Þjálfari Þóris rekinn þrátt fyrir að bjarga liðinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. júní 2025 10:32 Marco Giampaolo gerði samning til ársins 2026 þegar hann tók við í nóvember. Ivan Romano/Getty Images Þrátt fyrir að stýra liðinu frá falli hefur þjálfari Þóris Jóhanns Helgasonar hjá ítalska liðinu Lecce, Marco Giampaolo, verið rekinn. Giampaolo tók við störfum í nóvember síðastliðnum þegar liðið var í fallsæti og gerði samning til 2026. Undir hans stjórn endaði liðið í sautjánda sæti, bjargaði sér frá falli í lokaumferðinni eftir tvo sigra og jafntefli í síðustu þremur leikjunum. Lecce tilkynnti svo rétt áðan að hann myndi ekki halda áfram störfum. Óvíst er hver tekur við starfinu. L'U.S. Lecce comunica di aver interrotto, in data odierna, il rapporto contrattuale con mister Marco Giampaolo, a cui va rivolto il ringraziamento per il lavoro svolto con grande dedizione e l'augurio per le migliori fortune professionali. pic.twitter.com/7XK9cIxGBZ— U.S. Lecce (@OfficialUSLecce) June 10, 2025 Þórir Jóhann hefur verið leikmaður Lecce síðan 2021 þegar hann var keyptur frá FH. Hann spilaði mikið fyrsta tímabilið þegar liðið komst upp úr næstefstu deild en var í minna hlutverki í úrvalsdeildinni tímabilið eftir. Á síðasta tímabili var Þórir svo sendur að láni til Eintracht Braunschweig í næstefstu deild Þýskalands. Þórir var í stóru hlutverki hjá Giampaolo eftir að hann tók við í nóvember. Massimo Insabato/Archivio Massimo Insabato/Mondadori Portfolio v Hann sneri svo aftur til Lecce á þessu tímabili og spilaði slatta eftir að Giampaolo tók við, alls 21 leik frá því í nóvember og lagði upp fjögur mörk. Þórir er samningsbundinn út næsta tímabil. Hann er í landsliðshópi Íslands sem spilar við Norður-Írland klukkan 18:45 í kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá 18:20. Ítalski boltinn Mest lesið Arnar missti af ræsingu en vann: „Ha? Eru þau farin?“ Sport Fékk hafnabolta í andlitið á 170 km hraða Sport „Einn skemmtilegasti veturinn sem ég hef tekið þátt í“ Sport Fá 500 þúsund dollara fyrir að skipta frá Jamaíka yfir til Tyrklands Sport Spenntari fyrir NFL en EM: „Við horfum á einhverja leiki“ Sport Fylkir ennþá bara unnið einn leik í deild Sport Fimm spennandi leikmenn af EM U-21 Sport Fyrrum hollenskur landsliðsmaður framseldur til Hollands Sport Ísland lýkur leik í 11. sæti á Billie Jean King Cup Sport Tap og rautt spjald hjá Chelsea í HM félagsliða Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL - Tindastóll | Stólarnir koma sér úr fallsæti Uppgjörið: Fram - Þróttur | Þróttarar stöðva sigurgöngu Fram Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Fiorentina muni ekki kaupa Albert en önnur ítölsk lið áhugasöm Ekkert lið vill fara með óbragð í munni frá tíundu umferð Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn „Verðum þarna úti með 23 leikmenn og 24 starfsmenn í kringum liðið“ Átök Arnars og Óskars hófust í yngri flokkum: Dramatík í úrslitum á Akureyri Leverkusen að kaupa leikmann Liverpool fyrir metverð Sjáðu þáttinn um TM-mótið: Stuðhundur, afi þjálfari og flottar fléttur Mbappé stoppaði stutt á spítalanum Botafogo vann og hélt hreinu gegn PSG „Meiri möguleikar fyrir mig til þess að sýna mig í Evrópu“ „Þetta var leikur smáatriða“ Uppgjörið: Afturelding 0 - 1 Fram | Fram síðasta liðið áfram í undanúrslit Ótrúlega skrýtið að sjá Val: „Þetta er andlegt þrot“ KA tapaði áfrýjun og þarf að greiða Arnari „Ísland hentar okkur vel“ Á förum frá Arsenal Þjálfari sleppir leik vegna brúðkaups Martins Ödegaard Hefði blásið upp fjandskapinn: „Þetta jaðraði við hatur á tímabili“ Mbappé fluttur á sjúkrahús Sjáðu stelpurnar sýna snilli sína á TM-mótinu í Eyjum „Ég held samt að hann sé að bulla“ Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Stígur Diljan ristarbrotin og missir af Evrópuleikjunum Arnar fór í starfskynningu hjá Óskari: „Ætlum að breyta íslenskum fótbolta“ Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Vandræðaleg heimsókn til Trump í Hvíta Húsið: „Kæmist kona í ykkar lið?“ Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 4-2 | Mörkum í öllum regnbogans litum rigndi í Garðabæ Sjá meira
Giampaolo tók við störfum í nóvember síðastliðnum þegar liðið var í fallsæti og gerði samning til 2026. Undir hans stjórn endaði liðið í sautjánda sæti, bjargaði sér frá falli í lokaumferðinni eftir tvo sigra og jafntefli í síðustu þremur leikjunum. Lecce tilkynnti svo rétt áðan að hann myndi ekki halda áfram störfum. Óvíst er hver tekur við starfinu. L'U.S. Lecce comunica di aver interrotto, in data odierna, il rapporto contrattuale con mister Marco Giampaolo, a cui va rivolto il ringraziamento per il lavoro svolto con grande dedizione e l'augurio per le migliori fortune professionali. pic.twitter.com/7XK9cIxGBZ— U.S. Lecce (@OfficialUSLecce) June 10, 2025 Þórir Jóhann hefur verið leikmaður Lecce síðan 2021 þegar hann var keyptur frá FH. Hann spilaði mikið fyrsta tímabilið þegar liðið komst upp úr næstefstu deild en var í minna hlutverki í úrvalsdeildinni tímabilið eftir. Á síðasta tímabili var Þórir svo sendur að láni til Eintracht Braunschweig í næstefstu deild Þýskalands. Þórir var í stóru hlutverki hjá Giampaolo eftir að hann tók við í nóvember. Massimo Insabato/Archivio Massimo Insabato/Mondadori Portfolio v Hann sneri svo aftur til Lecce á þessu tímabili og spilaði slatta eftir að Giampaolo tók við, alls 21 leik frá því í nóvember og lagði upp fjögur mörk. Þórir er samningsbundinn út næsta tímabil. Hann er í landsliðshópi Íslands sem spilar við Norður-Írland klukkan 18:45 í kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport frá 18:20.
Ítalski boltinn Mest lesið Arnar missti af ræsingu en vann: „Ha? Eru þau farin?“ Sport Fékk hafnabolta í andlitið á 170 km hraða Sport „Einn skemmtilegasti veturinn sem ég hef tekið þátt í“ Sport Fá 500 þúsund dollara fyrir að skipta frá Jamaíka yfir til Tyrklands Sport Spenntari fyrir NFL en EM: „Við horfum á einhverja leiki“ Sport Fylkir ennþá bara unnið einn leik í deild Sport Fimm spennandi leikmenn af EM U-21 Sport Fyrrum hollenskur landsliðsmaður framseldur til Hollands Sport Ísland lýkur leik í 11. sæti á Billie Jean King Cup Sport Tap og rautt spjald hjá Chelsea í HM félagsliða Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL - Tindastóll | Stólarnir koma sér úr fallsæti Uppgjörið: Fram - Þróttur | Þróttarar stöðva sigurgöngu Fram Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Fiorentina muni ekki kaupa Albert en önnur ítölsk lið áhugasöm Ekkert lið vill fara með óbragð í munni frá tíundu umferð Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn „Verðum þarna úti með 23 leikmenn og 24 starfsmenn í kringum liðið“ Átök Arnars og Óskars hófust í yngri flokkum: Dramatík í úrslitum á Akureyri Leverkusen að kaupa leikmann Liverpool fyrir metverð Sjáðu þáttinn um TM-mótið: Stuðhundur, afi þjálfari og flottar fléttur Mbappé stoppaði stutt á spítalanum Botafogo vann og hélt hreinu gegn PSG „Meiri möguleikar fyrir mig til þess að sýna mig í Evrópu“ „Þetta var leikur smáatriða“ Uppgjörið: Afturelding 0 - 1 Fram | Fram síðasta liðið áfram í undanúrslit Ótrúlega skrýtið að sjá Val: „Þetta er andlegt þrot“ KA tapaði áfrýjun og þarf að greiða Arnari „Ísland hentar okkur vel“ Á förum frá Arsenal Þjálfari sleppir leik vegna brúðkaups Martins Ödegaard Hefði blásið upp fjandskapinn: „Þetta jaðraði við hatur á tímabili“ Mbappé fluttur á sjúkrahús Sjáðu stelpurnar sýna snilli sína á TM-mótinu í Eyjum „Ég held samt að hann sé að bulla“ Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Stígur Diljan ristarbrotin og missir af Evrópuleikjunum Arnar fór í starfskynningu hjá Óskari: „Ætlum að breyta íslenskum fótbolta“ Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Vandræðaleg heimsókn til Trump í Hvíta Húsið: „Kæmist kona í ykkar lið?“ Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 4-2 | Mörkum í öllum regnbogans litum rigndi í Garðabæ Sjá meira