Árásir halda áfram meðan fundað er í Genf Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 20. júní 2025 17:27 Tugir særðust í árásum Írana á Haifa í dag. AP Íranir og Ísraelar hafa haldið áfram loftárásum á víxl í dag. Björgunarsveitir í Ísrael segja einn látinn og tugi særða eftir árás Írana á borgina Haifa síðdegis í dag. Á meðan funduðu utanríkisráðherrar Bretlands, Frakklands og Þýskalands með utanríkisráðherra Íran í Genf í von um að finna diplómatíska lausn við stríði Ísrael og Íran. Eins og greint var frá í dag hyggst Donald Trump Bandaríkjaforseti bíða í tvær vikur þar til hann ákveður hvort Bandaríkjaher geri árásir á Íran eða ekki. Samkvæmt heimildum CNN ræddu ráðherrarnir í níutíu mínútur áður en þeir tóku sér hlé en ekki liggur fyrir hvað fór fram á fundinum. Miðillinn hefur eftir ísraelskum embættismanni að yfirvöld þar í landi geri ráð fyrir að evrópsku ráðherrarnir stilli Írönum upp við vegg og krefjist þess að Íranir láti af kjarnorkuáætlun þeirra sem og árásum á Ísrael. Utanríkisráðuneyti Bretlands tilkynnti fyrr í dag að allt starfsfólk sendiráðs Bretlands í Íran yrði sent heim tímabundið meðan á átökunum stendur. Sem fyrr segir hafa loftárásir Írana valdið mannfalli í Ísrael í dag en takmarkaðar upplýsingar er að fá um árásir Ísraela á Íran. Vika er síðan Ísraelsher hóf að gera loftárásir a Írana og hefndarárásir á hefndarárásir ofan hafa verið gerðar í kjölfarið. Nærri helming þess tíma hefur verið rafmagnslaust í Íran, að því er kemur fram í frétt AP. Þá liggur ekki fyrir hve marga Írani Ísraelsher hefur drepið í árásum sínum en forsvarsmenn hjálparsamtaka reiknar með að nokkur hundruð manns liggi í valnum eftir árásir Írana undanfarna viku. Íran Ísrael Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Eins og greint var frá í dag hyggst Donald Trump Bandaríkjaforseti bíða í tvær vikur þar til hann ákveður hvort Bandaríkjaher geri árásir á Íran eða ekki. Samkvæmt heimildum CNN ræddu ráðherrarnir í níutíu mínútur áður en þeir tóku sér hlé en ekki liggur fyrir hvað fór fram á fundinum. Miðillinn hefur eftir ísraelskum embættismanni að yfirvöld þar í landi geri ráð fyrir að evrópsku ráðherrarnir stilli Írönum upp við vegg og krefjist þess að Íranir láti af kjarnorkuáætlun þeirra sem og árásum á Ísrael. Utanríkisráðuneyti Bretlands tilkynnti fyrr í dag að allt starfsfólk sendiráðs Bretlands í Íran yrði sent heim tímabundið meðan á átökunum stendur. Sem fyrr segir hafa loftárásir Írana valdið mannfalli í Ísrael í dag en takmarkaðar upplýsingar er að fá um árásir Ísraela á Íran. Vika er síðan Ísraelsher hóf að gera loftárásir a Írana og hefndarárásir á hefndarárásir ofan hafa verið gerðar í kjölfarið. Nærri helming þess tíma hefur verið rafmagnslaust í Íran, að því er kemur fram í frétt AP. Þá liggur ekki fyrir hve marga Írani Ísraelsher hefur drepið í árásum sínum en forsvarsmenn hjálparsamtaka reiknar með að nokkur hundruð manns liggi í valnum eftir árásir Írana undanfarna viku.
Íran Ísrael Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira