England verður án þriggja Evrópumeistara á EM Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2025 12:46 Fran Kirby og Millie Bright tilkynntu báðar í morgun að þær væru hættar með landsliðinu. Eins og markmaðurinn Mary Earps. Naomi Baker - The FA/The FA via Getty Images England er ríkjandi Evrópumeistari kvenna og stefnir á að verja titilinn í Sviss í sumar, en mun gera það án þriggja lykilleikmanna liðsins frá síðasta móti. Miðjumaðurinn Fran Kirby er hætt með landsliðinu og miðvörðurinn Millie Bright hefur dregið sig úr hópnum. Þær tvær tilkynntu ákvörðun sína í dag, nokkrum dögum eftir að markmaðurinn Mary Earps hætti með landsliðinu. Þær þrjár voru allar í byrjunarliði Englands í öllum leikjum á EM 2022 og voru kallaðar inn í landsliðshópinn fyrir lokaleiki liðsins í Þjóðadeildinni á dögunum en engin þeirra tók þátt þar. Fran Kirby var tilkynnt að hún yrði ekki valin í EM-hópinn og ákvað þá að taka ekki þátt í Þjóðadeildarverkefninu og hætti með landsliðinu. Kirby skoraði í undanúrslitum EM 2022 gegn Svíþjóð. Shaun Botterill/Getty Images „Planið var að hætta eftir EM, en eftir að hafa rætt við Sarina [Wiegman, landsliðsþjálfara], ákvað ég að hætta. Þetta var eins og rýtingur í hjartastað en á sama tíma léttir. Tilfinningarík stund og við skildum báðar það sem hin hafði að segja“ sagði Fran Kirby við BBC. Millie Bright ákvað að draga sig úr Þjóðadeildarhópnum og gefa ekki kost á sér fyrir EM. Hún er leikmaður Chelsea sem vann þrennuna á síðasta tímabili og þarf að jafna sig eftir langt og strangt tímabil. Hún vildi ekki þiggja sæti í landsliðinu þegar hún telur sig ekki tilbúna til að leggja allt sitt af mörkum. „Ein erfiðasta ákvörðun ævi minnar… Að stíga til hliðar er rétt ákvörðun fyrir mína heilsu“ segir Bright í Instagram færslu til aðdáenda. View this post on Instagram A post shared by Millie Bright OBE (@mbrighty04) Mary Earps var tilkynnt að hún yrði ekki aðalmarkmaður Englands á EM og ákvað því að hætta með landsliðinu. Þjóðadeild kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira
Þær þrjár voru allar í byrjunarliði Englands í öllum leikjum á EM 2022 og voru kallaðar inn í landsliðshópinn fyrir lokaleiki liðsins í Þjóðadeildinni á dögunum en engin þeirra tók þátt þar. Fran Kirby var tilkynnt að hún yrði ekki valin í EM-hópinn og ákvað þá að taka ekki þátt í Þjóðadeildarverkefninu og hætti með landsliðinu. Kirby skoraði í undanúrslitum EM 2022 gegn Svíþjóð. Shaun Botterill/Getty Images „Planið var að hætta eftir EM, en eftir að hafa rætt við Sarina [Wiegman, landsliðsþjálfara], ákvað ég að hætta. Þetta var eins og rýtingur í hjartastað en á sama tíma léttir. Tilfinningarík stund og við skildum báðar það sem hin hafði að segja“ sagði Fran Kirby við BBC. Millie Bright ákvað að draga sig úr Þjóðadeildarhópnum og gefa ekki kost á sér fyrir EM. Hún er leikmaður Chelsea sem vann þrennuna á síðasta tímabili og þarf að jafna sig eftir langt og strangt tímabil. Hún vildi ekki þiggja sæti í landsliðinu þegar hún telur sig ekki tilbúna til að leggja allt sitt af mörkum. „Ein erfiðasta ákvörðun ævi minnar… Að stíga til hliðar er rétt ákvörðun fyrir mína heilsu“ segir Bright í Instagram færslu til aðdáenda. View this post on Instagram A post shared by Millie Bright OBE (@mbrighty04) Mary Earps var tilkynnt að hún yrði ekki aðalmarkmaður Englands á EM og ákvað því að hætta með landsliðinu.
Þjóðadeild kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira