voru 17 og var 12 svarað en ein felld niður vegna ráðherraskipta. 249 skriflegar fyrirspurnir voru lagðar fram og var 159 þeirra svarað en ein felld niður vegna ráðherraskipta. 89 biðu svars er þingi var frestað. Þingmál til meðferðar í þinginu voru 502 og tala þingskjala var 869. Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra voru 168. Sérstakar umræður voru tíu. Samtals höfðu verið haldnir 292 fundir hjá fastanefndum þegar þingfundum var frestað. Opnir nefndafundir voru fimm.
Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjávarútvegur Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira