Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Aron Guðmundsson skrifar 1. júlí 2025 08:01 Dyljá Ýr Zomers er mætt á sitt fyrsta stórmót með íslenska landsliðinu og hefur lagt allt í sölurnar til þess að ná mótinu í Sviss Vísir/Anton Brink Diljá Ýr Zomers er mætt á sitt fyrsta stórmót með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og þar með er draumur að rætast. Diljá hefur lagt allt í sölurnar yfir krefjandi tímabil til þess að ná þeim stað. Eftir að hafa sigrast á þrautagöngu og efasemdum uppsker hún rækilega núna. „Ólýsanleg tilfinning. Stolt og þakklát fyrir að vera hérna og fá að upplifa þetta,“ segir Diljá og framundan fyrsta stórmótið á EM í Sviss þar sem Ísland hefur leik gegn Finnlandi á morgun í A-riðli. Draumur að rætast. „Já klárlega. Þetta er það sem að maður hefur verið að vinna að, að vera í landsliðinu og þvílíkur heiður að fá að taka þátt í svona. Draumur að rætast.“ Klippa: Mörg gleðitár sem féllu Krefjandi meiðslatímabil hélt Diljá lengi vel frá fótboltavellinum og missti hún þar af leiðandi af landsliðsverkefnum. Hún efaðist sjálf á ákveðnum tímapunkti um það hvort EM draumurinn yrði að veruleika. „Það kom alveg tími þar sem að ég var ekkert svo viss. Þetta er búið að vera mjög krefjandi en að sama skapi gerði ég gjörsamlega allt til þess að vera klár og er stolt af mér fyrir að hafa lagt svona hart að mér og náð þessu. Fyrst og fremst bara mjög þakklát fyrir að vera hérna eftir þennan tíma. Frá fyrsta degi var markmiðið alltaf að stefna á EM og vera klár fyrir þetta mót því ég vissi að þetta myndi taka tíma en ég vissi á sama tíma að það væri möguleiki á að vera klár fyrir EM því það var í raun markmiðið, ekki að hugsa um einhverja leiki í deildinni með félagsliðinu eða þar fram eftir götunum. Það hafðist.“ Kallið í EM hópinn kom og út brutust tilfinningar og allt erfiðið skilaði sér í einhverju góðu. „Ég hefði eiginlega verið til í að eiga upptöku af því. Það voru mörg gleðitár, mikil gleði og smá sjokk að maður hefði í alvörunni náð þessu. “ EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Sjá meira
„Ólýsanleg tilfinning. Stolt og þakklát fyrir að vera hérna og fá að upplifa þetta,“ segir Diljá og framundan fyrsta stórmótið á EM í Sviss þar sem Ísland hefur leik gegn Finnlandi á morgun í A-riðli. Draumur að rætast. „Já klárlega. Þetta er það sem að maður hefur verið að vinna að, að vera í landsliðinu og þvílíkur heiður að fá að taka þátt í svona. Draumur að rætast.“ Klippa: Mörg gleðitár sem féllu Krefjandi meiðslatímabil hélt Diljá lengi vel frá fótboltavellinum og missti hún þar af leiðandi af landsliðsverkefnum. Hún efaðist sjálf á ákveðnum tímapunkti um það hvort EM draumurinn yrði að veruleika. „Það kom alveg tími þar sem að ég var ekkert svo viss. Þetta er búið að vera mjög krefjandi en að sama skapi gerði ég gjörsamlega allt til þess að vera klár og er stolt af mér fyrir að hafa lagt svona hart að mér og náð þessu. Fyrst og fremst bara mjög þakklát fyrir að vera hérna eftir þennan tíma. Frá fyrsta degi var markmiðið alltaf að stefna á EM og vera klár fyrir þetta mót því ég vissi að þetta myndi taka tíma en ég vissi á sama tíma að það væri möguleiki á að vera klár fyrir EM því það var í raun markmiðið, ekki að hugsa um einhverja leiki í deildinni með félagsliðinu eða þar fram eftir götunum. Það hafðist.“ Kallið í EM hópinn kom og út brutust tilfinningar og allt erfiðið skilaði sér í einhverju góðu. „Ég hefði eiginlega verið til í að eiga upptöku af því. Það voru mörg gleðitár, mikil gleði og smá sjokk að maður hefði í alvörunni náð þessu. “
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Sjá meira