„Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Aron Guðmundsson skrifar 30. júní 2025 15:57 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er stödd með íslenska landsliðinu á EM í Sviss þar sem að Ísland spilar sinn fyrsta leik gegn Finnlandi á miðvikudaginn kemur. Vísir/Anton Brink Það bendir allt til þess að íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir verði leikmaður ítalska stórliðsins Inter Milan á næstunni. Hún virðist búin að taka ákvörðun um næsta skref á sínum ferli og er afar sátt við niðurstöðuna. Karólína er samningsbundin Bayern Munchen til ársins 2026 en hefur verið síðustu tvö tímabil á láni hjá Bayer Leverkusen. Ítalska stórliðið þarf því að leggja fram fé og festa kaup ef það vill klófesta Karólínu. Klippa: Karólína Lea búin að ákveða næsta skref „Ég er samningsbundin Bayern Munchen núna en get sagt að framtíð mín mun ráðast á næstu dögum,“ sagði Karólína í samtali við Sindra Sverrisson á hóteli íslenska landsliðsins í Thun í Sviss þar sem að framundan er fyrsti leikur landsliðsins á komandi Evrópumóti á miðvikudaginn kemur gegn Finnlandi. Þannig að þú ert að fara tilkynna þetta á mótinu? „Það gæti gerst,“ sagði Karólína brosandi. Ertu sátt við niðurstöðuna? „Já ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt eftir því hver sú niðurstaða var.“ Inter hefur góða reynslu af Íslendingum því liðsfélagi og vinkona Karólínu úr landsliðinu, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, varði mark Inter í vetur sem lánsmaður frá Bayern og var valin besti markvörður ítölsku A-deildarinnar. Cecilía er líkt og Karólína samningsbundin Bayern til 2026 en sterkur orðrómur hefur verið um að Inter muni í sumar festa kaup á henni. Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Íslendingar erlendis Fótbolti Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Sjáðu hvernig Ísland komst yfir og bjargaði á línu Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Sjá meira
Karólína er samningsbundin Bayern Munchen til ársins 2026 en hefur verið síðustu tvö tímabil á láni hjá Bayer Leverkusen. Ítalska stórliðið þarf því að leggja fram fé og festa kaup ef það vill klófesta Karólínu. Klippa: Karólína Lea búin að ákveða næsta skref „Ég er samningsbundin Bayern Munchen núna en get sagt að framtíð mín mun ráðast á næstu dögum,“ sagði Karólína í samtali við Sindra Sverrisson á hóteli íslenska landsliðsins í Thun í Sviss þar sem að framundan er fyrsti leikur landsliðsins á komandi Evrópumóti á miðvikudaginn kemur gegn Finnlandi. Þannig að þú ert að fara tilkynna þetta á mótinu? „Það gæti gerst,“ sagði Karólína brosandi. Ertu sátt við niðurstöðuna? „Já ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt eftir því hver sú niðurstaða var.“ Inter hefur góða reynslu af Íslendingum því liðsfélagi og vinkona Karólínu úr landsliðinu, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, varði mark Inter í vetur sem lánsmaður frá Bayern og var valin besti markvörður ítölsku A-deildarinnar. Cecilía er líkt og Karólína samningsbundin Bayern til 2026 en sterkur orðrómur hefur verið um að Inter muni í sumar festa kaup á henni.
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Íslendingar erlendis Fótbolti Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Sjáðu hvernig Ísland komst yfir og bjargaði á línu Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Sjá meira