Mömmu þjálfarans fannst framkoma Bellingham viðbjóðsleg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júní 2025 06:46 Jude Bellingham var mjög ósáttur með Stephanie Frappart dómara eftir að mark var dæmt af honum í tapleiknum á móti Senegal. Getty/Carl Recine Thomas Tuchel, þjálfari enska landsliðsins, segist alveg skilja gagnrýnina á framkomu stórstjörnunnar Jude Bellingham í tapleiknum á móti Senegal á þriðjudaginn. Bellingham reifst kröftulega við dómara leiksins eftir að jöfnunarmark hans var dæmt af. Hann hefði þá jafnað metin í 2-2 en Senegal vann á endanum 3-1. Tuchel ræddi framkomu Bellingham í viðtali við TalkSport. Hann varði sinn leikmann en skildi jafnframt þau þeirra sem eru ósátt með hann. Tuchel sagði meðal annars að móður hans hefði fundist framkoma Bellingham viðbjóðsleg. „Hann hefur eitthvað sérstakt. Hann kemur með þetta aukalega sem getur hjálpað okkur að ná markmiðum okkar. Hann þarf hins vegar að ná meiri stjórn á sjálfum sér. Hann þarf að stýra þessu í átt að mótherjanum, í átt að markinu en ekki í átt að því að ógna liðsfélögum eða vera of agressífur við liðsfélaga eða dómara,“ sagði Thomas Tuchel. „Hann hefur þennan eldmóð og ég vil ekki missa hann. Hann á að spila með þennan eldmóð því þar liggur styrkur hans. Þessum eldmóði fylgir ýmislegt sem liðsfélagar hans geta túlkað á annan hátt,“ sagði Tuchel. „Þú sérð hann stundum missa sig við dómara og láta reiði sína taka yfir. Við getum hjálpað honum að ná að stýra þessu í rétta átt. Hann hefur þetta aukalega sem erfitt er að finna,“ sagði Tuchel. „Þegar hann brosir þá heillar hann alla en stundum birtist reiðin, hungrið og eldmóðurinn. Það kemur út með þeim hætti sem sumum finnst vera viðbjóðslegt. Gott dæmi um það er móðir mín þegar hún situr fyrir fram sjónvarðið og sér þetta. Heilt yfir þá er ég samt mjög ánægður með hann því þetta er sérstakur strákur,“ sagði Tuchel. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira
Bellingham reifst kröftulega við dómara leiksins eftir að jöfnunarmark hans var dæmt af. Hann hefði þá jafnað metin í 2-2 en Senegal vann á endanum 3-1. Tuchel ræddi framkomu Bellingham í viðtali við TalkSport. Hann varði sinn leikmann en skildi jafnframt þau þeirra sem eru ósátt með hann. Tuchel sagði meðal annars að móður hans hefði fundist framkoma Bellingham viðbjóðsleg. „Hann hefur eitthvað sérstakt. Hann kemur með þetta aukalega sem getur hjálpað okkur að ná markmiðum okkar. Hann þarf hins vegar að ná meiri stjórn á sjálfum sér. Hann þarf að stýra þessu í átt að mótherjanum, í átt að markinu en ekki í átt að því að ógna liðsfélögum eða vera of agressífur við liðsfélaga eða dómara,“ sagði Thomas Tuchel. „Hann hefur þennan eldmóð og ég vil ekki missa hann. Hann á að spila með þennan eldmóð því þar liggur styrkur hans. Þessum eldmóði fylgir ýmislegt sem liðsfélagar hans geta túlkað á annan hátt,“ sagði Tuchel. „Þú sérð hann stundum missa sig við dómara og láta reiði sína taka yfir. Við getum hjálpað honum að ná að stýra þessu í rétta átt. Hann hefur þetta aukalega sem erfitt er að finna,“ sagði Tuchel. „Þegar hann brosir þá heillar hann alla en stundum birtist reiðin, hungrið og eldmóðurinn. Það kemur út með þeim hætti sem sumum finnst vera viðbjóðslegt. Gott dæmi um það er móðir mín þegar hún situr fyrir fram sjónvarðið og sér þetta. Heilt yfir þá er ég samt mjög ánægður með hann því þetta er sérstakur strákur,“ sagði Tuchel. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport)
Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira