Árásarmaðurinn í Minnesota handtekinn Atli Ísleifsson skrifar 16. júní 2025 06:19 Lögregla segir að Vance Luther Boelther hafi verið vopnaður þegar hann var handtekinn. Hann veitti ekki mótstöðu þegar lögregla nálgaðist hann. AP Lögregla í Bandaríkjunum hefur handtekið 57 ára karlmann sem grunaður er um að hafa skotið ríkisþingmann og eiginmann hennar til bana um helgina. Grunaður árásarmaður var klæddur sem lögreglumaður þegar hann skaut hjónin. Lögregla hefur leitað mannsins í tvo daga en hinn grunaði, Vance Luther Boelter, var handtekinn nærri eign sinni í Green Isle í úthverfi Minneapolis, í kjölfar ábendingar sem barst um að sést hafi til hans þar. Boelther er grunaður um að hafa skotið Melissu Hortman, þingmann Demókrata á ríkisþingi Minnesota, og eiginmann hennar Mark, til bana á laugardaginn. Tim Walz, ríkisstjóri Minnesota, segir að ástæður árásarinnar hafi verið „pólitískar skoðanir“ árásarmannsins. Lögregla segir að Boelther sé einnig grunaður um að hafa skotið og sært annan þingmann Demókrata – John Hoffman, öldingadeildarþingmann í Minnesota, og eiginkonu hans Yvette – á heimili þeirra á svipuðum slóðum. Ástand þeirra er sagt vera stöðugt eftir að þau gengust undir aðgerð. Lögregla segir að Boelther hafi verið vopnaður þegar hann hafi við handtekinn en að hann hafi ekki veitt mótstöðu þegar lögregla nálgaðist hann og handtók. Hringir „kannski“ í Walz Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði í samtali við bandaríska fjölmiðla í gær að hann muni „kannski“ hringja í Walz til að ræða árásina á þingmennina. „Þetta er hræðilegur atburður. Mér finnst hann hræðilegur ríkisstjóri. Mér finnst hann vera vanhæfur. En kannski hringi ég í hann. Kannski hringi ég í aðra líka,“ sagði Trump í samtali við ABC. Walz var varaforsetaefni Kamölu Harris, frambjóðanda Demókrata í foretakosningunum 2024 þegar Trump hafði betur. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Annar þingmaðurinn látinn og byssumannsins enn leitað Lögreglan í Minnesota leitar enn manns sem grunaður er um að hafa skotið tvo ríkisþingmenn Demókrata á heimilum þeirra á föstudagskvöld. Melissa Hortmann fulltrúadeildarþingmaður ríkisþingsins og eiginmaður hennar létust af sárum sínum í gær. 15. júní 2025 13:14 Tveir ríkisþingmenn skotnir á heimilum sínum Tveir ríkisþingmenn Demókrata í Minnesota-ríki í Bandaríkjunum voru skotnir á heimilum sínum í gærkvöldi. 14. júní 2025 14:47 Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent Fleiri fréttir Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Sjá meira
Lögregla hefur leitað mannsins í tvo daga en hinn grunaði, Vance Luther Boelter, var handtekinn nærri eign sinni í Green Isle í úthverfi Minneapolis, í kjölfar ábendingar sem barst um að sést hafi til hans þar. Boelther er grunaður um að hafa skotið Melissu Hortman, þingmann Demókrata á ríkisþingi Minnesota, og eiginmann hennar Mark, til bana á laugardaginn. Tim Walz, ríkisstjóri Minnesota, segir að ástæður árásarinnar hafi verið „pólitískar skoðanir“ árásarmannsins. Lögregla segir að Boelther sé einnig grunaður um að hafa skotið og sært annan þingmann Demókrata – John Hoffman, öldingadeildarþingmann í Minnesota, og eiginkonu hans Yvette – á heimili þeirra á svipuðum slóðum. Ástand þeirra er sagt vera stöðugt eftir að þau gengust undir aðgerð. Lögregla segir að Boelther hafi verið vopnaður þegar hann hafi við handtekinn en að hann hafi ekki veitt mótstöðu þegar lögregla nálgaðist hann og handtók. Hringir „kannski“ í Walz Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði í samtali við bandaríska fjölmiðla í gær að hann muni „kannski“ hringja í Walz til að ræða árásina á þingmennina. „Þetta er hræðilegur atburður. Mér finnst hann hræðilegur ríkisstjóri. Mér finnst hann vera vanhæfur. En kannski hringi ég í hann. Kannski hringi ég í aðra líka,“ sagði Trump í samtali við ABC. Walz var varaforsetaefni Kamölu Harris, frambjóðanda Demókrata í foretakosningunum 2024 þegar Trump hafði betur.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Annar þingmaðurinn látinn og byssumannsins enn leitað Lögreglan í Minnesota leitar enn manns sem grunaður er um að hafa skotið tvo ríkisþingmenn Demókrata á heimilum þeirra á föstudagskvöld. Melissa Hortmann fulltrúadeildarþingmaður ríkisþingsins og eiginmaður hennar létust af sárum sínum í gær. 15. júní 2025 13:14 Tveir ríkisþingmenn skotnir á heimilum sínum Tveir ríkisþingmenn Demókrata í Minnesota-ríki í Bandaríkjunum voru skotnir á heimilum sínum í gærkvöldi. 14. júní 2025 14:47 Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent Fleiri fréttir Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Sjá meira
Annar þingmaðurinn látinn og byssumannsins enn leitað Lögreglan í Minnesota leitar enn manns sem grunaður er um að hafa skotið tvo ríkisþingmenn Demókrata á heimilum þeirra á föstudagskvöld. Melissa Hortmann fulltrúadeildarþingmaður ríkisþingsins og eiginmaður hennar létust af sárum sínum í gær. 15. júní 2025 13:14
Tveir ríkisþingmenn skotnir á heimilum sínum Tveir ríkisþingmenn Demókrata í Minnesota-ríki í Bandaríkjunum voru skotnir á heimilum sínum í gærkvöldi. 14. júní 2025 14:47