„Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Hörður Unnsteinsson skrifar 29. júní 2025 20:24 Rúnar Kristinsson er þjálfari Fram Vísir/Diego Fram og ÍBV mættust á Lambhagavellinum í dag og lauk leiknum með 2-0 sigri heimamanna. Með sigrinum komust Framarar upp að hlið Vestra í 5. sæti deildarinnar og Rúnar Kristinsson þjálfari liðsins var ánægður með varnarleik sinna manna í dag. „Ég var ánægðastur með að halda hreinu. Við ætluðum ekki að leggjast svona djúpt í síðari hálfleik en vandamálið var að loksins þegar við fengum boltann þá voru menn bara þreyttir og þungir og komust ekki fram völlinn. Við vorum mjög þéttir til baka og sættum okkur við að þurfa stundum að „suffera“ eins og menn vilja stundum segja á lélegri íslensku.“ Rúnar fór fögrum orðum um frammistöðu Más Ægissonar í leiknum í kvöld og kallaði hann vanmetinn leikmann. „Hann hleypur ofboðslega mikið og skilar sér alltaf til baka. Hann hleypur manna mest í liðinu, bæði á spretti og í kílómetrum talið. Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur. Maður er ekki alltaf að horfa í tæknilegu hliðina endilega, hann er ofboðslega mikilvægur fyrir liðið. Öll hans vinna með og án bolta er mikilvæg, við þjálfararnir sjáum það þó það séu ekki allir sem sjá það.“ Framarar eru komnir upp í 19 stig í deildinni og í efri helming deildarinnar. Rúnar segir stigasöfnun sumarsins ásættanlega og segir liðið horfa upp töfluna. „Það er stutt út úr þessum pakka í topp sex og það er stutt niður í botnliðin, en það er ekkert svo langt í það að við getum farið að banka á dyrnar fyrir ofan okkur og við horfum þangað núna. Við erum að fara upp á Skaga næst og það er gríðarlega erfitt verkefni.“ Besta deild karla Fram Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Sjá meira
„Ég var ánægðastur með að halda hreinu. Við ætluðum ekki að leggjast svona djúpt í síðari hálfleik en vandamálið var að loksins þegar við fengum boltann þá voru menn bara þreyttir og þungir og komust ekki fram völlinn. Við vorum mjög þéttir til baka og sættum okkur við að þurfa stundum að „suffera“ eins og menn vilja stundum segja á lélegri íslensku.“ Rúnar fór fögrum orðum um frammistöðu Más Ægissonar í leiknum í kvöld og kallaði hann vanmetinn leikmann. „Hann hleypur ofboðslega mikið og skilar sér alltaf til baka. Hann hleypur manna mest í liðinu, bæði á spretti og í kílómetrum talið. Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur. Maður er ekki alltaf að horfa í tæknilegu hliðina endilega, hann er ofboðslega mikilvægur fyrir liðið. Öll hans vinna með og án bolta er mikilvæg, við þjálfararnir sjáum það þó það séu ekki allir sem sjá það.“ Framarar eru komnir upp í 19 stig í deildinni og í efri helming deildarinnar. Rúnar segir stigasöfnun sumarsins ásættanlega og segir liðið horfa upp töfluna. „Það er stutt út úr þessum pakka í topp sex og það er stutt niður í botnliðin, en það er ekkert svo langt í það að við getum farið að banka á dyrnar fyrir ofan okkur og við horfum þangað núna. Við erum að fara upp á Skaga næst og það er gríðarlega erfitt verkefni.“
Besta deild karla Fram Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Sjá meira