Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2025 22:30 Tobin Heath er hér á milli þeirra Roberto Martínez og Pascal Zuberbühler í störfum fyrir tækninefnd FIFA á leik Al Ahly og InterCF Miami á HM félagsliða. Getty/Leonardo Fernande Tobin Heath segist ekki þurfa að vera með neina minnimáttarkennd þrátt fyrir að vera eina konan í tækninefnd FIFA á heimsmeistaramóti félagsliða. Eintómir karlmenn eru með henni í tækninefndinni þar á meðal eru Arsene Wenger, Jurgen Klinsmann og Roberto Martínez. Þar eru líka Esteban Cambiasso og Gilberto Silva. „Þú ert í tækninefnd með fimm karlmönnum sem allir hafa náð langt. Þú ert ekki komin með þjálfarargráðu, þú ert kona og miklu yngri en þeir allir. Finnur þú til minnimáttarkenndar,“ spurði Christen Press, kærasta Press og fyrrum liðsfélagi hennar í bandaríska landsliðinu. „Nei. Ég er langsigursælust af þeim öllum sem eru í þessu herbergi,“ sagði Tobin Heath. „Mér finnst ég samt heppin og að þetta eru forréttindi fyrir mig,“ sagði Heath. Tobin Heath er 37 ára gömul og lagði skóna á hilluna árið 2022. Hún lék á sínum tíma 181 landsleik fyrir Bandaríkin og skoraði í þeim 36 mörk. Hún fer ekkert með rangt mál þegar hún segist hafa verið sigursæl á sínum ferli. Heath varð tvisvar heimsmeistari og tvisvar Ólympíumeistari. Þá vann hún Algarve bikarinn fjórum sinnum og Norður- og Mið-Ameríkukeppnina tvisvar. Heath varð einnig tvisvar bandarískur meistari með Portland Thorns, deildarmeistari með OL Reign og varð auk þess þrisvar bandarískur háskólameistari með University of North Carolina. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Eintómir karlmenn eru með henni í tækninefndinni þar á meðal eru Arsene Wenger, Jurgen Klinsmann og Roberto Martínez. Þar eru líka Esteban Cambiasso og Gilberto Silva. „Þú ert í tækninefnd með fimm karlmönnum sem allir hafa náð langt. Þú ert ekki komin með þjálfarargráðu, þú ert kona og miklu yngri en þeir allir. Finnur þú til minnimáttarkenndar,“ spurði Christen Press, kærasta Press og fyrrum liðsfélagi hennar í bandaríska landsliðinu. „Nei. Ég er langsigursælust af þeim öllum sem eru í þessu herbergi,“ sagði Tobin Heath. „Mér finnst ég samt heppin og að þetta eru forréttindi fyrir mig,“ sagði Heath. Tobin Heath er 37 ára gömul og lagði skóna á hilluna árið 2022. Hún lék á sínum tíma 181 landsleik fyrir Bandaríkin og skoraði í þeim 36 mörk. Hún fer ekkert með rangt mál þegar hún segist hafa verið sigursæl á sínum ferli. Heath varð tvisvar heimsmeistari og tvisvar Ólympíumeistari. Þá vann hún Algarve bikarinn fjórum sinnum og Norður- og Mið-Ameríkukeppnina tvisvar. Heath varð einnig tvisvar bandarískur meistari með Portland Thorns, deildarmeistari með OL Reign og varð auk þess þrisvar bandarískur háskólameistari með University of North Carolina. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti