„Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 1. júlí 2025 22:18 Túfa á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Diego Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, var að vonum ánægður með sigur sinna manna gegn Stjörnunni í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. „Mér fannst frammistaða liðsins mjög góð heilt yfir, við áttum erfiða byrjun og vorum smá hægir. Stjörnumenn náðu að nýta sér það vel og komust sanngjarnt yfir 1–0. Mér fannst við hægt og rólega komast betur og betur inn í leikinn og náum að jafna sanngjarnt því á þeim tíma erum við að taka yfir leikinn. Við komum svo mjög sterkir út í seinni hálfleik og unnum sanngjarnt á endanum.“ Valur hefur ekki unnið titil síðan 2020. Þeir komust í undanúrslit Mjólkurbikarsins í fyrra en féllu þar út. Hversu mikilvægt er fyrir klúbbinn að komast alla leið í bikarnum? „Ég var stoltur að sjá allan stuðninginn í dag. Það er eitthvað af mínum persónulegu markmiðum að kveikja aftur í stuðningnum sem Valur hefur alltaf haft. Við höfum séð síðustu ár í handboltanum og körfuboltanum hversu stór stuðningurinn er, það er gaman að vera Valsari og það er gaman að vera í Valsheimilinu. Það hefur verið minna um það hér í fótboltanum frá 2020, þegar við unnum síðasta titill og hvað þá í bikarnum frá 2016. “ „Við, stjórnin, þjálfarar og leikmennirnir erum búin að leggja inn þvílíka vinnu til þess að koma klúbbnum aftur á þann stað að keppa um titla og í dag var fyrsta skrefið með því að komast í úrslitaleik Mjólkurbikarsins.“ „Úrslitaleikurinn er í ágúst og við eigum þó nokkra leiki sem við eigum eftir að spila áður en við spilum þann leik. Ég vona að strákarnir fagni vel í kvöld en við eigum strax leik á laugardaginn á móti Vestra í deildinni sem er einnig mikilvægur þannig að það er ekki mikill tími núna að hugsa um bikarinn. Við þurfum núna að koma okkur niður á jörðina aftur og byrja undirbúning á morgun fyrir mjög erfiðan leik á laugardaginn.“ Mjólkurbikar karla Valur Stjarnan Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
„Mér fannst frammistaða liðsins mjög góð heilt yfir, við áttum erfiða byrjun og vorum smá hægir. Stjörnumenn náðu að nýta sér það vel og komust sanngjarnt yfir 1–0. Mér fannst við hægt og rólega komast betur og betur inn í leikinn og náum að jafna sanngjarnt því á þeim tíma erum við að taka yfir leikinn. Við komum svo mjög sterkir út í seinni hálfleik og unnum sanngjarnt á endanum.“ Valur hefur ekki unnið titil síðan 2020. Þeir komust í undanúrslit Mjólkurbikarsins í fyrra en féllu þar út. Hversu mikilvægt er fyrir klúbbinn að komast alla leið í bikarnum? „Ég var stoltur að sjá allan stuðninginn í dag. Það er eitthvað af mínum persónulegu markmiðum að kveikja aftur í stuðningnum sem Valur hefur alltaf haft. Við höfum séð síðustu ár í handboltanum og körfuboltanum hversu stór stuðningurinn er, það er gaman að vera Valsari og það er gaman að vera í Valsheimilinu. Það hefur verið minna um það hér í fótboltanum frá 2020, þegar við unnum síðasta titill og hvað þá í bikarnum frá 2016. “ „Við, stjórnin, þjálfarar og leikmennirnir erum búin að leggja inn þvílíka vinnu til þess að koma klúbbnum aftur á þann stað að keppa um titla og í dag var fyrsta skrefið með því að komast í úrslitaleik Mjólkurbikarsins.“ „Úrslitaleikurinn er í ágúst og við eigum þó nokkra leiki sem við eigum eftir að spila áður en við spilum þann leik. Ég vona að strákarnir fagni vel í kvöld en við eigum strax leik á laugardaginn á móti Vestra í deildinni sem er einnig mikilvægur þannig að það er ekki mikill tími núna að hugsa um bikarinn. Við þurfum núna að koma okkur niður á jörðina aftur og byrja undirbúning á morgun fyrir mjög erfiðan leik á laugardaginn.“
Mjólkurbikar karla Valur Stjarnan Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira