Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Valur Páll Eiríksson skrifar 6. júlí 2025 23:14 Glódís Perla hefur átt erfiða undanfarna daga og segir erfitt að kyngja niðurstöðu kvöldsins. Mikil eftirsjá sitji eftir. Vísir/Anton „Ég er gríðarlega svekkt og sár. Það er eftirsjá. Það er ótrúlega leiðinlegt að standa hérna eftir tvo leiki og eiga ekki séns á markmiðinu okkar lengur,“ segir Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, eftir tap liðsins fyrir Sviss á EM kvenna í fótbotlta í kvöld. Tapið þýðir að Ísland er úr leik. Glódís kallaði íslenska liðið saman í hring eftir leik og hélt ræðu fyrir hópinn. Aðspurð um hvað hún hafi sagt til að stappa stálinu í íslenska liðið segir hún: „Ég sagði bara að við eigum einn leik eftir. Við spilum þann leik upp á stoltið og fyrir fólkið sem hefur ferðast hingað til að styðja okkur. Við spilum þann leik fyrir Ísland því við ætlum ekki af þessum móti með vonda tilfinningu. Við ætlum að vinna Noreg, við getum ekki breytt stöðunni núna en getum breytt tilfinningunni,“ segir Glódís í samtali við Aron Guðmundsson eftir leik. Glódís hefur ekki átt sjö dagana sæla. Hún kom með magapest til Sviss, var fárveik dagana fyrir fyrsta leik og þurfti að víkja eftir 45 mínútur gegn Finnum. Hún segir síðustu daga hafa tekið á og mikil eftirsjá og óþægilegar vangaveltur sitja eftir. „Þetta er búið að vera erfitt. Akkúrat núna er gríðarlega erfitt að líta til baka og hugsa „Af hverju þurfti þetta að gerast í þessum leik? Og af hverju þurfti þetta að gerast á þessu augnabliki?“ Hefði mögulega eitthvað verið öðruvísi ef þetta hefði ekki gerst. Það er eftirsjá og það er erfitt,“ segir Glódís Perla. Aðspurð um stuðninginn frá íslensku þjóðinni kveðst Glódís þakklát. Biturð bragð í munni sitji hins vegar eftir í kjölfar vonbrigða kvöldsins. „Það er magnað hvernig við erum sem þjóð. Það er ekkert sem gerir okkur stoltari en að spila fyrir Ísland með þetta á bakinu, þannan stuðning. Þetta er besta tilfinning í heimi, oft á tíðum, akkúrat núna er þetta versta tilfinning í heimi,“ segir Glódís. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í spilaranum. Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Fótbolti Tengdar fréttir Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Jón Dagur Þorsteinsson, landsliðsmaður karla í fótbolta, og sonur landsliðsþjálfarans Þorsteins Halldórssonar, virðist allt annað en sáttur við umfjöllun sérfræðinga á RÚV um frammistöðu föður hans í starfi. 6. júlí 2025 22:53 Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta þurfti sigur gegn heimakonum í Sviss á Wankdorf-vellinum í Bern til að eiga möguleika á að komast upp úr riðlinum sínum en varð ekki erindi sem erfiði. Tvö mörk í síðar hálfleik tryggðu Sviss sigurinn 6. júlí 2025 16:02 „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir 2-0 tap gegn Sviss í kvöld þegar hún ræddi við Aron Guðmundsson, blaðamann Vísis, skömmu eftir leik. 6. júlí 2025 22:35 Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins voru misgóðir í slæmu 2-0 tapi fyrir Sviss í öðrum leik liðsins á EM kvenna í fótbolta. Ísland er úr leik á mótinu. 6. júlí 2025 21:06 Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Ísland mátti sætta sig við 2-0 tap gegn heimakonum á Evrópumeistaramótinu í Sviss en úrslitin þýða að Ísland á ekki möguleika á að komast upp úr riðlinum þrátt fyrir að eiga einn leik eftir. 6. júlí 2025 21:33 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Sjá meira
Glódís kallaði íslenska liðið saman í hring eftir leik og hélt ræðu fyrir hópinn. Aðspurð um hvað hún hafi sagt til að stappa stálinu í íslenska liðið segir hún: „Ég sagði bara að við eigum einn leik eftir. Við spilum þann leik upp á stoltið og fyrir fólkið sem hefur ferðast hingað til að styðja okkur. Við spilum þann leik fyrir Ísland því við ætlum ekki af þessum móti með vonda tilfinningu. Við ætlum að vinna Noreg, við getum ekki breytt stöðunni núna en getum breytt tilfinningunni,“ segir Glódís í samtali við Aron Guðmundsson eftir leik. Glódís hefur ekki átt sjö dagana sæla. Hún kom með magapest til Sviss, var fárveik dagana fyrir fyrsta leik og þurfti að víkja eftir 45 mínútur gegn Finnum. Hún segir síðustu daga hafa tekið á og mikil eftirsjá og óþægilegar vangaveltur sitja eftir. „Þetta er búið að vera erfitt. Akkúrat núna er gríðarlega erfitt að líta til baka og hugsa „Af hverju þurfti þetta að gerast í þessum leik? Og af hverju þurfti þetta að gerast á þessu augnabliki?“ Hefði mögulega eitthvað verið öðruvísi ef þetta hefði ekki gerst. Það er eftirsjá og það er erfitt,“ segir Glódís Perla. Aðspurð um stuðninginn frá íslensku þjóðinni kveðst Glódís þakklát. Biturð bragð í munni sitji hins vegar eftir í kjölfar vonbrigða kvöldsins. „Það er magnað hvernig við erum sem þjóð. Það er ekkert sem gerir okkur stoltari en að spila fyrir Ísland með þetta á bakinu, þannan stuðning. Þetta er besta tilfinning í heimi, oft á tíðum, akkúrat núna er þetta versta tilfinning í heimi,“ segir Glódís. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í spilaranum.
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Fótbolti Tengdar fréttir Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Jón Dagur Þorsteinsson, landsliðsmaður karla í fótbolta, og sonur landsliðsþjálfarans Þorsteins Halldórssonar, virðist allt annað en sáttur við umfjöllun sérfræðinga á RÚV um frammistöðu föður hans í starfi. 6. júlí 2025 22:53 Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta þurfti sigur gegn heimakonum í Sviss á Wankdorf-vellinum í Bern til að eiga möguleika á að komast upp úr riðlinum sínum en varð ekki erindi sem erfiði. Tvö mörk í síðar hálfleik tryggðu Sviss sigurinn 6. júlí 2025 16:02 „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir 2-0 tap gegn Sviss í kvöld þegar hún ræddi við Aron Guðmundsson, blaðamann Vísis, skömmu eftir leik. 6. júlí 2025 22:35 Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins voru misgóðir í slæmu 2-0 tapi fyrir Sviss í öðrum leik liðsins á EM kvenna í fótbolta. Ísland er úr leik á mótinu. 6. júlí 2025 21:06 Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Ísland mátti sætta sig við 2-0 tap gegn heimakonum á Evrópumeistaramótinu í Sviss en úrslitin þýða að Ísland á ekki möguleika á að komast upp úr riðlinum þrátt fyrir að eiga einn leik eftir. 6. júlí 2025 21:33 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Sjá meira
Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Jón Dagur Þorsteinsson, landsliðsmaður karla í fótbolta, og sonur landsliðsþjálfarans Þorsteins Halldórssonar, virðist allt annað en sáttur við umfjöllun sérfræðinga á RÚV um frammistöðu föður hans í starfi. 6. júlí 2025 22:53
Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta þurfti sigur gegn heimakonum í Sviss á Wankdorf-vellinum í Bern til að eiga möguleika á að komast upp úr riðlinum sínum en varð ekki erindi sem erfiði. Tvö mörk í síðar hálfleik tryggðu Sviss sigurinn 6. júlí 2025 16:02
„Margt sem við hefðum getað gert betur“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir 2-0 tap gegn Sviss í kvöld þegar hún ræddi við Aron Guðmundsson, blaðamann Vísis, skömmu eftir leik. 6. júlí 2025 22:35
Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins voru misgóðir í slæmu 2-0 tapi fyrir Sviss í öðrum leik liðsins á EM kvenna í fótbolta. Ísland er úr leik á mótinu. 6. júlí 2025 21:06
Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Ísland mátti sætta sig við 2-0 tap gegn heimakonum á Evrópumeistaramótinu í Sviss en úrslitin þýða að Ísland á ekki möguleika á að komast upp úr riðlinum þrátt fyrir að eiga einn leik eftir. 6. júlí 2025 21:33