Þjálfari Þóris rekinn þrátt fyrir að bjarga liðinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. júní 2025 10:32 Marco Giampaolo gerði samning til ársins 2026 þegar hann tók við í nóvember. Ivan Romano/Getty Images Þrátt fyrir að stýra liðinu frá falli hefur þjálfari Þóris Jóhanns Helgasonar hjá ítalska liðinu Lecce, Marco Giampaolo, verið rekinn. Giampaolo tók við störfum í nóvember síðastliðnum þegar liðið var í fallsæti og gerði samning til 2026. Undir hans stjórn endaði liðið í sautjánda sæti, bjargaði sér frá falli í lokaumferðinni eftir tvo sigra og jafntefli í síðustu þremur leikjunum. Lecce tilkynnti svo rétt áðan að hann myndi ekki halda áfram störfum. Óvíst er hver tekur við starfinu. L'U.S. Lecce comunica di aver interrotto, in data odierna, il rapporto contrattuale con mister Marco Giampaolo, a cui va rivolto il ringraziamento per il lavoro svolto con grande dedizione e l'augurio per le migliori fortune professionali. pic.twitter.com/7XK9cIxGBZ— U.S. Lecce (@OfficialUSLecce) June 10, 2025 Þórir Jóhann hefur verið leikmaður Lecce síðan 2021 þegar hann var keyptur frá FH. Hann spilaði mikið fyrsta tímabilið þegar liðið komst upp úr næstefstu deild en var í minna hlutverki í úrvalsdeildinni tímabilið eftir. Á síðasta tímabili var Þórir svo sendur að láni til Eintracht Braunschweig í næstefstu deild Þýskalands. Þórir var í stóru hlutverki hjá Giampaolo eftir að hann tók við í nóvember. Massimo Insabato/Archivio Massimo Insabato/Mondadori Portfolio v Hann sneri svo aftur til Lecce á þessu tímabili og spilaði slatta eftir að Giampaolo tók við, alls 21 leik frá því í nóvember og lagði upp fjögur mörk. Þórir er samningsbundinn út næsta tímabil. Hann er í landsliðshópi Íslands sem spilar við Norður-Írland klukkan 18:45 í kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá 18:20. Ítalski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Fleiri fréttir Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira
Giampaolo tók við störfum í nóvember síðastliðnum þegar liðið var í fallsæti og gerði samning til 2026. Undir hans stjórn endaði liðið í sautjánda sæti, bjargaði sér frá falli í lokaumferðinni eftir tvo sigra og jafntefli í síðustu þremur leikjunum. Lecce tilkynnti svo rétt áðan að hann myndi ekki halda áfram störfum. Óvíst er hver tekur við starfinu. L'U.S. Lecce comunica di aver interrotto, in data odierna, il rapporto contrattuale con mister Marco Giampaolo, a cui va rivolto il ringraziamento per il lavoro svolto con grande dedizione e l'augurio per le migliori fortune professionali. pic.twitter.com/7XK9cIxGBZ— U.S. Lecce (@OfficialUSLecce) June 10, 2025 Þórir Jóhann hefur verið leikmaður Lecce síðan 2021 þegar hann var keyptur frá FH. Hann spilaði mikið fyrsta tímabilið þegar liðið komst upp úr næstefstu deild en var í minna hlutverki í úrvalsdeildinni tímabilið eftir. Á síðasta tímabili var Þórir svo sendur að láni til Eintracht Braunschweig í næstefstu deild Þýskalands. Þórir var í stóru hlutverki hjá Giampaolo eftir að hann tók við í nóvember. Massimo Insabato/Archivio Massimo Insabato/Mondadori Portfolio v Hann sneri svo aftur til Lecce á þessu tímabili og spilaði slatta eftir að Giampaolo tók við, alls 21 leik frá því í nóvember og lagði upp fjögur mörk. Þórir er samningsbundinn út næsta tímabil. Hann er í landsliðshópi Íslands sem spilar við Norður-Írland klukkan 18:45 í kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá 18:20.
Ítalski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Fleiri fréttir Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira