Tilnefna Bandaríkjaforseta til friðarverðlauna Nóbels Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 21. júní 2025 13:22 Donald Trump hefur sjálfur sagst vilja vera talinn friðarsinni. EPA Fulltrúar Pakistans hafa ákveðið að tilnefna Donald Trump Bandaríkjaforseta til friðarverðlauna Nóbels fyrir störf hans í þágu friðarviðræðna á milli Indlands og Pakistan. Indverjarnir eru ekki eins ánægðir með gjörðir forsetans. Í tilkynningu frá fulltrúum Pakistan segir að forsetinn hafi sýnt mikla útsjónarsemi og framúrskarandi kænsku með öflugum diplómatískum samskiptum við fulltrúar Pakistan og Indlands. „Þessi málamiðlun er vitnisburður um hlutverk hans sem ósvikins friðarsinni,“ stendur í tilkynningunni sem fjallað er um á The Guardian. Það gleður án efa forsetann að vera kallaður friðarsinni. Í ræðu hans er hann var settur forseti í byrjun árs sagðist Trump vilja að þjóðin muni eftir honum sem friðarsinna og sameiningartákni. Ósætti um landsvæði í Kasmír-héraðinu á milli landanna tveggja leiddi til átaka í maí-mánuði. Þau hófust með árás vígamanna í apríl sem drápu 26 manns. Pakistan neitaði ábyrgð en indversk stjórnvöld afturkölluðu gildi allra vegabréfsáritana pakistanskra ríkisborgara og gerðu síðar árás á Pakistan 7. maí. Átökin stóðu þar til 10. maí þegar vopnahlé milli ríkjanna náðist með aðkomu bandarískra ráðamanna. Donald Trump greindi frá því á samfélagsmiðlinum sínum, áður en ríkin tvö staðfestu fregnirnar. Fulltrúar Pakistan segja það sé Bandaríkjunum að þakka að átökunum lauk en fulltrúar Indlands segja að um tvíhliða samkomulag milli herjanna tveggja hafi séð um vopnahléið. Vikram Misri, utanríkisráðherra Indlands, sagði að engin milligönguaðferð hefði átt sér stað. Áður hefur verið greint frá því að ráðamenn Indlands séu ósáttir með ákvarðanir Trumps sem hefur ítrekað eignað sér heiðurinn að vopnahléi. Donald Trump Bandaríkin Indland Pakistan Nóbelsverðlaun Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Fleiri fréttir Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Sjá meira
Í tilkynningu frá fulltrúum Pakistan segir að forsetinn hafi sýnt mikla útsjónarsemi og framúrskarandi kænsku með öflugum diplómatískum samskiptum við fulltrúar Pakistan og Indlands. „Þessi málamiðlun er vitnisburður um hlutverk hans sem ósvikins friðarsinni,“ stendur í tilkynningunni sem fjallað er um á The Guardian. Það gleður án efa forsetann að vera kallaður friðarsinni. Í ræðu hans er hann var settur forseti í byrjun árs sagðist Trump vilja að þjóðin muni eftir honum sem friðarsinna og sameiningartákni. Ósætti um landsvæði í Kasmír-héraðinu á milli landanna tveggja leiddi til átaka í maí-mánuði. Þau hófust með árás vígamanna í apríl sem drápu 26 manns. Pakistan neitaði ábyrgð en indversk stjórnvöld afturkölluðu gildi allra vegabréfsáritana pakistanskra ríkisborgara og gerðu síðar árás á Pakistan 7. maí. Átökin stóðu þar til 10. maí þegar vopnahlé milli ríkjanna náðist með aðkomu bandarískra ráðamanna. Donald Trump greindi frá því á samfélagsmiðlinum sínum, áður en ríkin tvö staðfestu fregnirnar. Fulltrúar Pakistan segja það sé Bandaríkjunum að þakka að átökunum lauk en fulltrúar Indlands segja að um tvíhliða samkomulag milli herjanna tveggja hafi séð um vopnahléið. Vikram Misri, utanríkisráðherra Indlands, sagði að engin milligönguaðferð hefði átt sér stað. Áður hefur verið greint frá því að ráðamenn Indlands séu ósáttir með ákvarðanir Trumps sem hefur ítrekað eignað sér heiðurinn að vopnahléi.
Donald Trump Bandaríkin Indland Pakistan Nóbelsverðlaun Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Fleiri fréttir Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Sjá meira