Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Agnar Már Másson skrifar 6. júlí 2025 15:08 Viðbragðsaðilar leita við bakka Guadalupe-ár í kjölfar skyndiflóða í Texas. AP Fjöldi látinna vegna skyndiflóða í Texas fer hækkandi og enn er rúmlega tuttugu stúlkna leitað sem dvöldu í sumarbúðunum Camp Mystic þegar hamfarirnar skullu á. Hamfaraflóð skall á miðhluta Texas á föstudag og olli skyndilegri hækkun á vatnsborði Guadalupe-árinnar nálægt Kerrville um 6-8 metra, sem leiddi til víðtæks tjóns. Fjöldi látinna hefur risið í 69 manns í fimm sýslum yfir nóttina að sögn lörgegluyfirvalda. Í Kerr-sýslu tilkynntu yfirvöld um 43 dauðsföll — 28 fullorðna og 15 börn. Sumar fjölskyldur hafa náð að bera kennsl á tjaldgesti sem létust í flóðunum. Yfirvöld sögðu í morgun að fjöldi barna sem saknað væri frá kristilegu Mystic-sumarbúðunum við Guadalupe væri 27. Um 750 stúlkur voru í sumarbúðunum þear flóðið reið yfir. Hundruðir björgunarmanna hafa staðið í ströngu yfir helgina að leita stúlknanna. Hið minnsta fjögur börn undir tíu ára eru látin, þar á meðal tvær stelpur úr sumarbúðunum. Greg Abbott, ríkisstjóri Texas, sagði seint í gærkvöldi að sumarbúðirnar hefðu orðið fyrir hræðilegum skemmdum vegna flóðanna á þann hátt sem hann hefði ekki séð í öðrum náttúruhamförum, og að vatnið hefði náð upp að þökum kofanna. „Við munum ekki hætta fyrr en við finnum hverja einustu stúlku sem var í þessum kofum,“ skrifar hann á samfélagsmiðlum. Náttúruhamfarir Bandaríkin Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Sjá meira
Hamfaraflóð skall á miðhluta Texas á föstudag og olli skyndilegri hækkun á vatnsborði Guadalupe-árinnar nálægt Kerrville um 6-8 metra, sem leiddi til víðtæks tjóns. Fjöldi látinna hefur risið í 69 manns í fimm sýslum yfir nóttina að sögn lörgegluyfirvalda. Í Kerr-sýslu tilkynntu yfirvöld um 43 dauðsföll — 28 fullorðna og 15 börn. Sumar fjölskyldur hafa náð að bera kennsl á tjaldgesti sem létust í flóðunum. Yfirvöld sögðu í morgun að fjöldi barna sem saknað væri frá kristilegu Mystic-sumarbúðunum við Guadalupe væri 27. Um 750 stúlkur voru í sumarbúðunum þear flóðið reið yfir. Hundruðir björgunarmanna hafa staðið í ströngu yfir helgina að leita stúlknanna. Hið minnsta fjögur börn undir tíu ára eru látin, þar á meðal tvær stelpur úr sumarbúðunum. Greg Abbott, ríkisstjóri Texas, sagði seint í gærkvöldi að sumarbúðirnar hefðu orðið fyrir hræðilegum skemmdum vegna flóðanna á þann hátt sem hann hefði ekki séð í öðrum náttúruhamförum, og að vatnið hefði náð upp að þökum kofanna. „Við munum ekki hætta fyrr en við finnum hverja einustu stúlku sem var í þessum kofum,“ skrifar hann á samfélagsmiðlum.
Náttúruhamfarir Bandaríkin Mest lesið Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent Kynfræðsla ekki endilega forgangsatriði í fermingarfræðslu Innlent „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Innlent Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Innlent Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Innlent Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Innlent Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Fleiri fréttir Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Sjá meira