Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. júní 2025 23:17 Leikmenn Chelsea fá sér vatnssopa í gríðarlegum hita í leik á HM félagsliða. Carl Recine - FIFA/FIFA via Getty Images Alþjóðaleikmannasamtökin FIFPRO óttast að verði spilaðir leikir um miðjan dag á ákveðnum völlum á HM 2026 geti of mikill hiti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Samtökin, sem eru með yfir 70 þúsund atvinnumenn undir sínum hatti, gáfu frá sér skýrslu á dögunum þar sem þau nefna þrjár borgir þar sem „gríðarleg hætta“ (e. extremely high risk) á meiðslum og öðru tengdu hitanum getur átt sér stað þegar heimsmeistaramótið fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada á næsta ári. Borgirnar eru Kansas og Miami í Bandaríkjunum og Monterrey í Mexíkó. Raunar nefnir skýrslan einnig Atlanta, Dallas og Houston í skýrslunni, en samtökin gera ekki ráð fyrir jafn mikilli hættu fyrir leikmenn og áhorfendur á þeim völlum, þar sem þar er hægt að draga þak yfir velloina og loka þar með á hitann. Hægt er að loka þakinu á AT&T vellinum í Dallas.Kirby Lee/Getty Images Þá hafa fimm borgir verið skilgreindar sem „ mjög mikil hætta“ (e. very high risk) eða „mikil hætta“ (e. high risk), en það eru Boston, Philadelphia, Guadalajara, Los Angeles og New York. Nú þegar eru dæmi um að mikill hiti á leikjum sem fara fram um miðjan dag setji strik í reikninginn í Bandaríkjunum. Á heimsmeistaramóti félagsliða, sem nú fer fram, segir FIFPRO að aldrei hefði átt að leyfa leikjunum milli Chelsea og Esperance de Tunis annars vegar, og PSG og Atlético Madrid hins vegar, að fara fram um miðjan dag í slíkum hita. FIFPRO hefur nú þegar sent alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA erindi þar sem samtökin viðra áhyggjur sínar. Samtökin óttast hins vegar að ekki verði hlustað á þær áhyggjur sökum þess að of miklir peningar séu í spilinu. Til að mynda sé mikil pressa á FIFA að sem flestir í heiminum geti horft á leikina og þá séu leikir um miðjan dag til dæmis á ágætis tíma fyrir þá sem horfa á mótið í Asíu. HM 2026 í fótbolta FIFA Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti „Þetta er bara gullfallegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Sjá meira
Samtökin, sem eru með yfir 70 þúsund atvinnumenn undir sínum hatti, gáfu frá sér skýrslu á dögunum þar sem þau nefna þrjár borgir þar sem „gríðarleg hætta“ (e. extremely high risk) á meiðslum og öðru tengdu hitanum getur átt sér stað þegar heimsmeistaramótið fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada á næsta ári. Borgirnar eru Kansas og Miami í Bandaríkjunum og Monterrey í Mexíkó. Raunar nefnir skýrslan einnig Atlanta, Dallas og Houston í skýrslunni, en samtökin gera ekki ráð fyrir jafn mikilli hættu fyrir leikmenn og áhorfendur á þeim völlum, þar sem þar er hægt að draga þak yfir velloina og loka þar með á hitann. Hægt er að loka þakinu á AT&T vellinum í Dallas.Kirby Lee/Getty Images Þá hafa fimm borgir verið skilgreindar sem „ mjög mikil hætta“ (e. very high risk) eða „mikil hætta“ (e. high risk), en það eru Boston, Philadelphia, Guadalajara, Los Angeles og New York. Nú þegar eru dæmi um að mikill hiti á leikjum sem fara fram um miðjan dag setji strik í reikninginn í Bandaríkjunum. Á heimsmeistaramóti félagsliða, sem nú fer fram, segir FIFPRO að aldrei hefði átt að leyfa leikjunum milli Chelsea og Esperance de Tunis annars vegar, og PSG og Atlético Madrid hins vegar, að fara fram um miðjan dag í slíkum hita. FIFPRO hefur nú þegar sent alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA erindi þar sem samtökin viðra áhyggjur sínar. Samtökin óttast hins vegar að ekki verði hlustað á þær áhyggjur sökum þess að of miklir peningar séu í spilinu. Til að mynda sé mikil pressa á FIFA að sem flestir í heiminum geti horft á leikina og þá séu leikir um miðjan dag til dæmis á ágætis tíma fyrir þá sem horfa á mótið í Asíu.
HM 2026 í fótbolta FIFA Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti „Þetta er bara gullfallegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki