„Vandræðalegt að fá krampa í bæði læri eftir sextíu mínútur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2025 21:58 Guðlaugur Victor Pálsson fagnar marki sínu í kvöld. Getty/Steve Welsh/ Guðlaugur Victor Pálsson innsiglaði sigur íslenska liðsins á Skotum í kvöld þegar hann skoraði þriðja markið með flugskalla. „Mér líður bara vel en er svolítið þreyttur. Þetta var mjög skemmtilegt,“ sagði Guðlaugur Victor. „Það var skemmtilegt að spila hérna. Flottur völlur og gaman að vinna,“ sagði Guðlaugur Victor. Örugglega ekki leiðinlegt að skora svona mark líka? „Það er alltaf gaman að skora og hvað þá fyrir Ísland. Það er geggjað,“ sagði Guðlaugur Victor en hefur hann skorað mörg mörk sem svona flugskalla. Klippa: „Allir þessir litlu sigrar eru mikilvægir fyrir okkur“ „Ég er ekki búinn að sjá markið. Ég er ekki vanur að vera í flugsköllunum og ég þarf að sjá þetta aftur,“ sagði Guðlaugur Victor. Vandræðalegt að fá krampa í bæði læri Hann átti svolítið erfitt með sig í seinni hálfleiknum. „Það er frekar vandræðalegt að fá krampa í bæði aftanverð læri eftir sextíu mínútur. Ég verð að viðurkenna það. Það er langt síðan ég spilaði en ég þarf að fara í einhverja naflaskoðun,“ sagði Guðlaugur Victor. Hvað er búið að breytast hjá liðinu fyrir þennan leik frá þessum erfiða glugga í mars? „Það var margt jákvætt sem maður gat tekið úr Kósóvó leikjunum. Við vissum það þegar við byrjuðum í síðasta verkefni að Arnar ætlaði að nota þessa tvo fyrstu glugga til að slípa þetta til og púsla þessu saman,“ sagði Guðlaugur Victor. „Auðvitað var hinn glugginn alls ekki góður heilt yfir en það voru hlutir sem við tókum með okkur úr honum. Það er búið að vera mikið af fundum og farið yfir mörg atriði á æfingum,“ sagði Guðlaugur Victor. Allir þessir litlu sigrar eru mikilvægir fyrir okkur „Þetta tekur smá tíma en í dag náðum við að sýna framfarir sem er bara mjög jákvætt,“ sagði Guðlaugur Victor. „Ég veit að þetta er æfingarleikur og allt það. Æfingarleikir eru öðruvísi og það er bara þannig. Fyrir okkur og fyrir okkar sjálfstraust til að taka með til Belfast og síðan fram í september þá eru allir þessir litlu sigrar eru mikilvægir fyrir okkur,“ sagði Guðlaugur Victor. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Sjá meira
„Mér líður bara vel en er svolítið þreyttur. Þetta var mjög skemmtilegt,“ sagði Guðlaugur Victor. „Það var skemmtilegt að spila hérna. Flottur völlur og gaman að vinna,“ sagði Guðlaugur Victor. Örugglega ekki leiðinlegt að skora svona mark líka? „Það er alltaf gaman að skora og hvað þá fyrir Ísland. Það er geggjað,“ sagði Guðlaugur Victor en hefur hann skorað mörg mörk sem svona flugskalla. Klippa: „Allir þessir litlu sigrar eru mikilvægir fyrir okkur“ „Ég er ekki búinn að sjá markið. Ég er ekki vanur að vera í flugsköllunum og ég þarf að sjá þetta aftur,“ sagði Guðlaugur Victor. Vandræðalegt að fá krampa í bæði læri Hann átti svolítið erfitt með sig í seinni hálfleiknum. „Það er frekar vandræðalegt að fá krampa í bæði aftanverð læri eftir sextíu mínútur. Ég verð að viðurkenna það. Það er langt síðan ég spilaði en ég þarf að fara í einhverja naflaskoðun,“ sagði Guðlaugur Victor. Hvað er búið að breytast hjá liðinu fyrir þennan leik frá þessum erfiða glugga í mars? „Það var margt jákvætt sem maður gat tekið úr Kósóvó leikjunum. Við vissum það þegar við byrjuðum í síðasta verkefni að Arnar ætlaði að nota þessa tvo fyrstu glugga til að slípa þetta til og púsla þessu saman,“ sagði Guðlaugur Victor. „Auðvitað var hinn glugginn alls ekki góður heilt yfir en það voru hlutir sem við tókum með okkur úr honum. Það er búið að vera mikið af fundum og farið yfir mörg atriði á æfingum,“ sagði Guðlaugur Victor. Allir þessir litlu sigrar eru mikilvægir fyrir okkur „Þetta tekur smá tíma en í dag náðum við að sýna framfarir sem er bara mjög jákvætt,“ sagði Guðlaugur Victor. „Ég veit að þetta er æfingarleikur og allt það. Æfingarleikir eru öðruvísi og það er bara þannig. Fyrir okkur og fyrir okkar sjálfstraust til að taka með til Belfast og síðan fram í september þá eru allir þessir litlu sigrar eru mikilvægir fyrir okkur,“ sagði Guðlaugur Victor.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Sjá meira