„Við áttum þennan sigur klárlega skilið“ Hjörvar Ólafsson skrifar 6. júní 2025 21:52 Andri Lucas Guðjohnsen lætur skotið ríða af og augnabliki síðar var boltinn í netinu. Mynd/Craig Foy/Getty Images Andri Lucas Guðjohnsen kom Íslandi á bragðið þegar liðið fór með sigur af hólmi í vináttulandsleik sínum við Skotland á Hampden Park í kvöld. „Mér líður mjög vel eftir þennan sigur. Við áttum þetta skilið. Þetta var mun betra en í síðasta verkefni á móti Kósóvo og það er bara margt jákvætt sem við getum tekið út úr þessum leik,“ sagði Andri Lucas sáttur að leik loknum. Klippa: „Við áttum þennan sigur klárlega skilið“ „Það kom ekkert annað til greina þegar ég fékk boltann í lappirnar en að snúa og koma mér í skotfæri. Ég ákvað að láta vaða og það var óneitanlega ljúft að sjá boltann í netinu,“ sagði framherjinn um markið sem braut ísinn hjá íslenska liðinu. „Mér fannst fyrri hálfleikurinn mjög góður. Við vorum mikið með boltann og vorum óhræddir við að fá boltann og spila út úr pressunni þeirra. Við erum búnir að vera að vinna í uppspilinu, að mixa saman stuttum sendingum og löngum í kjölfarið, á æfingasvæðinu og á videófundum og það skilaði sér í þessum leik,“ sagði Andri. „Við vorum ekki sáttir við hvernig við spiluðum á móti Kósóvó en það er kannski skiljanlegt að það taki nýjan þjálfara tíma að koma sínum áherslum inn í liðið. Það sást í kvöld hversu vel við getum spilað ef við fylgjum fyrirmælum Arnars og vonandi hafði þjóðin gaman af þessari spilamennsku,“ sagði hann um framhaldið. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Sjá meira
„Mér líður mjög vel eftir þennan sigur. Við áttum þetta skilið. Þetta var mun betra en í síðasta verkefni á móti Kósóvo og það er bara margt jákvætt sem við getum tekið út úr þessum leik,“ sagði Andri Lucas sáttur að leik loknum. Klippa: „Við áttum þennan sigur klárlega skilið“ „Það kom ekkert annað til greina þegar ég fékk boltann í lappirnar en að snúa og koma mér í skotfæri. Ég ákvað að láta vaða og það var óneitanlega ljúft að sjá boltann í netinu,“ sagði framherjinn um markið sem braut ísinn hjá íslenska liðinu. „Mér fannst fyrri hálfleikurinn mjög góður. Við vorum mikið með boltann og vorum óhræddir við að fá boltann og spila út úr pressunni þeirra. Við erum búnir að vera að vinna í uppspilinu, að mixa saman stuttum sendingum og löngum í kjölfarið, á æfingasvæðinu og á videófundum og það skilaði sér í þessum leik,“ sagði Andri. „Við vorum ekki sáttir við hvernig við spiluðum á móti Kósóvó en það er kannski skiljanlegt að það taki nýjan þjálfara tíma að koma sínum áherslum inn í liðið. Það sást í kvöld hversu vel við getum spilað ef við fylgjum fyrirmælum Arnars og vonandi hafði þjóðin gaman af þessari spilamennsku,“ sagði hann um framhaldið.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Fleiri fréttir Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Sjá meira