Tilnefna Bandaríkjaforseta til friðarverðlauna Nóbels Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 21. júní 2025 13:22 Donald Trump hefur sjálfur sagst vilja vera talinn friðarsinni. EPA Fulltrúar Pakistans hafa ákveðið að tilnefna Donald Trump Bandaríkjaforseta til friðarverðlauna Nóbels fyrir störf hans í þágu friðarviðræðna á milli Indlands og Pakistan. Indverjarnir eru ekki eins ánægðir með gjörðir forsetans. Í tilkynningu frá fulltrúum Pakistan segir að forsetinn hafi sýnt mikla útsjónarsemi og framúrskarandi kænsku með öflugum diplómatískum samskiptum við fulltrúar Pakistan og Indlands. „Þessi málamiðlun er vitnisburður um hlutverk hans sem ósvikins friðarsinni,“ stendur í tilkynningunni sem fjallað er um á The Guardian. Það gleður án efa forsetann að vera kallaður friðarsinni. Í ræðu hans er hann var settur forseti í byrjun árs sagðist Trump vilja að þjóðin muni eftir honum sem friðarsinna og sameiningartákni. Ósætti um landsvæði í Kasmír-héraðinu á milli landanna tveggja leiddi til átaka í maí-mánuði. Þau hófust með árás vígamanna í apríl sem drápu 26 manns. Pakistan neitaði ábyrgð en indversk stjórnvöld afturkölluðu gildi allra vegabréfsáritana pakistanskra ríkisborgara og gerðu síðar árás á Pakistan 7. maí. Átökin stóðu þar til 10. maí þegar vopnahlé milli ríkjanna náðist með aðkomu bandarískra ráðamanna. Donald Trump greindi frá því á samfélagsmiðlinum sínum, áður en ríkin tvö staðfestu fregnirnar. Fulltrúar Pakistan segja það sé Bandaríkjunum að þakka að átökunum lauk en fulltrúar Indlands segja að um tvíhliða samkomulag milli herjanna tveggja hafi séð um vopnahléið. Vikram Misri, utanríkisráðherra Indlands, sagði að engin milligönguaðferð hefði átt sér stað. Áður hefur verið greint frá því að ráðamenn Indlands séu ósáttir með ákvarðanir Trumps sem hefur ítrekað eignað sér heiðurinn að vopnahléi. Donald Trump Bandaríkin Indland Pakistan Nóbelsverðlaun Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Fleiri fréttir Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Sjá meira
Í tilkynningu frá fulltrúum Pakistan segir að forsetinn hafi sýnt mikla útsjónarsemi og framúrskarandi kænsku með öflugum diplómatískum samskiptum við fulltrúar Pakistan og Indlands. „Þessi málamiðlun er vitnisburður um hlutverk hans sem ósvikins friðarsinni,“ stendur í tilkynningunni sem fjallað er um á The Guardian. Það gleður án efa forsetann að vera kallaður friðarsinni. Í ræðu hans er hann var settur forseti í byrjun árs sagðist Trump vilja að þjóðin muni eftir honum sem friðarsinna og sameiningartákni. Ósætti um landsvæði í Kasmír-héraðinu á milli landanna tveggja leiddi til átaka í maí-mánuði. Þau hófust með árás vígamanna í apríl sem drápu 26 manns. Pakistan neitaði ábyrgð en indversk stjórnvöld afturkölluðu gildi allra vegabréfsáritana pakistanskra ríkisborgara og gerðu síðar árás á Pakistan 7. maí. Átökin stóðu þar til 10. maí þegar vopnahlé milli ríkjanna náðist með aðkomu bandarískra ráðamanna. Donald Trump greindi frá því á samfélagsmiðlinum sínum, áður en ríkin tvö staðfestu fregnirnar. Fulltrúar Pakistan segja það sé Bandaríkjunum að þakka að átökunum lauk en fulltrúar Indlands segja að um tvíhliða samkomulag milli herjanna tveggja hafi séð um vopnahléið. Vikram Misri, utanríkisráðherra Indlands, sagði að engin milligönguaðferð hefði átt sér stað. Áður hefur verið greint frá því að ráðamenn Indlands séu ósáttir með ákvarðanir Trumps sem hefur ítrekað eignað sér heiðurinn að vopnahléi.
Donald Trump Bandaríkin Indland Pakistan Nóbelsverðlaun Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Fleiri fréttir Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent