Kjartan Atli lætur af störfum Stjórn körfuknattleiksdeildar Álftaness hefur komist að samkomulagi um starfslok Kjartans Atla Kjartanssonar, aðalþjálfara Álftaness. Ákvörðun um að Kjartan láti af störfum er hans eigin samkvæmt tilkynningu stjórnar. Körfubolti 13.12.2025 12:43
Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Álftanes var flengt fastar en nokkuð annað lið í sögu efstu deildar karla í körfubolta þegar Tindastóll kom í heimsókn í gærkvöldi. Körfubolti 13.12.2025 12:06
Curry sneri aftur með miklum látum Eftir að hafa setið utan vallar síðustu tvær vikur vegna meiðsla mætti Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors, aftur út á gólf í gærkvöldi og gerði það með látum. Körfubolti 13.12.2025 09:50
Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Körfubolti 12.12.2025 18:18
Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Valur bar sigurorð af Keflvík, 111-91, þegar liðin áttust við í 10. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í N1-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Valur hefur nú sigrað í síðustu fimm deildarleikjum sínum. Körfubolti 11. desember 2025 21:01
Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Grindvíkingar tóku á móti Ármanni í kvöld en heimamenn þurftu heldur betur að svara fyrir afhroðið gegn Stjörnunni í síðustu umferð. Að sama skapi voru Ármenningar að leita að sínum öðrum sigri í röð eftir að hafa landað þeim fyrsta gegn Þór í síðasta leik. Körfubolti 11. desember 2025 18:31
Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Oklahoma City Thunder er í svaka ham í titilvörn sinni í NBA-deildinni í körfubolta. Þeir hafa unnið 24 af fyrstu 25 leikjum sínum á þessu tímabili. Körfubolti 11. desember 2025 15:31
Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Njarðvík og Valur eigast við í toppslag í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og er sýndur beint á Sýn Sport Ísland. Körfubolti 10. desember 2025 21:41
Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Stjarnan vann í kvöld sex stiga sigur á Tindastól í Bónus deild kvenna í körfubolta. Lokatölur í Garðabæ 89-83, sex stiga sigur Stjörnunnar. Körfubolti 10. desember 2025 20:34
Tryggvi hafði hægt um sig í sigri Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Surne Bilbao Basket höfðu betur gegn Sporting Lissabon í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld. Lokatölur fimmtán stiga sigur Bilbao, 94-79. Körfubolti 10. desember 2025 19:28
„Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Körfuboltakonan A'ja Wilson var valin íþróttamaður ársins 2025 hjá Time-tímaritinu en þetta er annað árið í röð sem körfuboltakona verður fyrir valinu. Körfubolti 10. desember 2025 11:02
Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Það er nóg um að vera á sportrásum Sýnar í kvöld. Stórleikur Real Madrid og Manchester City í Meistaradeildinni fer fram á Santiago Bernabeu og þá er leikið í Bónus deild kvenna í körfubolta. Sport 10. desember 2025 06:00
Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Ármann tók á móti Grindavík í 11. umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta nú í kvöld þar sem gestirnir úr Grindavík unn afar sannfærandi 36 stiga sigur. Lokatölur 70-106 fyrir Grindavík. Körfubolti 9. desember 2025 22:22
Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Nýliðar KR gerður sér lítið fyrir og lögðu ríkjandi Íslandsmeistara Hauka að velli í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur í Ólafssal sex stiga sigur KR, 92-86. Körfubolti 9. desember 2025 22:20
Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Botnlið Hamars/Þórs vann í kvöld sinn fyrsta sigur í Bónus deildinni er liðið lagði Keflavík að velli í Hveragerði. Lokatölur 75-71, Hamar/Þór í vil. Körfubolti 9. desember 2025 21:01
Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Karlalið Tindastóls í körfubolta vann yfirburðasigur gegn Keila frá Eistlandi í ENBL deildinni í körfubolta í dag. Lokatölur í Eistlandi urðu 106-80 Tindastól í vil, tuttugu og sex stiga sigur Sauðkrækinga. Fella. Körfubolti 9. desember 2025 19:19
Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Með hverri vikunni eykst spennan á Extra-leikunum þar sem þeir Andri Már Eggertsson og Tómas Steindórsson keppa í hinum ýmsu íþróttagreinum. Í síðasta þætti Körfuboltakvölds Extra mættust þeir í þriggja stiga keppni í körfubolta. Körfubolti 9. desember 2025 12:00
„Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Kristófer Acox átti flottan leik þegar Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram með sigri á Njarðvíkingum og Bónus Körfuboltakvöld er á því að hann sé nú búinn að komast endanlega í gegnum hræðilegu meiðslin í oddaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 9. desember 2025 10:01
Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið Alan Zekovic og félagar í Sloga unnu eins marks sigur á Umeå í sænska körfuboltanum um helgina. Spennandi leikur þar sem úrslitin réðust á síðustu sekúndunum. Körfubolti 8. desember 2025 15:31
„Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Það er til klapp og svo er til klapp eins og sjöfaldur Íslandsmeistaraþjálfari bauð upp á í síðasta leik. Körfubolti 8. desember 2025 12:33
„Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Grindvíkingurinn Jordan Semple var sendur snemma í sturtu í stórleik Stjörnunnar og Grindavíkur í Bónusdeild karla í körfubolta í gær. Bónus Körfuboltakvöld fór yfir ástæðuna fyrir því að Semple var rekinn út úr húsi af dómurum leiksins. Körfubolti 8. desember 2025 10:02
„Byrjaði þegar Ingi fór með okkur í keilu í vikunni“ Stjarnan varð fyrsta liðið til að vinna Grindavík á tímabilinu. Stjörnumenn rúlluðu yfir Grindvíkinga og unnu 51 stiga sigur 118-67. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ánægður með sigurinn. Sport 7. desember 2025 22:00
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu algjöran yfirburðasigur í kvöld þegar þeir urðu fyrstir til þess að leggja Grindavík að velli í Bónus-deild karla í körfubolta á þessari leiktíð. Körfubolti 7. desember 2025 21:06
Tryggvi reif til sín flest fráköst Tryggvi Snær Hlinason var á meðal bestu manna hjá Bilbao þegar liðið vann 79-72 sigur gegn Gran Canaria í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 7. desember 2025 19:21
Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Ármann vann sinn fyrsta sigur í Bónus deild karla í körfubolta í vetur í níundu tilraun. 110-85 urðu lokatölur gegn Þór frá Þorlákshöfn í Laugardalshöll í kvöld. Körfubolti 6. desember 2025 20:40