Mömmu þjálfarans fannst framkoma Bellingham viðbjóðsleg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júní 2025 06:46 Jude Bellingham var mjög ósáttur með Stephanie Frappart dómara eftir að mark var dæmt af honum í tapleiknum á móti Senegal. Getty/Carl Recine Thomas Tuchel, þjálfari enska landsliðsins, segist alveg skilja gagnrýnina á framkomu stórstjörnunnar Jude Bellingham í tapleiknum á móti Senegal á þriðjudaginn. Bellingham reifst kröftulega við dómara leiksins eftir að jöfnunarmark hans var dæmt af. Hann hefði þá jafnað metin í 2-2 en Senegal vann á endanum 3-1. Tuchel ræddi framkomu Bellingham í viðtali við TalkSport. Hann varði sinn leikmann en skildi jafnframt þau þeirra sem eru ósátt með hann. Tuchel sagði meðal annars að móður hans hefði fundist framkoma Bellingham viðbjóðsleg. „Hann hefur eitthvað sérstakt. Hann kemur með þetta aukalega sem getur hjálpað okkur að ná markmiðum okkar. Hann þarf hins vegar að ná meiri stjórn á sjálfum sér. Hann þarf að stýra þessu í átt að mótherjanum, í átt að markinu en ekki í átt að því að ógna liðsfélögum eða vera of agressífur við liðsfélaga eða dómara,“ sagði Thomas Tuchel. „Hann hefur þennan eldmóð og ég vil ekki missa hann. Hann á að spila með þennan eldmóð því þar liggur styrkur hans. Þessum eldmóði fylgir ýmislegt sem liðsfélagar hans geta túlkað á annan hátt,“ sagði Tuchel. „Þú sérð hann stundum missa sig við dómara og láta reiði sína taka yfir. Við getum hjálpað honum að ná að stýra þessu í rétta átt. Hann hefur þetta aukalega sem erfitt er að finna,“ sagði Tuchel. „Þegar hann brosir þá heillar hann alla en stundum birtist reiðin, hungrið og eldmóðurinn. Það kemur út með þeim hætti sem sumum finnst vera viðbjóðslegt. Gott dæmi um það er móðir mín þegar hún situr fyrir fram sjónvarðið og sér þetta. Heilt yfir þá er ég samt mjög ánægður með hann því þetta er sérstakur strákur,“ sagði Tuchel. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Sjá meira
Bellingham reifst kröftulega við dómara leiksins eftir að jöfnunarmark hans var dæmt af. Hann hefði þá jafnað metin í 2-2 en Senegal vann á endanum 3-1. Tuchel ræddi framkomu Bellingham í viðtali við TalkSport. Hann varði sinn leikmann en skildi jafnframt þau þeirra sem eru ósátt með hann. Tuchel sagði meðal annars að móður hans hefði fundist framkoma Bellingham viðbjóðsleg. „Hann hefur eitthvað sérstakt. Hann kemur með þetta aukalega sem getur hjálpað okkur að ná markmiðum okkar. Hann þarf hins vegar að ná meiri stjórn á sjálfum sér. Hann þarf að stýra þessu í átt að mótherjanum, í átt að markinu en ekki í átt að því að ógna liðsfélögum eða vera of agressífur við liðsfélaga eða dómara,“ sagði Thomas Tuchel. „Hann hefur þennan eldmóð og ég vil ekki missa hann. Hann á að spila með þennan eldmóð því þar liggur styrkur hans. Þessum eldmóði fylgir ýmislegt sem liðsfélagar hans geta túlkað á annan hátt,“ sagði Tuchel. „Þú sérð hann stundum missa sig við dómara og láta reiði sína taka yfir. Við getum hjálpað honum að ná að stýra þessu í rétta átt. Hann hefur þetta aukalega sem erfitt er að finna,“ sagði Tuchel. „Þegar hann brosir þá heillar hann alla en stundum birtist reiðin, hungrið og eldmóðurinn. Það kemur út með þeim hætti sem sumum finnst vera viðbjóðslegt. Gott dæmi um það er móðir mín þegar hún situr fyrir fram sjónvarðið og sér þetta. Heilt yfir þá er ég samt mjög ánægður með hann því þetta er sérstakur strákur,“ sagði Tuchel. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport)
Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Sjá meira