Steikjandi hiti og varamenn geymdir inni í klefa á HM Sindri Sverrisson skrifar 22. júní 2025 11:00 Gregor Kobel, markvörður Dortmund, reynir að kæla sig niður í hitanum í Ohio. Getty/Hendrik Deckers Sterk sól og hiti yfir þrjátíu gráðum varð til þess að þjálfarar þýska liðsins Dortmund ákváðu að hafa varamenn liðsins inni í búningsklefa, í fyrri hálfleik leiks á HM félagsliða í fótbolta í gær. Dortmund mætti suðurafríska liðinu Mamelodi Sundowns á HM í gær, í Cincinnati í Ohio, og var hitastigið í loftinu um 31 gráða. Á meðan að leikmenn byrjunarliðanna hömuðust í hitanum í fyrri hálfleik þá fylgdust varamenn Dortmund einfaldlega með leiknum á sjónvarpsskjá inni í búningsklefa. „Aldrei séð þetta áður en í þessum hita er ekkert vit í öðru,“ skrifaði Dortmund og birti mynd af varamönnunum í klefanum: Our subs watched the first half from inside the locker room to avoid the blazing sun at TQL Stadium – never seen that before, but in this heat, it absolutely makes sense. 🥵 #FIFACWC pic.twitter.com/5GYtMER1fQ— Borussia Dortmund (@BVB) June 21, 2025 Í seinni hálfleiknum komu varamennirnir svo út en voru undir sólhlífum til að verjast steikjandi sólinni. This heat is something else 🥵☀️ pic.twitter.com/6o5HwWaB3i— Borussia Dortmund (@BlackYellow) June 21, 2025 Það reyndi svo sannarlega á leikmenn Dortmund að spila í þessum hita en þeir höfðu þó að lokum sigur, 4-3, og eru því með fjögur stig í sínum riðli eftir tvo leiki. Þeim dugar stig gegn Ulsan HD frá Suður-Kóreu á miðvikudaginn til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum. „Við áttum í harðri baráttu við hitann og andstæðing sem gat höndlað aðstæðurnar betur. Þetta er mót sem við viljum keppa í og reyna að vinna heimsmeistaratitil en aðstæðurnar eru mjög erfiðar fyrir öll liðin,“ sagði Niko Kovac, þjálfari Dortmund. HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Fleiri fréttir Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Sjá meira
Dortmund mætti suðurafríska liðinu Mamelodi Sundowns á HM í gær, í Cincinnati í Ohio, og var hitastigið í loftinu um 31 gráða. Á meðan að leikmenn byrjunarliðanna hömuðust í hitanum í fyrri hálfleik þá fylgdust varamenn Dortmund einfaldlega með leiknum á sjónvarpsskjá inni í búningsklefa. „Aldrei séð þetta áður en í þessum hita er ekkert vit í öðru,“ skrifaði Dortmund og birti mynd af varamönnunum í klefanum: Our subs watched the first half from inside the locker room to avoid the blazing sun at TQL Stadium – never seen that before, but in this heat, it absolutely makes sense. 🥵 #FIFACWC pic.twitter.com/5GYtMER1fQ— Borussia Dortmund (@BVB) June 21, 2025 Í seinni hálfleiknum komu varamennirnir svo út en voru undir sólhlífum til að verjast steikjandi sólinni. This heat is something else 🥵☀️ pic.twitter.com/6o5HwWaB3i— Borussia Dortmund (@BlackYellow) June 21, 2025 Það reyndi svo sannarlega á leikmenn Dortmund að spila í þessum hita en þeir höfðu þó að lokum sigur, 4-3, og eru því með fjögur stig í sínum riðli eftir tvo leiki. Þeim dugar stig gegn Ulsan HD frá Suður-Kóreu á miðvikudaginn til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum. „Við áttum í harðri baráttu við hitann og andstæðing sem gat höndlað aðstæðurnar betur. Þetta er mót sem við viljum keppa í og reyna að vinna heimsmeistaratitil en aðstæðurnar eru mjög erfiðar fyrir öll liðin,“ sagði Niko Kovac, þjálfari Dortmund.
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Fleiri fréttir Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Sjá meira