Parísarhjólið rís á ný Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 5. júní 2025 17:41 Parísarhjólið mun prýða Miðbakka annað árið í röð. Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hyggst endurtaka leikinn frá síðasta sumri og semur við Taylor's Tivoli Iceland um uppsetningu á parísarhjóli í miðborginni. Hugmyndin var upprunalega tekin fyrir á fundi borgarstjórnar í september 2023 og reis parísarhjól við Miðbakka í Reykjavíkurhöfn sumarið 2024. Nú hafa fulltrúar borgarinnar ákveðið að endurtaka leikinn og auglýstu eftir samstarfsaðila. „Ein gild umsókn barst vegna auglýsingarinnar og var hún frá Taylor's Tivoli Iceland ehf. sem rak parísarhjól á Miðbakka síðasta sumar,“ segir í tilkynningu frá borginni. Þar kemur fram að lóðin sé í eigu Faxaflóahafnar sf. hefur Reykjavíkurborg afnotarétt af lóðinni. Taylor's Tivoli Iceland ehf greiðir 650 þúsund krónur á mánuði fyrir afnot af lóðinni til 30. september 2025. Þá segir einnig að á Menningarnótt eigi parísarhjólið að vera opið almenningi gjaldfrjálst „Reynsla af rekstri parísarhjólsins á Miðbakka sumarið 2024 var góð en þá var um tilraunaverkefni til eins sumars að ræða. Parísarhjól er hugsað sem spennandi viðbót við fjölbreytt borgarlíf og skemmtilegt framhald á mikilli uppbyggingu í miðborginni,“ segir í tilkynningunni. Verkefnið skilaði borginni gróða en greiddi Taylor's Tivoli Iceland þrjár milljónir auk virðisaukaskatts í leigu á svæðinu síðasta sumar. Parísarhjól á Miðbakka Reykjavík Ferðaþjónusta Borgarstjórn Tengdar fréttir Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Reykjavíkurborg hyggst auglýsa eftir áhugasmömum aðila til að reka parísarhjól á Miðbakka í sumar. Verkefnið skilaði borginni ágóða á síðasta ári. 22. maí 2025 21:31 Parísarhjólið varla óvinsælt ef sextíu þúsund vilja taka snúning Borgarstjóri hefur ekki áhyggjur af því sem kallaður hefur verið lítill áhugi landsmanna á parísarhjólinu við Miðbakka í Reykjavík. Fimmtán prósent þjóðarinnar reiknar með að fara hring í hjólinu í sumar. 29. júní 2024 13:51 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Hugmyndin var upprunalega tekin fyrir á fundi borgarstjórnar í september 2023 og reis parísarhjól við Miðbakka í Reykjavíkurhöfn sumarið 2024. Nú hafa fulltrúar borgarinnar ákveðið að endurtaka leikinn og auglýstu eftir samstarfsaðila. „Ein gild umsókn barst vegna auglýsingarinnar og var hún frá Taylor's Tivoli Iceland ehf. sem rak parísarhjól á Miðbakka síðasta sumar,“ segir í tilkynningu frá borginni. Þar kemur fram að lóðin sé í eigu Faxaflóahafnar sf. hefur Reykjavíkurborg afnotarétt af lóðinni. Taylor's Tivoli Iceland ehf greiðir 650 þúsund krónur á mánuði fyrir afnot af lóðinni til 30. september 2025. Þá segir einnig að á Menningarnótt eigi parísarhjólið að vera opið almenningi gjaldfrjálst „Reynsla af rekstri parísarhjólsins á Miðbakka sumarið 2024 var góð en þá var um tilraunaverkefni til eins sumars að ræða. Parísarhjól er hugsað sem spennandi viðbót við fjölbreytt borgarlíf og skemmtilegt framhald á mikilli uppbyggingu í miðborginni,“ segir í tilkynningunni. Verkefnið skilaði borginni gróða en greiddi Taylor's Tivoli Iceland þrjár milljónir auk virðisaukaskatts í leigu á svæðinu síðasta sumar.
Parísarhjól á Miðbakka Reykjavík Ferðaþjónusta Borgarstjórn Tengdar fréttir Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Reykjavíkurborg hyggst auglýsa eftir áhugasmömum aðila til að reka parísarhjól á Miðbakka í sumar. Verkefnið skilaði borginni ágóða á síðasta ári. 22. maí 2025 21:31 Parísarhjólið varla óvinsælt ef sextíu þúsund vilja taka snúning Borgarstjóri hefur ekki áhyggjur af því sem kallaður hefur verið lítill áhugi landsmanna á parísarhjólinu við Miðbakka í Reykjavík. Fimmtán prósent þjóðarinnar reiknar með að fara hring í hjólinu í sumar. 29. júní 2024 13:51 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Reykjavíkurborg hyggst auglýsa eftir áhugasmömum aðila til að reka parísarhjól á Miðbakka í sumar. Verkefnið skilaði borginni ágóða á síðasta ári. 22. maí 2025 21:31
Parísarhjólið varla óvinsælt ef sextíu þúsund vilja taka snúning Borgarstjóri hefur ekki áhyggjur af því sem kallaður hefur verið lítill áhugi landsmanna á parísarhjólinu við Miðbakka í Reykjavík. Fimmtán prósent þjóðarinnar reiknar með að fara hring í hjólinu í sumar. 29. júní 2024 13:51