Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin

Njarðvík lenti í vandræðum á móti nýliðum Ármanns í Laugardalshöllinni í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld en komst í toppsætið með sigri. Tindastóll vann botnlið deildarinnar á sama tíma.

Körfubolti
Fréttamynd

Ráku syni gamla eig­andans

NBA-körfuboltafélagið Los Angeles Lakers hefur rekið stjórnendurna Joey og Jesse Buss úr stjórnunarstöðum sínum hjá félaginu. Þeir eru synir fyrrum eiganda félagsins.

Körfubolti