Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

„Heimsku­leg taktík hjá mér“

Pekka Salminen stýrði íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta í fyrsta sinn í kvöld. Ísland tapaði þá fyrir Serbíu, 59-84, í undankeppni EM 2027. Finninn var ánægður með hvernig íslenska liðið kláraði leikinn.

Körfubolti
Fréttamynd

„Þjálfun snýst um sam­skipti“

Pekka Salminen hefur þurft að bíða lengi eftir fyrsta leik sínum sem landsliðsþjálfari Íslands. Finninn tók við íslenska kvennalandsliðinu í mars en í kvöld, rúmum sjö mánuðum síðar, er komið að fyrsta leiknum sem er á móti Serbíu á Ásvöllum.

Körfubolti
Fréttamynd

Blikarnir taplausir á toppnum

Breiðablik stefnir hraðbyri upp í úrvalsdeildina í körfubolta. Liðið hefur ekki enn tapað leik á tímabilinu í 1. deildinni og lagði Skallagrím að velli í Smáranum í kvöld, 111-104, eftir háspennuleik.

Körfubolti