EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Aron Guðmundsson skrifar 30. júní 2025 10:00 Aron Guðmundsson og Sindri Sverrisson eru úti í Thun ásamt Antoni Brink tökumanni og munu þar fylgja íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta eftir á komandi Evrópumóti Vísir/Anton Brink Fulltrúar íþróttadeildar Sýnar eru mættir til Thun í Sviss til að fylgja íslenska kvennalandsliðinu eftir á EM í fótbolta þar í landi. Hitabylgja ríður yfir svæðið þessa dagana og strákarnir skelltu sér á vinsælan baðstað en það gekk ekki vandræðalaust fyrir sig. Á meðan á þátttöku íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta stendur munu birtast daglega á Vísi þættirnir EM í dag með íþróttafréttamönnunum Aroni Guðmundssyni og Sindra Sverrissyni sem, ásamt Antoni Brink Hansen tökumanni, fylgja íslenska landsliðinu eftir. Ísland leikur í A-riðli Evrópumótsins og er með heimakonum í Sviss, Finnlandi og Noregi í riðli en að lokinni riðlakeppninni tryggja efstu tvö lið riðilsins sér sæti í átta liða úrslitum mótsins. Fyrsti leikur mótsins hjá Íslandi er gegn Finnlandi á miðvikudaginn kemur. Í fyrsta þætti EM í dag, sem sjá má hér fyrir neðan, fjalla strákarnir um ferðalag sitt til Sviss og fyrstu tímana í Thun sem gengu ekki áfallalaust fyrir sig, horfurnar fyrir mótið, stemninguna í íslenska liðinu og margt fleira á meðan að heimamenn baða sig. Klippa: EM í dag: Hrakfarir við komuna á EM EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Sviss Fótbolti Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Á meðan á þátttöku íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta stendur munu birtast daglega á Vísi þættirnir EM í dag með íþróttafréttamönnunum Aroni Guðmundssyni og Sindra Sverrissyni sem, ásamt Antoni Brink Hansen tökumanni, fylgja íslenska landsliðinu eftir. Ísland leikur í A-riðli Evrópumótsins og er með heimakonum í Sviss, Finnlandi og Noregi í riðli en að lokinni riðlakeppninni tryggja efstu tvö lið riðilsins sér sæti í átta liða úrslitum mótsins. Fyrsti leikur mótsins hjá Íslandi er gegn Finnlandi á miðvikudaginn kemur. Í fyrsta þætti EM í dag, sem sjá má hér fyrir neðan, fjalla strákarnir um ferðalag sitt til Sviss og fyrstu tímana í Thun sem gengu ekki áfallalaust fyrir sig, horfurnar fyrir mótið, stemninguna í íslenska liðinu og margt fleira á meðan að heimamenn baða sig. Klippa: EM í dag: Hrakfarir við komuna á EM
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Sviss Fótbolti Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira