Samningur í höfn: „Búið að skemma ansi mikið fyrir okkur“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 21. júní 2025 12:10 Á ýmsu hefur gengið í viðræðum Aþenu og Reykjavíkurborgar undanfarnar vikur. Vísir/Anton Brink Menningar- og íþróttaráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í gær samning milli borgarinnar og íþróttafélagsins Aþenu, um styrk vegna íþróttastarfs. Samningurinn var samþykktur einróma. Þjálfari Aþenu segist sáttur að samningur sé í höfn en bras undanfarna mánaða hafi sett starfið í algjört uppnám. Frá samningnum er greint í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar. Þar segir að með nýja samningnum taki Reykjavíkurborg yfir rekstur mannvirkisins að Austurbergi 3 með áherslu á að samnýta aðstöðuna eins og kostur er samhliða því sem Aþena fær nægan fjölda tíma og aðstöðu til að efla sína starfsemi. Aþena og Reykjavíkurborg hafa undanfarnar vikur staðið í stappi vegna eftir að rekstrarsamningur félagsins við borgina rann út síðustu mánaðamót. Viðræður gengu illa og meðal annars efndi félagið til mótmæla vegna málsins. „Samningurinn undirstrikar sömuleiðis þá áherslu Reykjavíkurborgar að öll íþróttafélög í borginni fylgi mannréttindastefnu, jafnréttisstefnu og íþróttastefnu borgarinnar og gæti þess að stuðla að velferð, öryggi og farsæld barna í starfi sínu með börnum og ungmennum,“ segir jafnframt í tilkynningunni. Brynjar Karl Sigurðsson þjálfari Aþenu hefur áður gagnrýnt ummæli frá borginni þar sem gefið er í skyn að upp á slíkt vanti hjá félaginu. Fréttastofa náði tali af Brynjari eftir að greint var frá samningnum. „Við erum sátt að það sé komið samningur en það er búið að skemma ansi mikið fyrir í þessu starfi, sem er ömurlegt,“ segir Brynjar. Hann segir viðræðurnar, sem staðið hafa yfir í nokkrar vikur, hafa verið svo tímafrekar og valdið svo mikilli óvissu að allar áætlanir um starf félagsins hafi setið á hakanum. „Við er búin að missa þjálfara sem gátu ekki beðið eftir þessu starfsöryggisins vegna. Við misstum líka leikmenn, sem er slæmt af því að í vetur voru stelpur í meistaraflokki sem tóku stórt hlutverk í að þjálfa og virkja krakkana í hverfinu.“ Lið Aþenu spilar áfram í vetur. Vísir/Anton Brink Félagið hafi einnig haft fyrirætlanir um að stofna akademíu og halda námskeið í sumar. „Við vorum búin að undirbúa helling en nú var allt saman slegið út af borðinu. Svo ætluðum við að vera með ókeypis körfuboltaskóla í hverfinu, en það gekk ekki því við erum bara búin að vera að standa í þessu rugli.“ Þá minnist hann á hóp baráttuhertra sjálfboðaliða sem hafa þurft að starfa fyrir félagið í óvissu síðustu vikna. Í leið hafi hann sem fyrr þurft að styrkja félagið með eigin fjárframlögum. „Þetta er ógeðslega illa farið með tíma og peninga.“ Körfubolti Aþena Íþróttir barna Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir „Ef fram heldur sem horfir verður Aþena lögð niður í næstu viku“ Rekstrarsamningur íþróttafélagsins Aþenu við Reykjavíkurborg um notkun íþróttahúsnæðis rennur út í dag. Þjálfarinn Brynjar Karl Sigurðsson segir borgina ekki hafa neinn áhuga á að endurnýja samning við félagið sem verður að óbreyttu lagt niður í næstu viku. 31. maí 2025 16:11 Fundaði með borginni: „Hef upplifað ýmislegt en aldrei svona grimmd“ „Ég á ekki nógu sterk orð til að lýsa þessu. Ég hef upplifað ýmislegt en ég hef aldrei upplifað svona grimmd,“ segir Brynjar Karl Sigurðsson þjálfari Aþenu í samtali við fréttamann. Hann fundaði með fulltrúum íþrótta- og menningarsviðs Reykjavíkurborgar um framtíð Aþenu í dag. 2. júní 2025 23:01 Vilja að Aþena fylgi mannréttindastefnu borgarinnar Formaður menningar- og íþróttaráðs Reykjavíkurborgar segir fundum ráðsins og körfuboltafélagsins Aþenu ekki lokið. Hann leggur til nýjan tvíhliða samning sem felur meðal annars í sér ákvæði um samskipti og að félagið fylgi mannréttindastefnu borgarinnar. 3. júní 2025 14:10 Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Sjá meira
Frá samningnum er greint í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar. Þar segir að með nýja samningnum taki Reykjavíkurborg yfir rekstur mannvirkisins að Austurbergi 3 með áherslu á að samnýta aðstöðuna eins og kostur er samhliða því sem Aþena fær nægan fjölda tíma og aðstöðu til að efla sína starfsemi. Aþena og Reykjavíkurborg hafa undanfarnar vikur staðið í stappi vegna eftir að rekstrarsamningur félagsins við borgina rann út síðustu mánaðamót. Viðræður gengu illa og meðal annars efndi félagið til mótmæla vegna málsins. „Samningurinn undirstrikar sömuleiðis þá áherslu Reykjavíkurborgar að öll íþróttafélög í borginni fylgi mannréttindastefnu, jafnréttisstefnu og íþróttastefnu borgarinnar og gæti þess að stuðla að velferð, öryggi og farsæld barna í starfi sínu með börnum og ungmennum,“ segir jafnframt í tilkynningunni. Brynjar Karl Sigurðsson þjálfari Aþenu hefur áður gagnrýnt ummæli frá borginni þar sem gefið er í skyn að upp á slíkt vanti hjá félaginu. Fréttastofa náði tali af Brynjari eftir að greint var frá samningnum. „Við erum sátt að það sé komið samningur en það er búið að skemma ansi mikið fyrir í þessu starfi, sem er ömurlegt,“ segir Brynjar. Hann segir viðræðurnar, sem staðið hafa yfir í nokkrar vikur, hafa verið svo tímafrekar og valdið svo mikilli óvissu að allar áætlanir um starf félagsins hafi setið á hakanum. „Við er búin að missa þjálfara sem gátu ekki beðið eftir þessu starfsöryggisins vegna. Við misstum líka leikmenn, sem er slæmt af því að í vetur voru stelpur í meistaraflokki sem tóku stórt hlutverk í að þjálfa og virkja krakkana í hverfinu.“ Lið Aþenu spilar áfram í vetur. Vísir/Anton Brink Félagið hafi einnig haft fyrirætlanir um að stofna akademíu og halda námskeið í sumar. „Við vorum búin að undirbúa helling en nú var allt saman slegið út af borðinu. Svo ætluðum við að vera með ókeypis körfuboltaskóla í hverfinu, en það gekk ekki því við erum bara búin að vera að standa í þessu rugli.“ Þá minnist hann á hóp baráttuhertra sjálfboðaliða sem hafa þurft að starfa fyrir félagið í óvissu síðustu vikna. Í leið hafi hann sem fyrr þurft að styrkja félagið með eigin fjárframlögum. „Þetta er ógeðslega illa farið með tíma og peninga.“
Körfubolti Aþena Íþróttir barna Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir „Ef fram heldur sem horfir verður Aþena lögð niður í næstu viku“ Rekstrarsamningur íþróttafélagsins Aþenu við Reykjavíkurborg um notkun íþróttahúsnæðis rennur út í dag. Þjálfarinn Brynjar Karl Sigurðsson segir borgina ekki hafa neinn áhuga á að endurnýja samning við félagið sem verður að óbreyttu lagt niður í næstu viku. 31. maí 2025 16:11 Fundaði með borginni: „Hef upplifað ýmislegt en aldrei svona grimmd“ „Ég á ekki nógu sterk orð til að lýsa þessu. Ég hef upplifað ýmislegt en ég hef aldrei upplifað svona grimmd,“ segir Brynjar Karl Sigurðsson þjálfari Aþenu í samtali við fréttamann. Hann fundaði með fulltrúum íþrótta- og menningarsviðs Reykjavíkurborgar um framtíð Aþenu í dag. 2. júní 2025 23:01 Vilja að Aþena fylgi mannréttindastefnu borgarinnar Formaður menningar- og íþróttaráðs Reykjavíkurborgar segir fundum ráðsins og körfuboltafélagsins Aþenu ekki lokið. Hann leggur til nýjan tvíhliða samning sem felur meðal annars í sér ákvæði um samskipti og að félagið fylgi mannréttindastefnu borgarinnar. 3. júní 2025 14:10 Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Sjá meira
„Ef fram heldur sem horfir verður Aþena lögð niður í næstu viku“ Rekstrarsamningur íþróttafélagsins Aþenu við Reykjavíkurborg um notkun íþróttahúsnæðis rennur út í dag. Þjálfarinn Brynjar Karl Sigurðsson segir borgina ekki hafa neinn áhuga á að endurnýja samning við félagið sem verður að óbreyttu lagt niður í næstu viku. 31. maí 2025 16:11
Fundaði með borginni: „Hef upplifað ýmislegt en aldrei svona grimmd“ „Ég á ekki nógu sterk orð til að lýsa þessu. Ég hef upplifað ýmislegt en ég hef aldrei upplifað svona grimmd,“ segir Brynjar Karl Sigurðsson þjálfari Aþenu í samtali við fréttamann. Hann fundaði með fulltrúum íþrótta- og menningarsviðs Reykjavíkurborgar um framtíð Aþenu í dag. 2. júní 2025 23:01
Vilja að Aþena fylgi mannréttindastefnu borgarinnar Formaður menningar- og íþróttaráðs Reykjavíkurborgar segir fundum ráðsins og körfuboltafélagsins Aþenu ekki lokið. Hann leggur til nýjan tvíhliða samning sem felur meðal annars í sér ákvæði um samskipti og að félagið fylgi mannréttindastefnu borgarinnar. 3. júní 2025 14:10