Cristiano Ronaldo sagður fá 143 milljónir í laun á dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2025 23:18 Cristiano Ronaldo hefur skorað næstum því hundrað mörk fyrir Al Nassr. Getty/Yasser Bakhsh Cristiano Ronaldo hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við sádi-arabíska félagið Al Nassr og mun því spila áfram á Arabíuskaganum. Ronaldo kom til Al Nassr frá Manchester United í lok desember 2022. Hann hefur raðað inn mörkum með félaginu en ekki náð að vinna marga titla. „Nýr kafli að hefjast,“ skrifaði Cristiano Ronaldo á samfélagsmiðla sína. „Sama ástríða, sami draumur. Við skulum skrifa söguna saman,“ bætti hann við. Það kostar Al Nassr vissulega talsverðan pening að halda Portúgalanum hjá liðinu. Hann fékk tvö hundruð milljónir evra á ári í fyrri samningi sínum en er nú sagður fá 400 milljónir evra í árslaun. Hann er orðinn fertugur en var samt að tvöfalda launin sín. Hann var langlaunahæsti knattspyrnumaður heims en hefur nú fáránlega yfirburði þegar kemur að launum. Samkvæmt fréttum frá Sádí-Arabíu þá er Ronaldo að fá milljón evra í laun á dag í nýja samningi sínum eða 143 milljónir íslenskra króna. Hann fær 772 evrur í raun á hverri mínútu sem jafngilda 110 þúsund krónum. Ronaldo hefur verið markahæsti leikmaður sádi-arabísku deildarinnar bæði tímabilin og er kominn með 99 mörk í 111 leikjum með félaginu í öllum keppnum. Tvö ár í viðbót ættu að fara langt með að tryggja honum þúsund mörk á ferlinum sem er eitthvað sem hann dreymir um. Ronaldo er enn að spila með landsliðinu þar sem hann hefur skorað tíu mörk á síðustu tveimur árum og 138 mörk samtals. Ronaldo vantar nú 62 mörk í þúsund mörk í keppnisleikjum á ferlinum því hann hefur skorað 938 mörk í 1281 leik. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport) Sádiarabíski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Sjá meira
Ronaldo kom til Al Nassr frá Manchester United í lok desember 2022. Hann hefur raðað inn mörkum með félaginu en ekki náð að vinna marga titla. „Nýr kafli að hefjast,“ skrifaði Cristiano Ronaldo á samfélagsmiðla sína. „Sama ástríða, sami draumur. Við skulum skrifa söguna saman,“ bætti hann við. Það kostar Al Nassr vissulega talsverðan pening að halda Portúgalanum hjá liðinu. Hann fékk tvö hundruð milljónir evra á ári í fyrri samningi sínum en er nú sagður fá 400 milljónir evra í árslaun. Hann er orðinn fertugur en var samt að tvöfalda launin sín. Hann var langlaunahæsti knattspyrnumaður heims en hefur nú fáránlega yfirburði þegar kemur að launum. Samkvæmt fréttum frá Sádí-Arabíu þá er Ronaldo að fá milljón evra í laun á dag í nýja samningi sínum eða 143 milljónir íslenskra króna. Hann fær 772 evrur í raun á hverri mínútu sem jafngilda 110 þúsund krónum. Ronaldo hefur verið markahæsti leikmaður sádi-arabísku deildarinnar bæði tímabilin og er kominn með 99 mörk í 111 leikjum með félaginu í öllum keppnum. Tvö ár í viðbót ættu að fara langt með að tryggja honum þúsund mörk á ferlinum sem er eitthvað sem hann dreymir um. Ronaldo er enn að spila með landsliðinu þar sem hann hefur skorað tíu mörk á síðustu tveimur árum og 138 mörk samtals. Ronaldo vantar nú 62 mörk í þúsund mörk í keppnisleikjum á ferlinum því hann hefur skorað 938 mörk í 1281 leik. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport)
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Sjá meira